Leita í fréttum mbl.is

Evran ,,hliđargjaldmiđill" í Svíţjóđ

Euro-CityŢađ hefur ekki fariđ hátt í íslenskum fjölmiđlum (eins og margt annađ utan úr heimi) en í Svíţjóđ eru í gangi athyglisverđir hlutir međ Evruna. Svíar felldu upptöku Evrunnar áriđ 2003, en upp á síđkastiđ hafa ţćr raddir gerst hávćrari um upptöku hennar. Einn stjórnarflokkanna, Ţjóđarflokkurinn vill t.d. stefna ađ upptöku hennar sem fyrst.

 

Engu ađ síđar er Evran í notkun í Svíţjóđ međ opinberum hćtt á tveimur stöđum, í borginni Haparanda og í kommúnunni Höganäs.

 

Haparanda er nyrst í Svíţjóđ og liggur á landamćrum Svíţjóđar og Finnlands, en Finnar tóku eins og kunnugt er upp Evruna ţegar hún var innleidd. Ţađ ţykir ţví eđlilegasti hlutur í heimi á ţeim bćnum ađ nota Evruna.

 

Höganäs-kommúna er hinsvegar í S-Svíţjóđ, tilheyrir Skáni. Í byrjun ţessa árs var sett í gang verkefni ţess efnis ađ nota Evruna sem ,,hliđargjaldmiđill” viđ sćnsku krónuna. Sjálfur bćrinn Höganäs fékk einnig titilinn ,,Euro-City”. Opinberlega hefur ţví kommúnan tekiđ upp Evruna sem gjaldmiđil og rökin eru m.a. ţau ađ ţetta geti veriđ ţćgilegt fyrir ferđamenn sem koma til stađarins og einnig ţá Svía sem koma međ Evrur heim úr ferđalögum um Evrusvćđiđ.

 

Hćgt er ađ nota Evruna til kaupa á vörum og ţjónustu, taka út Evrur í hrađbönkum o.s.frv. Ţetta er ţví samvinnuverkefni allra ađila sem koma ađ verslun og viđskiptum í kommúnunni. Öll verđ eru ţví birt í Evrum og sćnskum krónum.

 

Mr EuroSá sem hefur drifiđ ţetta mest áfram er fulltrúi Hćgriflokksins í Höganäs-kommúnu, Peter Kovacs, kallađur ,,Mr Euro,” sem jafnframt er formađur bćjarstjórnarinar. Ţetta framtak Kovacs hefur m.a. fengiđ markađssetningarverđlaun fyrir áriđ 2009.

Hann vill gera NV-hluta Skánar ađ ,,Evrusvćđi" og hefur fengiđ tillagan fengiđ athygli á svćđinu. Um ţetta hefur veriđ fjallađ í öđrum kommúnum og m.a. myndi Helsingborg falla inn í ţetta svćđi. Ţar búa um 300.000, eđa jafnmargir og á Íslandi.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Er ţetta ekki bara ein enn sönnunin um ţađ, ađ ESB sinnar taka ekkert mark á kosningum, lauma inn framkvćmd á ţví sem fellt hefur veriđ, eđa láta kjósa ţangađ til ţeir fá ţá niđurstöđu, sem ţeir vilja.

Axel Jóhann Axelsson, 24.10.2009 kl. 12:35

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţetta er til marks um ađ fólkiđ sjálft hefur tekiđ ráđin í sínar hendur og ákveđiđ ađ nota gjaldmiđil sem er sterkur og traustur, er notađur á stóru markađssvćđi og gerir öll viđskipti án einhverra útreikninga milli landa/svćđa óţarfann. Sćnska krónan er samt örugglega margfalt traustari en okkar. En samt er farin ţessi leiđ. Fólki vill bara ekkert vesen, heldur einfalt og ţćgilegt takk.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 24.10.2009 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband