Leita í fréttum mbl.is

Írland plumar sig vel-kaupmáttur í góđu lagi ţar!

ÍrlandRitari rakst á áhugaverđ frétt um (Evrulandiđ) Írland, ţess efnis ađ landiđ var međ fjórđu hćstu ţjóđarframleiđslu (VLF) međal ESB-ríkjanna áriđ 2011 og kaupmáttur Íra er svipađur og hjá Hollandi, Lúxembúrg og Austurríki (öll međ Evru!).

Ţetta ţrátt fyrir hrun á Írlandi!

Írland er heilum 27% fyrir ofan međaltaliđ í VLF međal ESB-ríkjanna.

Kaupmáttur Íslendinga hrapađi hinsvegar um tugi prósenta í kjölfar hruns krónunnar.

Fréttir undanfariđ segja til um styrkingu krónunnar, en enginn reiknar međ ţví sem stöđugu ástandi. Ţar stendur hnífurinn í kúnni; viđvarandi sveiflur gjaladmiđilsins!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

21.6.2012 (í dag):

Mjólkin hćkkar um 4%

Ţorsteinn Briem, 21.6.2012 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband