Leita í fréttum mbl.is

Ungir Evrópusinnar skipta međ sér verkum og álykta

Hin nýstofnuđum samtök, Ungir Evrópusinnar héldu sinn fyrsta fund í gćrkvöldi. Ţar var einnig ákveđin verkaskipting stjórnar og samin fyrsta ályktun samtakann

Formađur: Sema Erla Serdar
Varaformađur: Ingvar Sigurjónsson
Ritari: Helga Finnsdóttir
Gjaldkeri: Einar Leif Nielsen
Ritstjóri: Stefán Vignir Skarphéđinsson
Frćđslustjóri: Andrés Ingi Jónsson

Á ţessum fyrsta fundi sínum samţykki stjórnin eftirfarandi ályktun:

Stjórn Ungra Evrópusinna hvetur utanríkisráđherra til ađ standa viđ loforđ sín um opiđ og ađgengilegt umsóknarferli og harmar ţá ákvörđun Utanríkisráđuneytisins ađ láta ekki ţýđa spurningalista Evrópusambandsins yfir á íslensku. Gott ađgengi ađ spurningalistanum og umsóknarferlinu öllu burt séđ frá tungumálakunnáttu er lýđrćđisleg krafa allrar ţjóđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband