Leita í fréttum mbl.is

Pírati um ESB-máliđ - góđur punktur

Frambjóđandi Pírata í Reykjavík-norđur, Ţórđur Sveinsson, skrifađi grein í Fréttablađiđ ţann 11.apríl og segir međal annars:

"Fólk spyr mig gjarnan hver afstađa pírata sé gagnvart ESB. Ţađ er skođun mín, og margra annarra pírata, ađ stjórnmálaflokkar eigi ekki ađ vera međ eiginlega afstöđu međ eđa á móti ESB. Sumir kunna ađ halda ađ ţannig séum viđ ađ forđast ţetta gríđarlega mikilvćga mál, en svo er ekki. Á međal grunngilda pírata er gagnsći og beint lýđrćđi.

Gagnsći snertir máliđ á ţann hátt ađ allt viđrćđuferliđ á ađ vera opiđ og á almenningur rétt á ţví ađ vera vel upplýstur um allt sem ţví viđ kemur svo hann geti tekiđ vel upplýsta ákvörđun. Viđ viljum veita upplýsingar hvort sem ţćr eru jákvćđar eđa neikvćđar í garđ sambandsins. Ef ég veiti ţér eftirfarandi upplýsingar: „ţađ er rigning úti og mađur verđur blautur í henni“ eđa „ţađ er sól úti og ţađ er mjög heitt“ ţá er ég ekki ađ segja ţér hvort ţú eigir ađ vera inni eđa úti heldur er ég einfaldlega ađ veita ţér upplýsingar til ţess ađ ţú getir tekiđ ţína eigin upplýstu ákvörđun."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţvílík grautarhugsun manns sem greinilega veit ekkert sem skiptir máli um Evrópusambandiđ. Ţetta helzt reyndar vel í hendur viđ raunverulega stefnu Píratanna: Ţeir láta AĐRA um ađ taka stefnuna fyrir sig, Össur og Jóhönnu!!!

Já, eins og "Lýđrćđisvaktin", Samfylkingin, Vinstri grćn, "Björt framtíđ" og Flokkur heimilanna vill Pírataflokkurinn einfaldlega HALDA ÁFRAM Össurar-umsókninni! -- "ferlinu" hálofađa!

Róttćklingarnir sem önuđu á Pírataflokkinn, blekktir af yfirborđs-róttćkni Birgittu, uppgötva nú dag frá degi, međ fallandi fylgi ţessa spilaborgarflokks, ađ hann er fjarri ţvi ađ standa gegn stórauđvaldi og heimsvaldasinnum, ţví ađ Pírataflokkurinn vill einfaldlega "samning" viđ ESB, stefnir ţangađ alla leiđ, bjóđandi ţar međ upp á ćgivald evrópsks auđvald hér, og ţađ verđur ekki gert án ţess ađ ríkisstjórn geri slíkan "samning" (skrifi upp á sama inntökusáttmálann og öll önnur ríki verđa ađ kyngja, međ litlum frávikum og nćr engum varanlegum), og menntakonan mikla Katrín Jakobsdóttir vćri til í ađ vera í slíkri ríkisstjórn, skrifa upp á samninginn til ađ geta sent hann ţjóđinni til hennar ákvörđunar, en síđan ţykjast ćtla ađ segja kannski nei (og kannski ekki!) í ţinginu viđ lokaafgreiđslu!!

Píratarnir eru til í sama "ferliđ", bjóđandi upp á sívaxandi áróđur Evrópusambandsstofu (sem ţeir segja ekki eitt aukatekiđ orđ á móti). Halda mćtti ađ Lilja Skaftadóttir, DV-eigandi, ESB-sinni og skírnarvottur Borgarahreyfingarinnar, standi ţarna líka međ taumhaldiđ á ţessu liđi.

Ţetta er beinlínis paţetískt og pína hin mesta fyrir vinstri menn, en ţá eru sem betur fer komnir tveir nýir vinstri flokkar sem geta bjargađ ćrlegum sósíalistum frá bćđi vesölum Pírötum og brigđulum VG-foringjum, og ţeir flokkar eru: Alţýđufylkingin og Regnboginn.

Jón Valur Jensson, 16.4.2013 kl. 00:03

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og nú virđist jafnvel Össur sjálfur vera búinn ađ afskrifa ESB!

Samt vilja margir flokkar halda áfram međ umbođslausu Össurar-umsóknina!!

Ţeir flokkar eru: Samfylking, VG, "Björt framtíđ", Flokkur heimilanna, Píratarnir og "Lýđrćđisvaktin" hans ESB-Ţorvaldar og Ţórhildar Ţorleifsdóttur (og kannski fleiri!).

Allir ţessir flokkar stukku á ţađ ađ vilja "halda áfram viđrćđunum", eltandi Össur, sem sjálfur virđist stokkinn af lestinni, býsna ánćgđur međ Kínabísniss, sem hann veit ţó, ađ ekkert framhald yrđi á, ef Ísland fćri í ESB. Hann veit, ađ fylgi viđ ţađ er hruniđ (var síđast 27% í gćr eđa fyrradag í skođanakönnun félagsvísindadeildar HÍ).

Er nokkuđ eftir fyrir ykkur, strákar, ađ gera annađ en ađ leggja upp laupana?

Jón Valur Jensson, 16.4.2013 kl. 12:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband