Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Hvorki geta né vilji? Gunnar Hólmsteinn skrifar í DV

Gunnar Hólmsteinn ÁrsćlssonGunnar Hólmsteinn Ársćlsson, stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, skrifađi grein í DV ţann 14.6 um Evrópumálin. Greinin birtist hér međ leyfi höfundar.

Hvorki geta né vilji?

Ţađ hlýtur ađ teljast merkilegt ađ á sama tíma og forseti lýđveldsins síđastliđinn 17 ár, segir okkur í setningarrćđu Alţingis ađ Evrópusambandiđ virđist hvorki hafa getu né vilja til ţess ađ semja viđ Ísland á nćstu árum, ţá e...r einmitt ţetta sama Evrópusamband nýbúiđ ađ semja um ađild viđ Króatíu. Land sem er 13 sinnum fjölmennara en Ísland. Ţessir samningar fóru fram á sama tíma og Evrópa og ESB gengu í gegnum mjög erfiđa tíma og gera enn, ásamt fjölda annarra ríkja heimsins. Ţetta ađ sjálfsögđu í kjölfar ţeirra kreppu sem skall á heimsbyggđinni áriđ 2008.

ESB gat samiđ viđ Króatíu!

Samningarnir viđ Króatíu voru ţó ekki án hindrana, m.a. vegna deilna um landssvćđi viđ grannríkiđ Slóveníu. En ţađ tókst ađ semja og ná niđurstöđu um ţađ mál. Saga samningaviđrćđna ESB viđ ađildarríki er nefnilega ţannig ađ ekki er skrifađ undir samning nema ađ búiđ sé ađ ganga frá öllum vandamálum og hindrunum, t.d. í formi sérlausna, sem vćntanlegt ađildarríki sćttir sig eđa ESB gengur ađ. Ţađ eru nefnilega tveir ađilar viđ samningaborđiđ.
 
Ţađ er greinilegt ađ ESB hafđi bćđi getu og vilja til ţess ađ klára samingana viđ Króatíu, sem verđur 28. ađildarríki ESB. Eftir yfirlýsingar forsetans hefur Brussel stađfest ađ ESB hefur sama vilja og áđur til ţess ađ semja viđ Ísland. Yfirlýsing forsetans er ţví í meira lagi sérkennileg.

Útlitiđ á ESB?


Annađ sem gjarnan er sagt um ţessar mundir og kemur ađallega úr munni nýs forsćtisráđherra er ađ ,,enginn viti hvernig Evrópusambandiđ muni líta út.“ Ţetta eru önnur sérkennileg rök fyrir ađ hćtta viđrćđum viđ sambandiđ. Á móti mćtti spyrja hvort menn hafi vitađ hvernig ESB myndi líta út ţegar átta lönd fyrrum A-Evrópu höfđu sótt um ađild (í kjölfariđ hruns kommúnismans) ásamt Möltu og Kýpur? Öll ţessi lönd, 10 ađ tölu gengu í sambandiđ áriđ 2004 og svo bćttust Rúmenía og Búlgaría viđ áriđ 2007. Er ekki eđlilegt ađ álykta ađ menn hafi gjörsamlega veriđ eins og risastór spurningamerki í sambandi viđ ,,útlitiđ“ á ESB eftir ţessa fjölgun ađildarríkja? Ţetta er mjög léttvćg röksemdarfćrsla sem notuđ er til ţess ađ gera ESB tortryggilegt.

Hvernig mun Ísland líta út?

Ef til vill er mun eđlilegra ađ spyrja í framhaldi af yfirlýsingum forsćtisráđherra: Hvernig mun Ísland líta út á nćstu árum? Verđa áfram gjaldeyrishöft sem hneppa efnhagslífiđ eins einskonar vistarband? Verđur áfram verđtrygging, verđbólga, óstöđugleiki? Mun álverum fjölga? Verđur virkjađ meira? Verđa umhverfismálin skúffumál? Alls ekki er ólíklegt ađ allt ţetta verđi sú framtíđ sem blasir viđ Íslendingum á nćstu misserum.

Nýr utanríkisráđherra sagđi skömmu eftir ađ ný stjórn tók viđ ađ nú vćri tími til kominn ađ líta í raun til allra átta nema suđurs. Ţetta skilst ţannig ađ nú vćri Evrópa út úr myndinni. Ţangađ sem 70-80% af útflutningi okkar fara og ţar sem okkar traustustu markađir eru. Ţetta eru ,,áhugaverđ“ skilabođ til samstarfsríkja okkar í Evrópu.
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband