Leita í fréttum mbl.is

Grikkland: Margţćtt, djúpstćđ, jafnvel gömul vandamál, hafa fćst međ Evruna ađ gera!

Frá GrikklandiGrikkland er í fréttum vegna mikilla efnahagserfiđleika og íslenskir andstćđingar ESB kenna Evrunni um, ađ hún sé myllusteinn um háls Grikkja og hvađeina. Hiđ virta tímarit The Economist birtir á heimasíđu sinni ítarlega úttekt á vanda Grikkja. Ţar kemur m.a. fram:

Fyrri ríkisstjórn fegrađi vandann, en kosiđ var í Grikklandi fyrir nokkrum mánuđum og komust Sósíalistar til valda - Efnahagsvandrćđi Grikkja má rekja áratugi aftur i tímann - Stjórnun fjármála hins opinbera hefur veriđ afar slök og ţađ slaknađi enn frekar á henni í ađdraganda síđustu kosninga (klassískt trix/vandamál, innsk. bloggari) - Grikkland er međ eitt dýrasta lífeyrissjóđakerfi í heimi.-Hiđ opinbera er ofmannađ, of dýrt í rekstri.

The Economist telur afar ólíklegt ađ Grikkland yfirgefi Evruna, slíkt myndi t.d. leiđa til áhlaups á gríska banka og ef Grikkir fćru yfir í ađra mynt, myndu ţeir sitja uppi međ skuldir í Evrum. Ţá myndi landiđ fá verri lánakjör

Blađiđ segir ađild Grikklands ađ Evrunni hafa veriđ jákvćđa, vextir lćkkuđu og ađgangur landsins jókst ađ erlendu fjármagni, en Grikkland hafi lánađ mikiđ til ţess ađ halda uppi neyslu. Hagvöxtur í Grikklandi hafi veriđ um 4% á ári fram til 2008. Fjárfestar ríkisskuldabréfa hafi ekki ţurft ađ hafa áhyggjur af verbólgu og gengisfellingum. Ţá telur blađiđ ađ landiđ hafi notiđ verndar af Evrunni ţegar Lehman-bankinn féll. Útlitiđ var ekki svo svart, en annađ kom í ljós eftir kosningar, eđa eins og blađiđ skrifar:

"Yet the reality was far worse, as became clear after October’s election. The new government said the true deficit was likely to be 12.7% of GDP. Worse, the shortfall for 2008 was also revised up to include unpaid bills to medical suppliers. The mild downturn hurt tax revenues more than the previous administration had let on. The economy probably shrank by 1% last year, but consumer spending fell by more. Value-added taxes, a reliable source of revenue, were squeezed. Control of public spending had been relaxed in the run-up to the election, adding to the deficit.

Investors’ trust in Greek statistics, never solid, was shattered."

Bent er á í greininni ađ samdráttur í Grikklandi á síđasta ári hafi ađeins veriđ um 1% og talađ er um ýmsar lausnir á vandamálum Grikklands.

En ađ öllum líkindum krefst mest af innlendum stjórnmálamönnum og hefur forsćtisráđherra landsins, George Papandreou sagt ađ vandamál Grikkja séu ađ mestu leyti heimatilbúin.

Af ţessum punktum úr greininni má sjá ađ orsakir vanda Grikklands eru langt í frá ađ vera Evran. En ţađ er einfalt og fljótlegt ađ skella skuldinni á hana, sérstaklega ef menn eru á móti ESB.

Grein Economist

Ps. Einnig er ađ finna fína fréttaskýringu frá Speglinum (Friđrík Páll Jónsson) hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđlaugur Hermannsson

Stađa ríkja í ESB byggist á grunnstöđu ţeirra sjálfra. Grunnstađa Grikkja er ekki sú sama og grunnstađa Íslands. Ţćr ţjóđir sem eru auđugar af miklum auđlindum eins og Bretar, Danir, Íslendingar og ekki síst Norđmenn lenda ekki í svona krísum eins og Lettar og Grikkir. Til ađ mynda eru auđćfi Spánverja bundin viđ ferđaiđnađinn. Í dag er hann međ minnsta móti og ţar af leiđandi mikiđ atvinnuleysi. Ţau lönd sem byggja á ferđaiđnađi eru í kröggum eins og stendur.

Af hverju geta Íslendingar og Norđmenn veriđ utan ESB? Jú ţeir eru fjáhagslega sjáldstćđir og lifa af auđlindum sínum og reyna ađ halda ţeim sjálfbćrum.

Guđlaugur Hermannsson, 6.2.2010 kl. 08:15

2 Smámynd: Hawk

Góđ fćrsla.

Ég hef alltaf taliđ ţađ langsótt ađ kenna Evrunni um.

En ţađ er oft erfitt ađ sannfćra ESB anstćđingum um ţetta.

En núna er ţetta á svart og hvítu. Ţetta er heimatilbúinn vandi hjá Grikkjum. Ef eitthvađ er ţá hefur Evran bjargađ ţeim skv The Economist.

p.s ég tel ađ mannauđurinn á Íslandi er okkar mikilvćgasta auđlind. Auđlindir er ekki ávísun á velferđ. Nigería er eitt stćsta olíuframleiđsluland í heimi.... en ekki eru lífsgćđin ţar góđ. Einnig eru mörg lönd sem eiga engar auđlindir en standa sig príđilega t.d Luxemborg.

Hawk, 6.2.2010 kl. 11:30

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ, sem hér er á bent: ađ erfitt er ađ hćtta ađ vera međ evruna, af ţví ađ slík ákvörun felur í sér mörg illleysanleg vandamál, jafnvel ţótt menn sjái hinn kostinn sem eftirsóknarverđari ađ fá annan gjaldmiđil, – ţađ ćtti sérstaklega ađ vera mönnum víti til varnađar. Viđ höfum ekkert međ evruna ađ gera, enda felur hún engan stöđugleika í sér (hefur sveiflazt a.m.k. 30% upp og niđur) eđa einungis ţann stöđugleika og ţann sveigjanleika, sem hentar stćrstu ríkjunum ţar, ekki sveigjanleika sem hentar okkar efnahagskerfi. Farvel, evra!

Jón Valur Jensson, 7.2.2010 kl. 04:06

4 Smámynd: Guđlaugur Hermannsson

Haukur! Ţú tala um Nígeríu í samhenginu auđlidir. Nigería er ţróunarríki og er eina virka auđlindin olíulindir. Ţađ búa yfir 100 milljónir íbúa í Nigeríu og eru ţessar auđlindir reknar af spiltum embćttismönnum og duga engan vegin fyrir velferđ ţessara 100 milljóna manna.

Guđlaugur Hermannsson, 7.2.2010 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband