Leita í fréttum mbl.is

Úlfar međ meira um sjávarútvegsstefnu ESB í FRBL

Úlfar HaukssonÚlfar Hauksson, einn helsti sérfrćđingur Íslands um sjávarútvegsstefnu ESB, birti grein nr. tvö um sjávarútvegsmál í Fréttablađinu í fyrradag. Ţar segir hann m.a.:

,,Sú veiđireynsla sem ESB hefur innan íslenskrar lögsögu, og byggt yrđi á viđ úthlutun kvóta, er ţví sáralítil. Veiđireynsla fyrir útfćrslu landhelginnar í 200 mílur yrđi ekki tekin gild, ESB hefur gefiđ fordćmi fyrir ţví, og veiđireynsla Belga er einnig ţađ gömul ađ hún er í raun fyrnd. Reglan um hlutfallslegan stöđugleika myndi ţví tryggja ađ lítil ef nokkur breyting yrđi á úthlutun veiđiheimilda í íslenskri lögsögu."

Greinina í heild sinni má lesa hér

Einnig er greinin á www.evropa.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţetta er mjög fín samantekt hjá Úlfari og forvitnilegar greinar, allar ţrjár. Núgildandi reglur ESB taka miđ af nálćgđ ađildarríkjanna og ţess vegna er eđlilega talađ um fisk sem "sameiginlega auđlind", ólíkt ţví sem gildir um ađrar auđlindir.

Vegna fjarlćgđarinnar getur Ísland aldrei falliđ undir ţann hatt. Ţađ ćtti líka ađ vera algerlega óţarft, sbr. kaflann "Ákvörđun heildarafla" í grein Úlfars. Umfjöllun ráđherraráđsins yrđi ađeins óţörf krókaleiđ.

Ţess vegna á ţađ ađ vera ófrávíkjanlegt skilyrđi í umrćđunum, ađ Íslandsmiđ heyri alfariđ undir íslenska stjórn en sé Brussel óviđkomandi. Ekki tímabundiđ heldur til allrar framtíđar.

Greinar Úlfar skjóta sterkum stođum undir einmitt ţá kröfu. Fáist hún ekki samţykkt er óţarfi ađ rćđa máliđ frekar.

Haraldur Hansson, 5.12.2009 kl. 14:21

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Í eina tíđ töluđu Danir um dönsku fjöllin á Íslandi. Munum viđ upplifa umrćđu um evrópsku fiskimiđin viđ Íslandsstrendur? Stórútgerđir í ríkjum ESB hlakkar til ađ komast á miđin hér viđ land og allt tal um ađ ţađ muni ekki verđa er óvitaskapur. Ţjóđ sem byggir öll lífskjör sín á gćđum hafsins getur ekki leyft sér ađ gćla viđ ţá hugmynd ađ ganga í ríkjabandalag, sem hefur engra hagsmuna ađ gćta af fiskveiđum. Ţjóđin stćđi í eilífri varnarbaráttu gagnvart ásćlni öflugri ríkja og tapađi á endanum.

Gústaf Níelsson, 5.12.2009 kl. 22:13

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

bókun 6. í fríverslunarsamning milli ESB (forvera ESB) og Íslands eftir Ţorskastríđiđ er komiđ inn á ţađ ađ evrópuţjóđirnar, ţá sérstaklega Bretar áskili sér rétti til ţess ađ krefjast veiđiheimilda innan íslenskrar lögsögu. ţeir hafa ţví enn kröfu á ađ veiđa hér viđ land ţar sem veiđi reynsla ţeirra er ekki fyrrnd og nćr aldir aftur í tíman.

Fannar frá Rifi, 6.12.2009 kl. 09:07

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

í stuttu máli ţá er ţessi grein bull, lýgi eđa ađ höfundur veit bara ekki betur.

Fannar frá Rifi, 6.12.2009 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband