Leita í fréttum mbl.is

Grímur Atlason um gamla vonda siđi!

Grímur AtlasonGrímur Atlason er einn af mörgun annars ágćtum bloggurum ţessa lands og er nú aftur byrjađur ađ láta í sér heyra á Eyjunni. Í nýjum pistli ţar skrifar hann um Evrópumál undir fyrirsögninni: Ađ míga í sauđskinnsskó er gamall vondur íslenskur siđur! og Grímur byrjar svona:

"Andstćđingar Evrópusambandsađildar Íslands hafa fariđ mikinn upp á síđkastiđ. Ţeir hafa gengiđ úr stjórnarliđi, fagnađ krónunni og bent á ađrar ţjóđir fullir heilögum íslenskum anda: „Sjáiđ bara hvernig fór hjá ţeim – ţessum ţarna ESB löndum!“ Já, ţađ er ţjóđleg stemming víđa í hornum og Morkinskinna er dregin fram og sögđ mamma Hringadróttinssögu og annarra bókmennta svo ekki sé minnst á allar Hollywoodmyndirnar. Ormurinn langi er endurgerđur en nú ekki fćreyskur heldur íslenskur. Ţetta er vondur stađur ađ vera á. Steingrímur Jođ hitti naglann ágćtlega á höfuđiđ ţegar hann sagđi: „Uppgangur ţjóđrembu-, sérgćsku- og einangrunarsjónarmiđa er nákvćmlega jafn óskemmtilegur hver sem kveikjan kann ađ vera.“"

Síđan segir Grímur: "Hvađ er síđan svona frábćrt viđ hina íslensku leiđ? Um mitt ár 2007 var gengisvísitalan um 110 en er í dag 215. Evran hefur styrkst gagnvart krónu um tćp 100% á ţessu tímabili. Viđ búum viđ gjaldeyrishöft sem koma í veg fyrir algjört hrun ţessa gjaldmiđils sem fólk er ađ fagna. Ţrátt fyrir ţađ hefur krónan veriđ ađ síga síđustu vikurnar. Verđmćti bankanna felast m.a. kröfum sem ćttu međ réttu ađ vera afskrifađar en eru ţađ ekki svo plúsinn batni í bókhaldinu. Sjávarútvegurinn nćr ekki ađ standa í skilum viđ lánadrottna sína ţrátt fyrir 100% forgjöf í gengisfellingunni. Lánsfé til handa greininni er ekkert og ţađ hefur ekkert međ ríkisstjórnina ađ gera – ţađ er bara ekki hćgt ađ lána gjaldţrota grein peninga. Atvinnuleysiđ margfaldađist á einni nóttu – ţrátt fyrir ađ nćr allt erlent vinnuafl, sem var hér viđ störf fyrir hrun, hafi yfirgefiđ landiđ. Ţetta eru afleiđingar vitleysunnar – mikilmennskubrjálćđisins."

Og Grímur endar pistil sinn á ţessum orđum: "Ţađ er mér ţví algjörlega huliđ hvernig getur fólk haldiđ ţví fram ađ ţađ skađi Ísland ađ láta reyna á samninga viđ Evrópusambandiđ. Í ţeirri stöđu sem viđ erum í núna getum viđ ekki leyft okkur ađ sýna dćmigerđa íslenska minnimáttarkennd sem felst í ţví ađ viđ erum best í öllu. Viđ erum ţađ hreint ekki og okkar leiđ út úr kreppunni er hvorki gallalaus eđa betri en ţađ sem gerist annarstađar.

Viđ vitum hreinlega ekkert um hvernig fer – ţađ á bara eftir ađ koma í ljós. Ţangađ til skulum viđ kanna möguleika Evrópusambandsađildar – ţađ er forheimska ađ gera ţađ ekki!"

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Er ESB fólk ekki sammála um ţađ ađ fyrst varđ/verđur ađ breyta stjórnarskránni og Lögum um landráđ áđur en Umsókn um ađild var send ESB mönnum. Hverskonar glćpagengis hugsana háttur er ţetta hjá ykkur. Hafiđ ţiđ ekki lesiđ löginn um landrá og stjórnarskránna.

Valdimar Samúelsson, 28.4.2011 kl. 19:58

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Valdimar. Hvers konar máflutningur er ţađ ađ tala um "glćpagengi" og "landráđ" í umrćđu um kosti og galla ESB ađildar? Er ţér alveg fyrirmunađ ađ rćđa ţeetta mál međ málefnanlegum hćtti? Svona tala bara ţeir sem skortir rök til málefnanlegrar umrćđu.

Sigurđur M Grétarsson, 30.4.2011 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband