Leita í fréttum mbl.is

Enn um krónuna

Bjarni Már GylfasonBjarni Már Gylfason hagfrćđingur skrifar innlegg á www.sterkaraisland.is um gjaldmiđilsmál, Veik króna í veiku hagkerfi. Ţar segir hann m.a.:

,,Fyrirkomulag peningamála og sú stađreynd ađ viđ höfum reynt ađ halda úti minnsta sjálfstćđa gjaldmiđli í heiminum á sinn ţátt í ţeim efnahagsörđugleikum sem viđ nú glímum viđ. Ţví er ekki ađ neita ađ veik króna hjálpar til ađ vinna okkur út úr ţeirri stöđu sem viđ erum komin í – gengisfalliđ er auđvitađ ekkert annađ en kjaraskerđing ţeirra sem fá laun sín greidd í krónum. Veikur gjaldmiđill endurspeglar auđvitađ veikleikana í hagkerfinu hjá okkur."

Öll greinin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţađ er í raun villandi ađ segja ađ veik króna hjálpi okkur ađ komast út úr kreppunni. Ţađ eru ađeins ţeir ađilarsem flytja út sem hagnast á veikingu krónunar. Ţeir sem flytja inn eru ađ kljástviđ gríđarlegar verđhćkkanir. Allir sem skuldapeninga í krónum eru ađ fá mun meiri skuldir í fangiđ og ţađ vesalings fólk og ţau ólánsömu fyrirtćki sem eru međ lán í erlendri mynt, eru ađ klást viđ ókleyfa hamra. Krónan er ađ kosta ţjóđabúiđ og fólkiđ í ţessu landi svo mikiđ ađ ţar er um meiar en aleiguna ađ rćđa. Í verstu tilfellunum er krónan ađ kosta mannslíf ţví sífelldar áhyggjur ađ skuldafeninu hafa leitt til heildsubrestrs og jafnvel sjálfsvíga.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 7.2.2010 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband