Leita í fréttum mbl.is

Ísland fyrirmynd ESB í nýjum tillögum um fiskveiđimál

fish_Atlantic_codÍ Fréttablađinu í dag kemur fram: "Evrópusambandiđ (ESB) virđist stefna á ađ taka upp marga meginţćtti íslenska fiskveiđistjórnunarkerfisins. Framseljanlegar aflaheimildir og bann viđ brottkasti eru ţar veigamestar en hugmyndafrćđin er sú sama og íslenskra stjórnvalda viđ innleiđingu breyttrar veiđistjórnunar á sínum tíma.

Framkvćmdastjórn ESB vinnur nú ađ ţví ađ móta tillögur ađ breytingum á sameiginlegu fiskveiđistjórnunarkerfi sambandsins sem munu líta dagsins ljós í júlí nćstkomandi. Tillögurnar miđa ađ ţví ađ snúa viđ óheillaţróun síđustu ára og bjarga ofveiddum fiskistofnum fyrir áriđ 2015. Ţetta er takmark Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB, ađ sögn dagblađsins Europolitics, eđa ađ fiskveiđar innan ESB verđi sjálfbćrar hiđ fyrsta.

Tillögurnar kallast mjög á viđ íslenska kerfiđ eins og ţađ er í dag. Framseljanlegar aflaheimildir yrđu teknar upp međ kvóta á einstök skip. Framsal á milli skipa sem gera út undir sama fána yrđi leyft. Ţetta yrđi ekki síst gert til ađ minnka evrópska flotann sem er allt of stór miđađ viđ mögulega veiđi. Framkvćmdastjórnin íhugar jafnframt ađ banna brottkast sem hefur lengi veriđ ljóđur á kerfinu og ţyrnir í augum allra sem koma ađ útgerđ."

Öll frétt FRBL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband