Leita í fréttum mbl.is

Kostir og gallar ESB ađildar: Frá sjónarhorni Írlands og Bretlands

Hádegisfundur Alţjóđamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki.:

Kostir og gallar ESB ađildar: Frá sjónarhorni Írlands og Bretlands

Miđvikudaginn, 4. nóvember frá kl. 12:00 til 13:00 í Lögbergi 103

       Alţjóđamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir opnum fundi međ Dr. Andrew Cottey, og Jean Monnet, prófessor í Evrópufrćđum viđ University College Cork á Írlandi. Cottey        hefur starfađ hjá International Institute for Strategic Studies og Friđarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi (SIPRI). Hann er sérfrćđingur í alţjóđasamskiptum, öryggis- og varnarmálum og         evrópskum stjórnmálum og hefur gefiđ út margar rannsóknargreinar á ţessum sviđum. Bók hans "Security in the New Europe" er notuđ sem kennslubók í alţjóđastjórnmálum viđ Háskóla Íslands.

       Cottey mun fjalla um eigin afstöđu til kosti og galla Evrópusambandsađildar fyrir ríki. Hann er breskur ríkisborgari sem hefur búiđ um árabil á Írlandi og hefur ţar af leiđandi haft góđ tök á         ađ skođa málefniđ frá sjónarhorni ríkja af mismunandi stćrđargráđu og ekki síst út frá ţví hvađa áhrif stćrđarmunurinn kann ađ hafa á afstöđu fólks til ESB ađildarinnar.

       Alyson Bailes, ađjunkt viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands, er fundarstjóri.

       Fundurinn fer fram á ensku og allir eru velkomnir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband