Leita í fréttum mbl.is

Makríll og Jón Bjarnason á Bloomberg

Makríll"Makríl-máliđ" hefur vakiđ athygli. M.a. annars Bloomberg fréttastofunnar og ţar birtist Jón Bjarnason einn augnablik. Kannski "fifteen seconds of fame" ? Horfa hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Bjarnason er vinur minn.

Ţorsteinn Briem, 1.9.2010 kl. 05:17

2 Smámynd: Dingli

Karlinn sem margir töldu vera sauđ hefur hreinlega brillerađ upp á síđkastiđ.

Dingli, 1.9.2010 kl. 09:09

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Dingli, Ţađ er alveg ljóst ađ Jón Bjarnarson er hvorki starfi sínu vaxin sem ráđherra eđa sem alţingismađur.

Enda er ţađ svo ađ hann er búinn ađ hćkka matarreikning hins venjulega íslendings um mörg hundruđ prósent núna međ tollalagabreytingum sem gera innflutning á matvöru nćstum ţví ómögurlegan.

Síđan móđgar hann nágrannaţjóđinar međ ákvörđunum sínum, sem eru vitlausar og ekki í neinu samrćmi viđ góđa siđi.

Ţetta finnst hinsvegar mörgum íslendingum vera sniđugt og hvetja Jón Bjarnarson áfram.

Ţađ er ţví ekki nema von ađ illa sé komiđ fyrir íslendingum.

Jón Frímann Jónsson, 1.9.2010 kl. 10:45

4 Smámynd: Dingli

Jón F., öfugt viđ nafna ţinn áttar ţú ţig ekki á ţví hvar ţú ert staddur. Jón Bjarnason er varđhundur ţess Íslands sem Sjálfstćđismenn og Framsókn hafa byggt upp frá fyrrihluta síđustu aldar og gefist hefur bara nokkuđ vel, svona ţegar á allt er litiđ.

Jón nafni ykkar Hannibalsson skemmilagđi ţetta allt svo einn dag út í Viđey. Ţar fyllti hann Davíđ litla af lygasögum og Vodka og taldi honum trú um ađ mikiđ betra vćri ađ flytja inn vörur, og ţá helst matvöru, en ađ framleiđa hana sjálfir. Kílóiđ af Ný-Sjálenskri ćr komin yfir höfin sjö, yrđi 98,7 krónum ódýrari hjá Silla og Valda heldur en gróđureyđandi framsóknarlamb ofan úr Borgarfirđi.

Nú kenna allir Davíđ og Sjöllum um, ađ lausbeisluđ ţjóđin hljóp fyrir björg. Rétt ađ hluta, en ţađ var Jón Baldvin Hannibalsson sem kom ţessu öllu af stađ.

Fyrst í stađ tókst Davíđ ađeins ađ halda aftur af verslunarfríríkisćđi Jóns H. ţrátt fyrir ađ prinsippiđ passađi nokkuđ vel viđ hćgribeygđar hugmyndir hans sjálfs og flokksins.

Jón H. lumađi hinsvegar á leynivopni. Hámenntuđum harđsvíruđum fjárfrjálsrćđisfrjálshyggugúrú JÓNI! Jóni Sig.

Eftir ţetta var ekkert viđ ráđiđ, enda sat Samfó brosandi í framsćtinu ţegar brunađ var fram af bjarginu.

Ţađ var ţví ekki seinna vćnna, ađ koma skuli fram ráđherra, Jón B., sem af mikilli framsýni stefnir ţjóđinni til ţeirra gömlu góđu tíma ţegar engin gat spređađ af gersemum ţjóđarinnar nema taliđ vćri í skúffunni fyrst. Ţeir sem höfđu sambönd gátu ţó keypt gjaldeyri á svörtu af leigubílstjórum upp á velli. 

Dingli, 1.9.2010 kl. 12:31

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Viđ Íslendingar hljótum ađ eiga rétt á ađ veiđa fisk sem er innan okkar lögsögu....... viđ fórum ekki í ţorskastríđ fyrir ekki neitt.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2010 kl. 12:52

6 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Dingi, Ţađ eina sem Jón Bjarnarson er ađ vera telst vera útelt, ryđgađ og íslendingar yfirgáfu ţennan hugsunarhátt strax eftir haftaárin hin fyrri (1930 - 1970 eitthvađ).

Ţađ var ennfremur sjálfstćđisflokkurinn sem eyđilagt allt hérna. Enda varđ hann öfgaflokkur og tók sýna ný-frjálshyggju uppá nýtt stig, ţjóđinni til ógćfu eins og frćgt er orđiđ.

@Ţruman, Sleggjan, Hvellurinn og Hamarinn, 1.9.2010 kl. 12:52, Ţađ eru í gildi alţjóđasamningar um flökkustofna eins og Makríl, ţar er ekkert víst ađ íslendingum sé leyfilegt ađ veiđa makrík samkvćmt ţeim samningum.

Annađ geta íslendingar veitt og ráđiđ eins og ţeim sýnist.

Jón Frímann Jónsson, 1.9.2010 kl. 14:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband