Leita í fréttum mbl.is

Munurinn á lánakjörum milli Svíţjóđar og Íslands

Oddur Steinarsson, lćknir, skrifar áhugaverđa grein um muninn á lánakjörum í Svíţjóđ og á Íslandi í Fréttablađiđ í dag. Hann segir í byrjun hennar: "Íslendingar búa viđ léleg lánakjör og lántöku á Íslandi fylgir mikil áhćtta. Eftir ađ hafa búiđ og átt hús í báđum löndum vil ég gera hér skil á muninum.

Í Svíţjóđ eru ekki lántöku- eđa stimpilgjöld ţannig ađ fólk getur skipt um banka og flutt sín lán án kostnađar. Aftur á móti borgar mađur fyrir veđleyfi (pantbrev) um 2% af veđleyfinu í fasteigninni. Ţetta veđleyfi er í krónum og getur ekki hćkkađ međ vísitölu. Veđleyfi fylgir fasteign alla tíđ, ţannig ađ ţó fasteignin gangi kaupum og sölum er veđleyfiđ til stađar. Ef tekiđ er meira lán er greitt fyrir aukiđ veđleyfi sem ţví nemur. Á ţeim tćpu sex árum sem viđ höfum búiđ hér hafa okkar breytilegu vextir veriđ á bilinu 1,6 til 6 prósent, óverđtryggt. Í dag eru vextirnir um ţrjú prósent. Einnig er hćgt ađ festa vexti til nokkurra ára, ţađ jafnar sveiflur en er vanalega dýrara til lengdar.

Vaxtabćtur eru ţrjátíu prósent af vöxtunum, ótekjutengdar. Ţannig hafa mánađargreiđslur af 1.000.000 kr. veriđ 1.333-5.000 kr. á mánuđi eđa 933-3.500 kr. á mánuđi eftir vaxtabćtur. Síđan er samkomulagsatriđi hvort greitt er af höfuđstól ef lániđ fer ekki yfir 75 prósent af virđi eignarinnar.

Lánsupphćđin er alltaf sú sama í krónum taliđ mínus ţađ sem greitt er niđur mánađarlega. Ţannig veit mađur nákvćmlega upp á krónu hvađ mađur skuldar nćstu árin."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband