Leita í fréttum mbl.is

Timo Summa: Tími fyrir samstöđu

Timo SummaTimo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, hélt áhugavert erindi á fundi í Háskólanum á Akureyri í gćr. Ţar svarađi hann ýmsum bábiljum varđandi ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Hann fjallađi međal annars um ,,ađlögunarumrćđuna". Einnig sagđi hann ađ nú vćri kominn tími fyrir íslensk stjórnvöld ađ sýna samstöđu í ţessum ađildarviđrćđum. Annađ gćti tafiđ ađildarumsóknina. Vikudagur birtir góđa frásögn af fundinum. Ţar segir m.a:

,,Summa var spurđur um ţađ á fundinum hvort ekki vćri í raun hafiđ ađlögunarferli ađ ESB en ekki bara ađildarviđrćđur, t.d. vegna krafna um breytta stjórnsýslu varđandi hagtölur í landbúnađi. Sagđi hann ţetta vera ţrćtubók sem fyrst og fremst hefđi gildi í pólitískum átökum hér á Íslandi. Hinn almenni skilningur og sjónarmiđ ESB vćru ađ ađlögun íslenskra stofnana og verkferla myndi hefjast ţegar atkvćđagreiđslu um ađildarsamning vćri lokiđ hér og landsmenn samţykkt ţann samning. Ţá tćki viđ visst ađlögunarferli sem gćti veriđ misjafnlega langt eftir ađstćđum en slíku ferli lyki svo međ formlegri ađild. Sumar ţjóđir hafi ákveđiđ ađ undirbúa slíka ađlögun fyrr en ađrar og ţví sett upp ađgerđaráćtlanir sem fćru í gang ef samningur yrđi samţykktur og ef slíkur undirbúningur vćri fyrir hendi myndi ađlögunartímabiliđ milli ţjóđaratkvćđagreiđslu og ađildar vera styttra. Ef enginn slíkur undirbúningur fćri fram yrđi ţetta ađlögunartímabil einfaldlega eitthvađ lengra. Ákvarđanir um slíka áćtlanagerđ vćru hins vegar pólitískar ákvarđanir stjórnvalda í hverju landi fyrir sig og vćru ekki mál sem ESB skipti sér ađ. "

Hćgt er ađ lesa frásögn af fundinum á slóđinni hér ađ neđan.

http://www.vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=7585
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband