Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Styrkir ESB samgöngumál? Spurning á Evrópuvefnum - svariđ er já!

GöngMjög áhugaverđa spurningu er ađ finna á Evrópuvefnum um samgöngumál, en hún hljómar einfaldlega svona: Myndi Evrópusambandiđ veita styrki til ađ byggja jarđgöng eđa brýr á Íslandi ef til ađildar kćmi?

Svariđ byrjar svona: "Tćpum ţriđjungi af uppbyggingarsjóđum Evrópusambandsins er variđ til ađ bćta samgöngur í ađildarríkjunum á tímabilinu 2007-2013. Ef Ísland gerđist ađili ađ sambandinu má gera ráđ fyrir ađ stuđningur til slíkra verkefna fengist einnig hér á landi. Ákvörđun um hvađa verkefni hlytu stuđning, jarđgöng, brúarsmíđi, almenningssamgöngur eđa annađ, yrđi í flestum tilfellum tekin af íslenskum stjórnvöldum í samrćmi viđ forgangsatriđi byggđastefnu ESB, leiđbeiningar framkvćmdastjórnarinnar og ađstćđur á Íslandi.

***

 Samanlagt renna 28% úr uppbyggingarsjóđunum til samgöngumála eđa tćpir 77 milljarđar evra á tímabilinu 2007-2013. Tćp 19% sjóđanna (50 milljarđar evra) eru ţar ađ auki eyrnamerkt umhverfismálum en samgönguverkefni sem hafa bćtt áhrif á umhverfiđ geta einnig falliđ í ţann flokk. Langstćrstur hluti framlaganna úr uppbyggingarsjóđunum rennur til fátćkustu svćđa sambandsins (rúm 80%) en um skiptingu sjóđanna á milli svćđa má lesa í svari viđ spurningnni Hver er byggđastefna ESB? (Leturbreyting, ES-blogg)

Svariđ í heild sinni er hér


Bryndís Ísfold međ skemmtilegt innlegg á Eyjunni!

 Bryndís Ísfold HlöđversdóttirBryndís Ísfold Hlöđversdóttir, framkvćmdastjóri hjá Já-Íslands, skrifar skemmtilegan pistil á Eyju-blogginu og segir ţar međal annars:

"Nú ţegar hausta tekur og inn um lúguna streyma tilbođ um leiđina ađ granna mittinu, sléttum maga – vil ég minna á ađ áhrifaríkasta megrunin er alveg ókeypis.

Í kúrnum felst nefnilega sú stađreynd ađ hér í Krónulandi hćkka verđbólga og vextir jafnt og ţétt og ţví má gera ráđ fyrir ađ afar lítill peningur sé eftir á hverju heimili til ađ kaupa mat.   Nú ef einhver afgangur er,  má reyna ađ skrapa saman fyrir íslenskri mjólkur- og kjötframleiđslu en verđinu á ţeim nauđsynjavörum er tryggilega haldiđ uppi međ sérstaklega háum verndartollum sem heldur ţjóđinni frá alfariđ frá öllu ofáti.

Ţađ gleymist gjarnan ađ höfum ţegar niđurgreitt tvisvar sinnum meira til ţessarar framleiđslu en nágrannar okkar í Evrópusambandinu gera fyrir sambćrilega landbúnađarframleiđslu.  En allt skal í sölurnar lagt til ađ forđast fitudrauginn ógurlega.

Fćstir hafa auđvitađ ekki efni á ţessu varning hvort eđ er og geta haldiđ sér gangandi á bankabyggi og grćnkáli.  Ekki má lengur flytja inn kjöt og mjólkurvörur erlendis frá nema á ţví séu um 600% tollar og krónugreyiđ dugar skammt í slíkum kaupum."

Síđar segir Bryndís: "Fyrir ţá sem vilja endilega trođa sig út af útlenskum varningi ţá er gaman ađ segja frá ţví ađ ţrátt fyrir ítrekađar hörmungaspár Evrópuandstćđinga ţá gengur bara býsna vel í ESB og áhugavert ađ bera Krónukúrinn viđ ţann í Evrópusambandinu.   Ţađ er tollafrelsi á milli ríkjanna og bara heilmikiđ í bođi og bćđi verđ á matvćlum almennt lćgra og ţađ sem besta er – engin verđtrygging.

Standard & Poor gefur 21 ESB ríki betra lánshćfismat en Íslandi, 15 ţeirra nota evru. Ţrjú ríki ESB fá lakari lánshćfismat en Ísland og ađeins eitt ţeirra notar Evru.  Svipađa sögu er ađ segja af einkunnargjöf Fitch ţegar ţađ kemur ađ lánshćfismati.  26 ESB ríki fá betri lánshćfismat en Ísland, 16 ţeirra nota evru. Ađeins eitt ríki innan ESB fćr lakari lánshćfismat og notar evru.

En ţetta eru auđvitađ bara fitubollur."

 


Áhugavert í Sprengisandi

Í Bylgjuţćttinum Sprengisandi síđastliđinn laugardag var rćtt viđ Dr. Ţórarinn Pétursson ađalhagfrćđing Seđlabanka Íslands um verđtryggingu og fleira. Ţar kom međa annars fram ađ litlum gjaldmiđlum fylgdu gjarnan töluverđar sveiflur. Hlusta má á ţetta hljóđbrot hér.

Í seinni hluta ţáttarins var svo rćtt viđ fyrrum utanríkisráherra, Jón Baldvin Hannibalsson um ţátt Íslands í viđurkenningu Íslands á sjálfstćđi Eystrasaltsríkjanna. Jón kom einnig töluvert inn á ESB-máliđ og stöđuna í gjaldmiđilsmálum. Hlusta má fyrrihlutann hér og seinnihlutann hér.

Bendum einnig á ritgerđ Ţórarins um verđbólgumarkmiđ og gengissveiflur.


Bryndís Gunnlaugsdóttir um ástćđur afsagnar varaţingmennsku fyrir Framsókn

Eins og sagt hefur veriđ frá hér, ţá sagđi fyrrum formađur Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) af sér varaţingmennsku fyrir flokkinn í vikunni.

Um er ađ rćđa Bryndísi Gunnlaugsdóttur, forseta bćjarstjórnarinnar í Grindavík. Í pistli á Eyjunni skýrir hún frá ástćđum afsagnar sinnar og segir ţar međal annars:

"Ég hef marg oft orđiđ vitni af lélegum vinnubrögđum og hvernig brugđist er viđ ábendingum um ćskilegri vinnubrögđ. Viđbrögđ viđ gagnrýni á vinnubrögđ flokksins á landsvísu eru ţau ađ útiloka gagnrýnendur frá starfi flokksins og tryggja ađ já-menn séu í öllum nauđsynlegum stöđum. Slíkt er ekki vćnlegt til árangurs og líkurnar á ţví ađ Framsóknarflokkurinn verđi í fararbroddi viđ ađ innleiđa ný vinnubrögđ í pólitík eru litlar ađ ég tel.

Stefna Framsóknarflokksins tók miklum breytingum á flokksţingi flokksins nú í apríl frá árinu 2009. Ég er ekki ađ tala eingöngu um stefnu flokksins varđandi Evrópusambandiđ líkt og svo margir hafa bent á, heldur líka framsetningu á stefnumálum flokksins. Allir ţeir sem lesa ályktanir frá 2009, sem er um 50 bls. og bera ţćr saman viđ stefnuna sem var samţykkt í ár, sem er rétt rúmar 20 bls., sjá mikla stefnubreytingu.Flokkurinn fór frá hnitmiđađri og ítarlegri stefnuskrá svo ljóst vćri hverju grasrótin vildi stefna ađ, yfir í lođna og óljósa stefnu ţar sem hver og einn framsóknarmađur túlkar stefnuna eftir sínu nefi.(sbr. ESB stefnu flokksins núna, sumir segja ađ ţađ megi draga til baka viđrćđur og ađrir ekki og ég get ekki metiđ hvor hefur rétt fyrir sér enda var bćđi fellt ađ draga til baka viđrćđur og ađ halda áfram viđrćđum og leggja samning fyrir ţjóđina). Ég vil ţó ítreka ađ stefnubreytingin var samţykkt á flokksţinginu og ţađ er meirihlutinn sem rćđur – ţađ er lýđrćđi. Ţađ ţýđir samt ekki ađ ég verđi ađ styđja ţá stefnu ef ég hef ekki sannfćringu fyrir henni.

Í ljósu óánćgju minnar međ vinnubrögđ flokksins og ţeirra stefnubreytinga sem orđiđ hafa á stefnu flokksins á landsvísu frá ţví í seinustu alţingiskosningum ţykir mér rétt ađ segja af mér varaţingmennsku."

 


Fyrrum formađur SUF segir sig úr Framsókn

Á Eyjunni stendur: "

„Falleg orđ um ný stjórnmál skipta engu máli ef bak viđ tjöldin er enţá starfađ eftir gömlu leikreglunum,“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir, forseti bćjarstjórnar Grindavíkur og fyrrverandi formađur Sambands ungra framsóknarmanna, „líkurnar á ţví ađ Framsóknarflokkurinn verđi í fararbroddi viđ ađ innleiđa ný vinnubrögđ í pólitík eru litlar ađ ég tel.“

Bryndís segir í bloggi á Eyjunni,  ađ hún hafi nú sagt af sér sem varaţingmađur Framsóknarflokksins í Suđurkjördćmi. Hún ćtlar áfram ađ sitja í bćjarstjórninni í umbođi Framsóknarfélags Grindavíkur."

Mál Sigmundar Davíđs hrekja enn fólk úr Framsóknarflokknum.

 


Enginn keypti upp laxveiđiár - Kínverji kaupir land - hyggst fjárfesta!

Í morgunútvarpinu á Útvarpi Sögu í gćr var rćtt viđ Guđmund Kjartansson, ferđamálafrömuđ og spjalliđ barst ađ EES-samningnum og hrćđsluáróđri andstćđinga hans um ađ hér myndu útlenskir ađilar kaupa upp allar laxveiđiár og önnur áhugaverđ hlunnindi. Guđmundur sagđi ađ EKKERT slíkt hefđi gerst!

ES-bloggiđ vill hinsvegar benda á ađ međ EES-samningum fékk Íslans og Íslendingar markađsađgang ađ Evrópu í magni og umfangi sem aldrei hafđi ţekkst áđur! Tćkifćri til viđskipta stórjukust!

Svo eru athyglisverđar fréttir ađ berast af miklum landakaupum kínversks fjárfestis upp á um 10-20 milljarđa, háđ samţykki stjórnvalda. Umrćddur fjárfestir heitir Huang Nobu og kemur alls ekki frá ESB. Sem er einföld stađreynd!

Á Möltu jukust fjárfestingar Kínverja um 80% eftir ađild. Ađild ađ ESB kemur ţví alls ekki í veg fyrir fjárfestingar frá öđrum löndum. Sem er einnig stađreynd!


Áhugavert um matvćlalöggjöf ESB

Fréttablađiđ birti í dag áhugaverđa grein um matvćlalöggjöf ESB, en síđari hluti hennar tekur gildi hér á landi í nóvember. Í greininni segir međal annars:

"Markmiđ matvćlalöggjafarinnar er ađ vernda líf og heilsu manna og tryggja jafnframt frjálst flćđi vöru á Evrópska efnahagssvćđinu. Ţá eiga reglurnar ađ tryggja hagsmuni neytenda og til ađ mynda gera ţeim kleift ađ rekja feril matvćla á öllum stigum framleiđslu og dreifingar.

"Ég held ađ ţessar reglur séu vandađar og settar ađ mjög vel skođuđu máli. Almennt séđ held ég ađ ţćr séu til bóta og ţetta sé góđ löggjöf," segir Sigurđur Örn Hansson, forstöđumađur matvćlaöryggis og neytendamála hjá Matvćlastofnun, um nýju reglurnar."

Síđar segir: "Íslensk sláturhús hafa ađ sögn Sigurđar haft útflutningsleyfi til Evrópuríkja frá árinu 1992. Nú hafi öll sauđfjársláturhús, nokkur stórgripahús og öll stóru mjólkurbúin slíkt leyfi.

Matvćla- og dýralćkningastofnun ESB sótti Ísland heim í september á síđasta ári. Markmiđiđ var ađ meta framleiđsluferla viđ kjöt- og mjólkurframleiđslu á Íslandi hjá fyrirtćkjum sem flytja út til ríkja

ESB og ganga úr skugga um hvort framleiđslan vćri í samrćmi viđ reglur. Voru heimsótt fimm fyrirtćki sem öll höfđu hlotiđ útflutningsleyfi.

Hjá öllum fimm fyrirtćkjum var hins vegar misbrestur á ţví ađ reglunum vćri framfylgt. Engin gögn voru til stađar um ţađ hvort fyrirtćkin hefđu uppfyllt gćđastađla áđur en ţau hlutu leyfiđ. Ţá kom í ljós skortur á skipulagi, ađstöđu, tćkjum og viđhaldi í ţeim öllum auk ţess sem ýmsar ađrar athugasemdir voru gerđar viđ starfsemi ţeirra.

Í einu kjötframleiđslufyrirtćki ţóttu ađstćđur fullkomlega óviđunandi og var ţess ţegar krafist ađ leyfiđ yrđi dregin til baka. Í öđru sláturhúsi ţótti vera töluverđ hćtta á smitum milli tegunda auk ţess sem skortur var á merkingum. Mjólkurbúin tvö sem heimsótt voru uppfylltu hins vegar kröfur ađ mestu leyti. Ţá töldu skođunarađilarađ heilbrigđi fólks stćđi ekki ógn af framangreindum vanköntum.

"Ţađ var strax tekiđ á ţessum athugasemdum held ég. Almennt er ástandiđ nokkuđ gott en ef ţú ferđ í svona matvćlafyrirtćki má lengi finna eitthvađ sem er ađ. Auđvitađ má ýmislegt bćta," segir Sigurđur, spurđur um ţessa gagnrýni." (Leturbreyting - ES-blogg)

Ţetta er gott dćmi um góđa löggjöf frá ESB, sem er í ţágu bćđi framleiđenda og ekki síst neytenda.

 

 


Krónan er dýr!

Ein krónaPressan.is skrifar: "Veikist krónan mikiđ meira eru raunverulegar líkur á ađ Orkuveitan lendi í greiđsluţroti. Forstjóri fyrirtćkisins vonast eftir fjármagni frá lífeyrissjóđunum ţrátt fyrir lánshćfismatslćkkun frá Moody’s.

Í viđtali viđ Morgunblađiđ í dag segir Hjörleifur Kvaran Orkuveituna ţola núverandi ástand á gengi íslensku krónunnar en veikist hún hins vegar mikiđ meira eru raunverulegar líkur á greiđsluţroti. Segir hann ţetta stađan hjá flestum fyrirtćkjum landsins í dag og Orkuveituna ekki vera neitt einsdćmi.

Hjörleifur segist hafa beđiđ lengi eftir ađ krónan styrktist: ,,stjórnvöld hafa ć ofan í ć sannfćrt okkur um ađ ţađ sé ađ fara ađ gerast. Fyrst átti krónan ađ styrkjast međ ţví ađ Icesave-máliđ leystist. Svo átti hún ađ styrkjast međ endurskođun á efnahagsáćtlun Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Hvorugt hefur gerst.“"

Ţetta vekur upp ţá spurningu: hvernig getur gjaldmiđill í höftum styrkst eitthvađ ađ ráđi? En eitt er víst: Krónan er íslensku efnahagslífi dýr! Ţetta er sama krónan og átti ađ bjarga öllur hér!

Samkvćmt greiningu Íslandsbanka eru afar litlar líkur á ađ krónan styrkist á nćstum mánuđum.


Ţorgerđur vill samning og ţjóđaratkvćđi

Ţorgerđur Katrín GunnarsdóttirEyjan skrifar: "Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, ţingmađur og fyrrverandi varaformađur Sjálfstćđisflokksins, er ósammála Bjarna Benediktssyni, flokksformanni, um ađ draga eigi til baka umsókn Íslands um ađild ađ ESB. Hún vill ađ viđrćđur verđi klárađar og ađ ţjóđin fái síđan ađ kjósa um samning.

„Mín skođun hefur ekki breyst,“ sagđi Ţorgerđur Katrín í fréttum Stöđvar 2 í kvöld. „Viđ eigum ađ klára ţetta mál og leyfa síđan ţjóđinni ađ koma ađ málinu og kjósa um ţađ.“

„Viđ eigum ađ treysta ţjóđinni, alveg eins og í Icesave, viđ eigum ađ fjölga valkostum en ekki ýta ţeim út af borđinu,“ sagđi hún."


Hversu lágt er hćgt ađ leggjast?

Hún er nokkuđ "athyglisverđ" greinin sem foringi íslenskra Nei-sinna, Ásmundur Einar Dađason, ţingmađur í ţokkabót, skrifar í Morgunblađiđ í dag. Greinin fjallar ađ sjálfsögđu um ESB-máliđ.

Ásmundur kemur međ gamlar tuggur um fćđuöryggi, ađlögun og annađ sem nei-sinnar hafa veriđ ađ hamra á í málefnafátćktinni.

En kannski ţađ alvarlega í grein Ásmundar er sú stađreynd ađ hann sakar forseta ASÍ Gylfa Arnbjörnsson og Dr. Ţórólf Matthíasson um ađ vera svokallađa leigupenna:

"Ţessir og fleiri leigupennar virđast alltaf vera til stađar ţegar nauđsynlegt er ađ verja vondan málstađ. Ţjóđin lćtur hinsvegar ekki segjast og skođanakannanir sýna ađ Íslendingar taka málefnalega umrćđu fram yfir pólitískan áróđur ćttađan frá ESB. Ţađ er vonandi ađ svo verđi áfram."

Ţarf Ásmundur ekki ađ fćra sannanir fyrir máli sínu ţegar hann ber á borđ jafn alvarlegar ásakanir sem ţessar?

Hve lágt er hćgt ađ leggjast?

Ekki er ţetta allvegana til ţess falliđ ađ hefja umrćđuna á hćrra plan!

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband