Leita í fréttum mbl.is

Skođum evruna

Ágćta áhugafólk um Evrópumál, Jón Ţór Sturluson, hagfrćđingur og ađstođarmađur viđskiptaráđherra, skrifar góđa grein í 24 Stundir í dag um evruna. Ţar segir Jón Ţór međal annars:

,,Síđan 2001 hafa Íslendingar búiđ viđ fljótandi gengi og svokallađ verđbólgumarkmiđ. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ sú stefna hefur ekki dugađ til ađ draga nćgilega úr hagsveiflum á Íslandi, svo hér geti talist sómasamlegur stöđugleiki....

Sífellt fleiri eru ţeirrar skođunar ađ skuldbindandi tenging viđ annan gjaldmiđil sé leiđin til ađ skapa hér stöđugleika. Viđ blasir ađ evran er sá gjaldmiđill, annar en krónan, sem skiptir íslenskt efnahagslíf langmestu máli"

Greinina er einnig hćgt ađ lesa á netinu á slóđinni: http://www.mbl.is/bladidnet/2008-01/2008-01-24.pdf

Mbl Bloggarar eru líka ađ velta fyrir sér stöđu krónunnar, Eyţór Arnalds segir hana á krossgötum á međan blogg vinir hans hafa meiri áhyggjur; Guđmundur Löve skrifar ađ seđlabankinn blćđi ţjóđarhagnum út, á međan Vilhjálmur Ţorsteinsson segir seđlabankann vera í miklum vanda sem verđi ekki leyst međ öđru en upptöku evru. Ţađ er ţví ljóst ađ gjaldeyrismálin eru enn í brennidepli, ţrátt fyrir allann hamaganginn í pólitíkinni síđustu daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Ţađ er örugglega ágćtt fyrir marga ađ taka ţetta í skrefum; sćtta sig fyrst viđ ađ krónan virkar ekki lengur sem gjaldmiđill á Íslandi, nćst ađ átta sig á ađ evru svćđiđ sé ţađ sem viđ eigum mest viđskipti viđ. Eftir ţađ er hćgt ađ benda ţeim á ađ viđ tökum ekki upp evruna án ESB, og ađ í raun grćđum viđ bara á inngöngu.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 29.1.2008 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband