Leita í fréttum mbl.is

Grikkir mótmćla

Mótmćli í GrikklandiTil mikilla mótmćla hefur komiđ í Aţenu í Grikklandi í dag, vegna ađgerđa stjórnvalda, sem koma í kjölfar efnhagsvandrćđa landsins.

Vćru Grikkir í N-Kóreu, vćri ekki um ađ rćđa nein mótmćli. En ţađ ríkir lýđrćđi í Grikklandi og í ţví felst rétturinn til ađ mótmćla.

Íbúar N-Kóreu hafa enga "rödd" en ţađ hafa hinsvegar Grikkir. Grikkir kusu kannski yfir sig slćma stjórnmálamenn, íbúar N-Kóreu fá ekkert ađ kjósa, nema kommúnistaflokkinn! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo má líka bćta ţví viđ ađ ríkisstjórnarflokkarnir töpuđu ekki eins miklu fylgi í sveitarstjórnarkostningum í kjölfar efnahagshrunsins eins og spáđ hafđi veriđ.

Ţó svo ađ mótmćlt sé, ţá er enn stuđningur viđ sparnađarađgerđir ríkisstjórnarinnar.

Svo skulum viđ heldur ekki gleyma ţví ađ ţađ er allt önnur hefđ til ţess ađ mótmćla erlendis.  Ţađ eru sérstakir hópar sem hafa ekkert annađ ađ gera en ađ mótmćla.  Ţeir eru ţá orđnir atvinnumótmćlendur.  Ţetta ţekki ég vel fá 1. maí mótmćlunum í Berlín ţar sem ég hef veriđ "áhorfandi" í miđjum mótmćlum á milli lögreglu og "mótmćlenda".

Ţađ má líkja ţeim viđ ţá sem mótmćltu af mestu hörku fyrir framan Alţingishúsiđ og stjórnarráđiđ í kjölfar hrunsins hér á landi.  Ţađ voru ekki allir mótmćlendur sáttir viđ hörkulegar ađferđir ţessara mótmćlenda.

En ţađ ríkir tjáningafrelsi og ţví er ţetta liđ ekki handtekiđ fyrirfram og sett í búđir til ađ koma í veg fyrir mótmćli.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 15.12.2010 kl. 18:48

2 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Ţađ er orđiđ fátt um fína drćtti ţegar helsta happ Grikkja er ađ vera ekki í Norđur Kóreu.

Ólafur Eiríksson, 15.12.2010 kl. 20:58

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

....hver er ekki heppinn ađ vera ekki í N-Kóreu?

ÓE: Ţú ćttir t.d. ađ lesa ţetta.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.12.2010 kl. 22:30

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ja mikiđ mega Grikkir nú ţakka fyrir ađ vera í ESB og ţannig forđađ sér frá ţví ađ verđa kannski eins og Norđur Kóreu.

Ţetta minnir á dćmisögu úr biblíunni, svei mér ţá.

Mikil er nú taugaveiklun ykkar orđin ţegar ţiđ sjáiđ reiđi fólksins sem býr undir ESB helsinu og meira ađ segja brennir ţađ nú í stórum stíl bláa gulstjörnufána ESB Stórríkisnsins í reiđi sinni.

Bíđum eftir ađ Írska ţjóđin rísi upp gegn ESB- auđsveipnum valdhöfum sínum sem međ fulltingi ESB valdsins leggur drápsklifjar á Írskan almenning til ţess ađ ţóknast ECB bankanaum og stórkapítalsins í Evru löndunum, allt í nafni einingarinnar ! 

Ţetta minnir á fórnir alţýđunnar allt í nafni hinns "göfuga" kommúnisma" og einingarinnar gegn hinum vondu kapítalistum.  

Vitiđi ađ meirihluti íbúa ţessa 500 manna stórríkis vill ekkert lengur vera í ţessu handónýta bandalagi Elítunnar í Brussel.

Vitiđi af ţví ađ innan viđ 10% Breta vilja vera áfram í ESB.

Ţeir eđa ađrir ţegnar Elítunnar verđa bara aldrei spurđir neitt um ţađ, ţannig virkar lýđrćđi skriffinnanna og silkihúfuliđsins frá Brussel ađeins í ađra átt !

Svona gerfilýđrćđi međ einstreymisloka ! 

Gunnlaugur I., 16.12.2010 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband