Leita í fréttum mbl.is

ESB-fundur - fyrir konur!

KonutáknESB-máliđ hefur marga fleti. Einn ţeirra eru neytendamál. Í nćstu viku verđur fundur um neytendamál og ESB, einungis fyrir konur. Á vef Já-Ísland stendur:

"Hvađ ertu ađ kaupa, kona? (boriđ fram međ margvíslegum blćbrigđum)

Fróđlegur kvennafundur um ţađ fjölmarga í okkar daglega lífi sem viđkemur neytendamálum og Evrópusambandinu. Allt á milli transfitusýru til hagkvćmari húsnćđislána!

Rćđukona kvöldsins:
Brynhildur Pétursdóttir ritstjóri Neytendablađsins - ESB og neytendamálin

Örrćđur flytja:

Margrét Örnólfsdóttir, tónlistarmađur
Guđrún Pétursdóttir, framkvćmdastjóri
Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auđar Capital
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, stjórnmálafrćđingur

Góđa skapiđ og léttar veitingar!

Fundurinn er opinn öllum konum

(Kornhlađan er fyrir ofan Upplýsingamiđstöđ um ferđamál í portinu fyrir ofan Lćkjarbrekku)

Sjá einnig hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvar er fundur fyrir karla? Hvađ međ hiđ margumrćdda jafnrétti kynjanna? Er ţađ svona sem jafnréttiđ á ađ virka?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 19.6.2011 kl. 10:05

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Anna Sigga er ekki jöfn,
ekki heldur Harpa Sjöfn,
ennţá síđur Inga Dröfn,
og allra síst hún Sól í Höfn.

Ţorsteinn Briem, 19.6.2011 kl. 10:40

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

20.6.2011 (í dag):

Minnst mćlist verđbólgan á Írlandi (1,2%) af löndum Evrópska efnahagssvćđisins (EES) og nćst ţar á eftir koma Noregur (1,6%) og Svíţjóđ (1,7%).

Verđbólgan hérlendis er 4,3%, sú sjötta mesta í öllum ríkjum EES, og ekki kćmi á óvart ađ Ísland fćrđist enn lengra upp listann á nćstu mánuđum, segir í Morgunkorni Íslandsbanka.

Verđbólgan 2,7% á evrusvćđinu

Ţorsteinn Briem, 20.6.2011 kl. 12:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband