Færsluflokkur: Evrópumál
11.2.2013 | 17:23
Þegar aðalatriðin gleymast!
Ritari fylgdist með þjóðmálaumræðunni um helgina og var þar af nógu að taka. Menn voru að ræða vexti, verðbólgu, verðtryggingu, vaxtastig, velferð, launamál og fleira. Það sem hinsvegar er merkilegt við þá umræðu (sem aðallega Sjálfstæðismenna og...
11.2.2013 | 17:11
Umræða á villigötum...bulla bulla bulla - ekki bolla, bolla,bolla!
Um daginn var það rætt í fjölmiðlum að umræða um Evrópumál væri á villigötum. Kannski ekki nema von þegar fólk á borð við Vigdísi Hauksdóttur er að "ræða" þennan málaflokk. Í viðtali við DV fyrir flokksþing Framsóknarflokksins sagði hún þetta: " Af...
11.2.2013 | 14:37
Nei Evrópa!
Framsóknarmenn héldu flokksþing helgina 8-10 febrúar og samkvæmt Morgunblaðinu var "mikil eining" á þinginu. Allskyns ályktanir voru samþykktar, t.d. að Íslandi væri best borgið utan ESB og að hætta bæri aðildarviðræðum og ekki hefja þær nema að...
Evrópumál | Breytt 12.2.2013 kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2013 | 13:31
Pawel Bartoszek um næsta fjármálaráðherra í FRBL
Pawel Bartoszek er skemmtilegur penni og í Fréttablaðinu þann 8.2 skrifar hann grein sem ber heitið Næsti fjármálaráðherra . Pawel segir í byrjun: "Ekkert annað embætti í ríkisstjórninni þarf að vera jafnvel mannað á næsta kjörtímabili. Það þarf að vinna...
8.2.2013 | 12:40
ESB: Breytingar á fiskveiðistefnu samþykktar
Á RÚV segir: "Evrópuþingið í Strassborg samþykkti í dag tillögur um breytingar á fiskveiðistjórnunarstefnu ESB. Meginmarkmið þeirra er að koma í veg fyrir ofveiði og brottkast afla. Vonast er til að breytingarnar verði að lögum á næsta ári að loknum...
7.2.2013 | 12:44
Hilmar Veigar um gerviveröld gjaldeyrishaftanna
Á Eyjunni stendur: "„[Þ]að er hræðilegt til þess að hugsa að það er ekkert sem bendir til þess að þau færi á næstunni,“ segir forstjóri Össurar um gjaldeyrishöftin. Forstjóri CCP, sem heldur úti tölvuleiknum EVE Online, segir gjaldeyrihöftin...
7.2.2013 | 10:46
Myndbönd og námskeið um ESB
Evrópustofa hefur látið gera stutt fræðslumyndbönd um ESB og þau má að sjálfsögðu sjá á YouTube . Þá er einnig vert að minna á að Endurmenntun HÍ stendur fyrir þriggja kvölda námskeiði fyrir almenning um ESB og kostar aðeins 3000 krónur á það. Auðbjörg...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2013 | 12:58
Seðlabankinn búinn að gefast upp á krónunni?
Morgunkorn Íslandsbanka ræðir yfirlýsingu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands, sem gefin var út í morgun og þar segir: "Áhugavert er að í yfirlýsingu nefndarinnar eru raktar ástæður þess að gengi krónunnar hefur lækkað undanfarið. Segir í...
6.2.2013 | 12:42
Karl Th. Birgisson: Andstæðingar sækja um aðild
Karl Th. Birgisson , Eyjubloggari, skrifar hugleiðingu um ESB-málið í pistli og byrjar Karl svona: "Afstaða flokkanna í Evrópumálum virðist vera skýr: Björt framtíð og Samfylkingin vilja klára aðildarviðræður og bera samning undir þjóðina. Framsókn,...
5.2.2013 | 16:36
Eyjan: Lilja íhugar gjaldþrot
Eyjan segir frá því að Lilja Mósesdóttir , þingmaður, íhugi að lýsa sig gjaldþrota vegna skulda. Fjallað verður um skuldamál Íslendinga í The Financial Times. "Lilja segir blaðinu frá því að á árinu 2005 hafi hún tekið lán vegna húsnæðiskaupa. Um var að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir