Leita í fréttum mbl.is

Raunsćr lögmađur Fćreyinga vill nálgast ESB/EFTA

Kaj Leo JohannesenLögmađur Fćreyinga, Kaj Leo Johannesen, var í opinberri heimsókn hér í vikunni. Hann hefur áhuga á ađ Fćreyingar nálgist ESB og EFTA. Hann segir ţađ vera pólitíska nauđsyn fyrir Fćreyinga ađ taka ţessi mál til skođunar og. Verđur ađ segjast eins og er ađ á ţessari stuttu frétt á RÚV má skynja ađ hér sé raunsćismađur á ferđinni, sem leggur kalt hagsmunamat á hlutina.

Fréttin í heild sinni er hér og sennilega er hún klippt út úr komandi ţćtti VIĐTALSINS hjá Boga Ágústssyni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hann er ţađ raunsćr ađ honum myndi aldrei detta í hug ađ gefa Evrópusambandinu fiskimiđ Fćreyja. Ţiđ íslensku Evrópusinnar ćttuđ ađ taka hann ykkur til fyrirmyndar.

Sigurđur Ţórđarson, 15.10.2009 kl. 12:21

2 Smámynd: Andrés.si

addInitCallback(commentWatch.init);

Ég kem af og til á ţetta blog og ţađ eina sem ég spyr er:

Hverjir borguđu ykkur ađ vera hér sem upplysinga streymi fyrir hönd EB?

Andrés.si, 15.10.2009 kl. 16:58

3 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Eftir ellefu ára búsetu tel ég ađ Fćreyingar viti hvađ ţeir eru ađ tala um. Ólíkt alltof mörgum Íslendingum. Kveđja.

Ţráinn Jökull Elísson, 15.10.2009 kl. 21:09

4 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Úps, ţetta átti ađ sjálfsögđu ađ vera: Eftir ellefu ára búsetu í Fćreyjum...Ég hiksta stöku sinnum á tungumálunum.

Ţráinn Jökull Elísson, 15.10.2009 kl. 21:11

5 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Ţráinn: Hvernig lítur ţetta út frá ţínum bćjardyrum? Alltaf gaman ađ heyra í mönnum sem búa á stađnum. Hvađ eru Fćreyingar ađ pćla í ţessum efnum?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.10.2009 kl. 22:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband