Leita í fréttum mbl.is

Mörđur "stútar" málflutningi Bjarna Ben!

Bjarni BenediktssonUm síđustu helgi birtist viđtal viđ Bjarna Benediktsson, Sjálfstćđisformann, í Fréttablađinu undir fyrirsögninni ,,ESB-ríkin vilja stúta EES" Ţar lýsir BB yfir ţeirri furđu sinni ađ Ísland fái ekki ađ taka upp Evruna í skjóli EES-samningsins. Mörđur Árnason gerir ţetta (viđtal) ađ umfjöllunarefni í pistli á www.herdubreid.is og segir m.a.: ,,Bjarni Benediktsson hefur nú komist ađ ţví ađ hiđ mikla ESB-veldi hafi vígbúist og gert árás … á EES.

Ţetta segir hann okkur í Fréttablađi dagsins, og árásin felst í ţví ađ Evrópusambandiđ skuli ekki fyrir lifandis löngu hafa bođiđ EES-ríkjunum ađ ganga í myntbandalagiđ og taka upp evru. Ţađ sé nánast rof á EES-samningunum.

Evran var frá upphafi bundin viđ ríki Evrópusambandsins og byggist á sameiginlegum ákvörđunum ţeirra um efnahagsmál, ţar á međal stöđu ríkissjóđs hvers og eins ríkis í myndbandalaginu (sem ţeim gengur sjálfum nógu illa ađ stilla af!). Ţessar sameiginlegu ákvarđanir og hiđ sameiginlega stjórnkerfi sem ţeim fylgir međ deildu fullveldi í peningamálum, og líkamnast í Seđlabanka Evrópu, er grundvöllur evrusamstarfsins. Ţeir sem vilja uppskera, ţeir ţurfa líka ađ sá.

Undanfarin ár – líka fyrir hrun – hefur veriđ hlaupin hver atrennan af annarri hér heima viđ ađ fá evru án ţes ađ ganga í Evrópusambandiđ, en ţćr hafa allar fjarađ út á ţessu einfalda atriđi: Evran er gjaldmiđill Evrópusambandsríkjanna í myntsamstarfinu. Ekki annarra."

Öll fćrsla Marđar er hér

Ps. Bjarni sagđi líka: ,,Ég er Evrópusinni og viđ erum hluti af ţessari Evrópufjölskyldu."

Heyr, heyr!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bjarni og varaformađur hans eru sannarlega varhugaverđ vegna hnéskjálfta síns í Evrópubandalagsmálum. Hér vantar stjórnmálaflokka, sem treysta má, ađ standi óhvikulan vörđ um fullveldi okkar og hafni innlimun í bandalagiđ. Er Sjálfstćđisflokkurinn slíkur flokkur? Varla án hallarbyltingar.

Jón Valur Jensson, 26.11.2009 kl. 04:09

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Evran var frá upphafi bundin viđ ríki Evrópusambandsins og byggist á sameiginlegum ákvörđunum ţeirra um efnahagsmál, ţar á međal stöđu ríkissjóđs hvers og eins ríkis í myndbandalaginu (sem ţeim gengur sjálfum nógu illa ađ stilla af!). Ţessar sameiginlegu ákvarđanir og hiđ sameiginlega stjórnkerfi sem ţeim fylgir međ deildu fullveldi í peningamálum, og líkamnast í Seđlabanka Evrópu, er grundvöllur evrusamstarfsins. Ţeir sem vilja uppskera, ţeir ţurfa líka ađ sá.

Bretar vilja ekki gefa pund ađ fjárrćđi sínu. Vilja ekki setja England [Seđla]Banka undir Seđlabanka Evrópsku Sameiningarinnar [ES]. Vilja ekki fá fasta sneiđ í prósentum úr heildartekjum ES til framtíđar. Fjármagna skuldir síns ríkissjóđs međ eigin fjárfestum.  Vilja ekki láta reikna út samsvarandi miđgengi pundsins til kaupa evrur til markađssetningar inna sinnar efnahagslögsögu. Sjá Milliríka samninga hluta af ES Samningunum [Stjórnskipunarskránni].   

Ég er lćs Evrópu sinni sem vill heldur hafa ţađ betra utan meginlandsins en innlimast inn í vonlausa innri lokađa Samkeppni gegn Ţjóđríkjum hundrađ örefnahagslögsaga, sumar. 

Ég vil ráđstafa minni uppskeru.  Var ekki ađ fćđast í gćr.  Ţeir sem sá arfa uppskera illgresi.

Svei ţeim sem ţykjast vita og fara međ stađlausa stafi.  Treglćsiđ virđist vera í öllum flokkum á ţingi. 

Samkeppni grunn ES er síđan 1957. Nóg ástćđa til ađ samţykkja ekki EES. Ísland er sinn eigin grunnur. 

Júlíus Björnsson, 26.11.2009 kl. 12:30

3 identicon

Evrópuţingmađur ávítađur fyrir ađ gagnrýna Evrópusambandiđ.  Ţađ er nefnilega BANNAĐ.

http://www.prisonplanet.com/mep-reprimanded-for-exposing-eu-dictatorship.html

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 13:53

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Enga handónýta evru takk :)

Hjörtur J. Guđmundsson, 26.11.2009 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband