Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Lilja vill NISK

EvraUmrćđan um gjaldmiđilsmálin er sjóđheit! En, eins og kannski er engar fréttir á Íslandi, ţá sýnist sitt hverjum. Sigmundur Davíđ er veikur fyrir Kanadadal, Bjarni Benediktsson vill engu breyta og halda í haftakrónuna, SUS (ungliđar Bjarna) líst ekki á krónuna og vilja einhliđa upptöku á einhverjum öđrum gjaldmiđli og ţar er allt meira og minna galopiđ.

Nýjasta útspiliđ er svo frá Lilju Mósesdóttur, sem vill búa til Nýkrónu til ađ bjarga málunum. Ađ sjálfsögđu mun sú króna verđa kölluđ NISK, ef af verđur.

Gjaldmiđilsmálin skapa titring og menn tala um snjóhengju í ţví samhengi, um 1000 milljarđa krónueign ýmissa ađila, sem bíđa eftir ađ komast úr gjörgćslunni sem gjaldmiđilmál landins eru í - bíđa eftir ţví ađ geta flúiđ!

Nú svo hefur Já-Ísland bent á Evruna, sem raunverulegan valkost, en Evran er annar stćrsti gjaldmiđill heims og fjölmörg íslensk fyrirtćki gera nú ţegar upp í Evrum. Međ Evrum ganga viđskipti sinn vanagang úti í Evrópu og um allan heim. Öll viđskipta, greiđslu og bankakerfi starfa eđlilega í Evrópu.

Á međan eru Íslendingar lćstir inni í höftum!


Ţórarinn G. Pétursson: Hefur miklar efasemdir um einhliđa upptöku gjaldmiđils

EyjanÁ Eyjunni stendur: "Ţórarinn G. Pétursson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, hefur miklar efasemdir um einhliđa upptöku myntar. Ef Ísland ćtlar sér ađ taka upp ađra mynt, ţá er evran besti kosturinn ađ hans mati.

Ţórarinn hélt erindi á opnum fundi VÍB í Hörpunni í dag, ţar sem einhliđa upptaka gjaldmiđils var rćdd.

Ţórarinn sagđist ekki telja ađ einhliđa upptaka erlends gjaldmiđils vćri rétt leiđ fyrir Ísland og vísađi hann í reynslu ríkja í Suđur- og Miđ-Ameríku. Nefndi hann sem dćmi Panama, sem hefur lengstu söguna um dollaravćđingu, en ekkert annađ ríki í heiminum fyrir utan Pakistan hefur ţurft ađ leita á náđir AGS vegna bankakrísa.

Enn fremur benti Ţórarinn á ađ ţau lönd sem hafa tekiđ upp dollara, hafi ţegar veriđ mjög dollaravćdd áđur en upptakan fór fram. Aldrei áđur hafi einhliđa upptaka veriđ reynd í landi sem ţegar var ekki orđiđ dollaravćtt og áhćttan fyrir Ísland, verđi ţessi leiđ fyrir valinu, er ţví meiri."


Andstćđingum ađildar fćkkar í nýrri könnun

ESB-ISL2Félagsvísindastofnun birti í vikunni niđurstöđur könnunar, sem segir ađ 53,8% ţeirra sem svöruđu, séu á móti ađild ađ ESB og 27,5% vildu ganga í ESB. Óákveđnir eru tćp 19% og hefur einnig fjölgađ miđađ viđ kannanir Capacent.

Sé könnun Capacent frá ţví í febrúar um sömu spurningu (ađild) skođuđ kemur í ljós ađ andstćđingum ađildar hefur fćkkađ um 2,4% en ţeim sem vilja ađild hefur heldur fjölgađ.

Og miđađ viđ ađra könnum Capacent (sama spurning) frá ţví í ágúst 2011, hefur ţeim sem hafna ađild fćkkađ um heil 10,7%.

Ţetta án ţess ađ ađildarsamningur liggi fyrir. Ţá mun máliđ endanlega skýrast og ţá fćr ţjóđin ađ kjósa um samninginn.


Össur á Alţingi: Losun hafta mikilvćgt verkefni

Össur SkarphéđinssonÁ RÚV segir: "Eitt mikilvćgasta viđfangsefniđ í samningaviđrćđunum viđ Evrópusambandiđ er ađ semja viđ sambandiđ um afnám gjaldeyrishafta. Ţetta sagđi utanríkisráđherra á Alţingi í dag. Hann sagđi ađ ólögmćtum refsiađgerđum Evrópusambandsins yrđi harđlega mótmćlt.

Össur flutti Alţingi skýrslu sína um utanríkismál í morgun. Hćst bar umfjöllun um stöđu ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ en ráđherrann sagđi ađ í lok júní yrđi samningsafstađa Íslands tilbúin í 29 samningaköflum af 33.

„Stađan er ţannig, eins og viđ vitum, ađ yfir okkur hangir snjóhengja í formi ríflega 1000 milljarđa strokgjarnra króna í eigu útlendinga. Eitt mikilvćgasta viđfangsefni samninganna verđur ađ ná samningi viđ Evrópu um afnám gjaldeyrishaftanna og brćđa snjóhengjuna án ţess ađ hún breytist í efnahagslegt hamfarahlaup sem flćđir yfir okkar efnahagskerfi,“ sagđi Össur."

Menn sjá betur og betur eyđingarmátt haftanna og gjaldmiđilsvandans.


Mun ESB styđja viđ krónuna?

EyjanÁ Eyjunni segir í frétt: "Unniđ er ađ stofnun vinnuhóps sérfrćđinga íslenskra stjórnvalda og framkvćmdastjórnar ESB sem fara mun yfir lausnir á vanda Íslands í peningamálum og hvernig hćgt er ađ koma til móts viđ ţćr í ađildarviđrćđum um ESB.

Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, lagđi í gćr fram á Alţingi skýrslu um utanríkismál ţar sem fariđ er yfir helstu viđburđi á sviđi utanríkismála á síđasta ári.

Ţar er ítarlega fjallađ um ađildarumsókn Íslands ađ ESB og ítrekar Össur í inngangi skýrslunnar ađ ekki sé hyggilegt ađ flýta viđrćđunum eđa stilla lok viđrćđnanna á tiltekna dagsetningu. Slíkt kunni ađ skađa samningsstöđu Íslands."


SUS: Ólíklegt ađ krónan gagnist sem gjaldmiđill - mikilvćgt ađ finna landinu nothćfan lögeyri

EvraÍ sama Viđskiptablađi, nánast á sama stađ og fréttin hér á undan, var svo önnur frétt, nú um SUS og hugmyndir ţeirra um gjaldmiđilsmál. SUS er nefnilega komiđ á ţá skođun ađ ..."Ólíklegt er ađ krónan muni gagnast Íslandi sem gjaldmiđill til framtíđar."

Ţar međ eru ungliđarnir komnir á öndverđa skođun viđ leiđtoga sinn, Bjarna Benediktsson. Í grein sem formađur SUS ritađi í Fréttablađiđ fyrir skömmu segir einnig:

"Krónan gagnast ekki ţeim sem spara ţví hún heldur mjög illa verđgildi sínu, jafnvel ţótt hún sé í hinum hlýja en kćfandi fađmi gjaldeyrishafta. Hún gagnast heldur ekki ţeim sem skulda vegna hás vaxtastigs og verđtryggingar. Ekki ţarf heldur ađ fjölyrđa um ţađ gríđarlega tjón sem gjaldeyrishöftin hafa valdiđ atvinnulífinu. Ţađ er eitt mikilvćgasta verkefni stjórnmálanna ađ finna landinu nothćfan lögeyri sem fyrst."

Um ţetta getum viđ veriđ sammála, en okkur greinir á um lausnir. SUS vilja nefnilega gefa frá Íslandi allt fullveldi međ ţví ađ taka upp Kanadadollar. Viđ viljum hinsvegar taka ţátt, á fullveldisgrunni, í Evru-samstarfinu, ţar sem sameiginleg stefna Evruríkjanna er mótuđ međ lýđrćđislegum hćtti.

Gangi ekki upptaka Kanadadollars í samstarfi viđ Kanada, vilja "SUS-arar" taka einhliđa upp Kanadadollar, Bandaríkjadollar eđa Evru.

Ps. Íslenska krónan hefur tapađ 99,5% af verđgildi sínu gagnvart dönsku krónunni, frá árinu 1921!


Engar aflandsevrur eđa haftaevrur - BARA ALVÖRU EVRUR

EvrurRitari sat á kaffihúsi, sötrađi kaffi og rakst á frétt í Viđskiptablađinu, frá 16.apríl s.l., sem byrjar svona:

"Eggert Benedikt Guđmundsson, forstjóri HB Granda, var međ 187 ţúsund evra árslaun á síđasta ári. Ţađ jafngildir um 31,1 milljón krónum á núverandi gengi, eđa um 2,6 milljónir króna á mánuđi.

Ţetta kemur fram í ársskýrslu félagsins. Ađalfundur HB Granda var haldinn síđastliđinn föstudag."

Hér er ekki um ađ rćđa aflandsevrur, haftaevrur, verđtryggđar evrur, óverđtryggđar evrur eđa eitthvađ annađ. BARA EVRUR - ALVÖRU GJALDMIĐIL!

Hvenćr fá íslenskir launamenn og almenningur slíkt?

Ps. Mörg stćrstu fyrirtćki landsins gera upp reikninga sína í Evrum.


Ţorsteinn Pálsson um uppbođ í dans í FRBL

Á www.visir.is segir: "Forseti Íslands, Framsóknarflokkurinn, Hreyfingin, vinstri vćngur VG og minnihluti ţingflokks sjálfstćđismanna höfđu forystu um ađ samkomulag um Icesave var fellt í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Sú ákvörđun opnađi fyrir ađkomu ESB ađ málarekstri fyrir EFTA-dómstólnum. „Ţeir sem beittu sér fyrir ţeim málalokum geta ekki hneykslast nú á ţeirri stöđu sem máliđ er í. Ţetta er sá dans sem ţeir buđu upp í," segir Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráđherra og ritstjóri.

Ţorsteinn fer yfir ákvörđun framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins ađ stefna sér inn í málarekstur ESA gegn Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum í vikulegum pistli sínum í helgarblađi Fréttablađsins."

Fréttin á Visir.is.


Metiđ okkar :)

Á MBL.is segir: "Verđbólgan var hvergi meiri á evrópska efnahagssvćđinu og hér á landi í mars á sama tíma og dregiđ hefur úr verđbólgu í flestum löndum Evrópu. Er ţetta sjöundi mánuđurinn í röđ sem verđbólgan er mest hér á landi.

Verđbólga mćldist 2,7% á evrusvćđinu í mars sl. miđađ viđ samrćmda vísitölu neysluverđs. Er tólf mánađa taktur vísitölunnar ţar međ hinn sami og hann var í febrúar, sem og sá sami og fyrir ári síđan.

Verđbólgan mćldist ađeins meiri sé tekiđ miđ af öllum ríkjum evrópska efnahagssvćđisins (EES) en ţó er sagan svipuđ. Ţannig mćldist árstaktur samrćmdu vísitölunnar 2,9% í mars, sem er óbreytt frá síđustu tveimur mánuđum, en ţó hefur ađeins dregiđ úr verđbólgunni frá ţví í mars í fyrra en ţá mćldist hún 3,1% á svćđinu, segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka."

Íslenskir neytendur eru lukkunnar pamfílar!

 


Gleđilegt sumar!

Sóley_normalEvrópusamtökin óska landsmönnum gleđilegs sumars!

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband