Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Kolbrún og ţjóđremban

Kolbrún Bergţórsdóttir, blađamađur á Morgunblađinu, skrifar merkilega hugvekju í blađiđ í dag. Ţar fjallar hún um ţjóđrembu og umrćđuna um Evrópusambandiđ í tengslum viđ Icesave. Kolbrún segir međal annars:

,,Hér á landi tókst á ótrúlega skömmum tíma
ađ klúđra öllu ţví sem klúđrađ varđ.En svona
fer ţegar byggt er á sandi. Icesave er hluti af
ţessu klúđri en stór hópur manna kýs ađ láta
eins og ţađ mál sé ađ stćrstum hluta útlendingum
ađ kenna og ćpa svo orđiđ:Evrópusambandiđ!
eins og ţar sé einn ađalsökudólginn
ađ finna.

Ţessi sami hópur hefur engan áhuga á opinni og upp
lýstri umrćđu um Evrópumálin og mun gera allt sem
hann getur til ađ koma í veg fyrir hana.Frćđsla um ţau
mál er nefnilega stórhćttuleg ađ mati ţessara manna ţví
hún getur leitt til ţess ađalmenningur taki upplýsta
ákvörđun sem byggir á velvilja til Evrópusambandsins.
Og ţađ má náttúrlega ekki gerast."

Ungir Evrópusinnar skipta međ sér verkum og álykta

Hin nýstofnuđum samtök, Ungir Evrópusinnar héldu sinn fyrsta fund í gćrkvöldi. Ţar var einnig ákveđin verkaskipting stjórnar og samin fyrsta ályktun samtakann

Formađur: Sema Erla Serdar
Varaformađur: Ingvar Sigurjónsson
Ritari: Helga Finnsdóttir
Gjaldkeri: Einar Leif Nielsen
Ritstjóri: Stefán Vignir Skarphéđinsson
Frćđslustjóri: Andrés Ingi Jónsson

Á ţessum fyrsta fundi sínum samţykki stjórnin eftirfarandi ályktun:

Stjórn Ungra Evrópusinna hvetur utanríkisráđherra til ađ standa viđ loforđ sín um opiđ og ađgengilegt umsóknarferli og harmar ţá ákvörđun Utanríkisráđuneytisins ađ láta ekki ţýđa spurningalista Evrópusambandsins yfir á íslensku. Gott ađgengi ađ spurningalistanum og umsóknarferlinu öllu burt séđ frá tungumálakunnáttu er lýđrćđisleg krafa allrar ţjóđarinnar.


Ráđa bćndur úrslitum á Írlandi?

john-deereÁ vef BBC má finna frétt um ađkomu írskra bćnda ađ atkvćđagreiđslunni um Lissabon-sáttmálann á Írlandi. Ţađ er almennt taliđ ađ írskir bćndur hafi hagnast vel ađ ESB-ađild landsins.

Írar, sem eru fjórar milljónir, framleiđa landbúnađarvörur sem nćgir um sexfalt stćrri ţjóđ og ţví eru markađir ESB mjög mikilvćgir. Leiđtogi írskra bćnda telur mikilvćgt ađ Írar haldi áfram ađ skapa sambönd í Evrópu og hafa áhrif á ákvarđanatöku.

En ţađ eru ekki allir sannfćrđir, formađur "Nei-bćnda" telur m.a.ađ ţetta muni koma niđur á tekjum bćnda. Spennan eykst.

Samkvćmt annarri frétt er búist viđ ţví ađ hagvöxtur fari aftur ađ glćđast á Írlandi á nćsta ári og m.a. búist viđ ađ vöxtur verđi í landbúnađargeiranum, sem og iđnađi og ţjónustugreinum.


Felldi banka, studdi Ganley og írska Nei-iđ

Declan GanleyDeclan Ganley(mynd), leiđtogi Libertas-flokksins á Írlandi, er sá mađur sem talinn er hafa átt hvađ mestan ţátt í ađ Írar sögđu nei viđ Lissabonn-sáttmálanum í fyrra.  Írar settu fram ákveđnar kröfur vegna sáttmálans og ađ ţeim hefur ESB gengiđ. Írar ganga til kosninga um Lissabonn-sáttmálann öđru sinni á föstudaginn.

Nú hefur komiđ í ljós ađ einn helsti stuđningsađli Declan Ganley er yfirmađur bresks vogunarsjóđs sem tók stórfelldar stöđur gegn írsku bönkunum í fyrra og átti međal annars ţátt í falli Anglo Irish Bank. Um er ađ rćđa Crispin Odey, en hann grćddi hundruđir milljóna evra á stöđutöku gegn írsku bönkunum. Í fyrra fékk Odey persónulega 35 milljónir evra í bónusa.

Irish Independent greinir frá ţessu og fullyrđir einnig ađ fleiri breskir fjármagnseigendur standi ađ baki Ganley, sem sjálfur er víst ekki á flćđiskeri staddur, peningalega séđ.

Foringi Já-sinna er hinsvegar forstjóri lággjalda-flugfélagsins RyanAir, Michael O'Leary.

Skođanakannanir benda til ţess ađ Írar muni samţykkja sáttmálann.


Hugsjónin um Evrópu: Sigríđur og Oddný í FRBL

ESBŢćr Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir og Oddný Sturludóttir rita góđa grein í Fréttablađiđ í dag um Evrópuhugsjónina. Ţar segir m.a.: ,,Smáríki hafa hlutfallslega meira vćgi atkvćđa í ráđherraráđinu og rík hefđ er fyrir ţví innan Evrópusambandsins ađ taka tillit til sjónarmiđa allra ađildarlanda, stórra sem smárra. Ţađ sem er ţó mikilvćgast í allri umrćđu um Evrópu­sambandiđ og virkni ţess er sú stađreynd ađ í 85% tilvika eru mál afgreidd án ágreinings. Ţar skiptir miklu tilurđ sambandsins sem friđarbandalags Evrópu og samhljómur og samstađa eru ţví ofar öllu."

Greinin í heild sinni er hér


Sćnski Vinstriflokkurinn leggur niđur úrsagnarkröfu úr ESB

Lars OhlyLars Ohly, formađur sćnska Vinstriflokksins, sagđi í viđtali viđ Sćnska Ríkisútvarpiđ ađ flokkurinn vćri reiđubúinn ađ leggja til hliđar ţá gömlu kröfu ađ Svíţjóđ segi síg úr ESB. Hann segir ađ ţađ ţetta hafi auđveldađ andstćđingum flokksins ađ útiloka Vinstriflokkinn á ýmsum sviđum.

Ohly segir ţó ađ flokkurinn muni áfram gagnrýna ESB, sem hann telur vera ađ ţróast neikvćtt á margan hátt. Hann telur líka ađ margt gott hafi veriđ gert, t.d. segir hann engan vafa leika á ţví ađ ESB hafi tekiđ mjög skynsamlega á loftslagsmálum, sem er einn af ađal málaflokkum Vinstriflokksins. Ohly telur ađ ESB hafi mjög mikilvćgu hlutverki ađ gegna í ađ vinna gegn hlýnun jarđar. 

Á síđasta ári lagđi einnig sćnski Umhverfisflokkurinn ţessa kröfu til hliđar, ţ.e. ađ Svíţjóđ segđi sig úr ESB. Niđurstađan úr ţessu er ţví sú ađ enginn flokkanna á sćnska ţinginu er ţví fylgjandi í dag ađ Svíţjóđ segi sig úr ESB.

Frétt SR


ASÍ leggur línur varđandi samningaviđrćđur

ASÍ,,Alţýđusamband Íslands (ASÍ) mun leggja áherslu á öfluga og vandađa upplýsingamiđlun til félagsmanna sinna varđandi ađildarumsókn ađ ESB." Svo segir í frétt MBL.is um stefnu ASÍ í ađildarviđrćđunum viđ ESB. Frétt MBL.is er hér

Á vef ASÍ er einnig ađ finna frétt um ţetta, ţar sem talin eru upp fimm markmiđ samtakanna sem snúa ađ ţessu mikilvćga máli.

http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-2/19_read-2021/

Á međan velta önnur samtök sér upp úr öđrum ,,málum."

Hér er sýn ASÍ á Evrópusamvinnu


Dr. Fredrik Sejersted um EES, Noreg og ESB

Fredrik SejerstedDr. Fredrik Sejersted hélt góđan fyrirlestur um EES samninginn og stöđu Norđmanna gagnvart ESB á morgunverđarfundi í bođi Háskólans á Bifröst í Norrćna húsinu í morgun. Ţar fór hann skipulega fyrstu 15 ár samningsins, sem hann sagđist helst líkjast ţví ţegar tveir ađilar eru ţvingađir til hjónabands. EES hefđi ekki veriđ hugsađ sem lokamarkmiđ í sjálfu sér, heldur skref í átt ađ ESB-ađild.

Hann telur ađ samningurinn hafi orđiđ tímaskekkja ţegar Svíţjóđ, Finnland og Austurríki, gengu í ESB áriđ 1995 og ađ EES sé málamiđlun í Noregi. Ađ mati hans hefur EES stćkkađ í takt viđ stćkkun ESB, sem áriđ 1994 innihélt 15 lönd, en nú eru ţau 27.

Til ađ gera langa sögu stutta telur Sejersted ađ ţađ sé blekking ađ Ísland og Noregur séu ekki međ í ESB og rök hans voru hin mikla innleiđing löggjafar ESB í löndunum nú ţegar. En mikiđ skorti á faglega umrćđu um innleiđingu ţessarar löggjafar í Noregi.

Hann telur ţađ mikinn galla fyrir löndin ađ vera ekki ,,viđ borđiđ" ţar sem mikilvćgar ákvarđanir eru teknar í ESB. Ţetta telur hann valda ţví sem kallađ er ,,lýđrćđishalli." Ţá telur hann Ísland og Noreg vera einskonar ,,lobby"-ţjóđir í Evrópu og ESB, ţađ sé sífellt erfiđara ađ fá athygli og áheyrn.

En hvađ myndi gerast ef Ísland gengi í ESB? Jú, ţađ yrđi mjög sérkennileg stađa fyrir Noreg, sagđi Sejerstad og telur ađ í kjölfar ţess myndi verđa nauđsynlegt ađ endurskođa allar stofnanir EES.

Ef Ísland gengi í ESB, myndi ţađ einnig ţýđa ađ ESB-umrćđan fćri á fullt í Noregi, en ađ mati Sejersted hefur engin almennileg ESB-umrćđa fariđ fram í Noregi frá árinu 1994, ţegar Norđmenn felldu ađild í annađ sinn.


Gagnrýni á Sturlu Böđvarsson

Andrés PéturssonAndrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag. Ţar gagnrýnir hann Sturlu Böđvarsson, fyrrverandi ráđherra, fyrir röksemdafćrslu sína í grein nýlega varđandi auđlindir Íslands og hugsanlega ađild Íslands ađ ESB.

Andrés segir međal annars:

,,,Í skýrslu auđlindalindanefndar Sjálfstćđisflokksins segir orđrétt ;

„Niđurstađa undirritađra er ađ ađild ađ sambandinu muni ekki valda verulegum breytingum á málefnum er tengjast raforku, vatni, jarđvarma, olíu og gasi. Ađild ađ ESB hefđi engin áhrif á yfirráđ Íslands yfir Drekasvćđinu. Ađildin mun heldur ekki valda verulegum breytingum á regluverkinu er gildir um hálendiđ eđa á málefni norđurheimskautsins.“

Varđandi sjávarútvegsmálin segir í álitinu. „meginreglan um hlutfallslegan stöđugleika í óbreyttri mynd tryggir Íslendingum sama hlutfall heildarkvóta og nú er, m.ö.o. íslenska ríkiđ fengi kvótann viđ Íslandsstrendur til úthlutunar til ţeirra sem hafa veiđireynslu. Erlendir ađilar innan ESB fengju hann ekki ţar sem ţeir hafa ekki veitt ađ neinu ráđi á íslensku hafsvćđi síđastliđna ţrjá áratugi…Rétt er ađ benda á ađ Lissabonsáttmálinn snertir ekki eignarhald á auđlindum eđa auđlindastjórnun. Ekki frekar en Rómarsáttmálinn eđa ađrir grundvallarsáttmálar sambandsins.“ (http://www.evropunefnd.is/audlindir)

Ég spyr ţví, ert ţú ekki sammála niđurstöđum ţessarar skýrslu eđa hefur ţú  hreinlega ekki lesiđ hana? Ţađ er jú hćgt ađ gera meiri kröfur til ţín sem fyrrverandi ráđherra og alţingismanns en hins almenna borgara sem ekki hefur sömu tćkifćri til ađ kynna sér skýrslur og gögn um ţetta mál.

Ţađ er mikilvćgt ađ sú Evrópuumrćđa sem fer fram nćstu misserin sé málefnaleg og byggđ á stađreyndum en ekki  á gróusögum eđa vafasömum túlkunum á störfum og stefnu Evrópusambandsins."

Hćgt er ađ lesa greinin á ţessari slóđ:
http://www.visir.is/article/20090924/SKODANIR03/622727124


Evrópusamtökin


Í heyranda hljóđi um Evrópumál

ruvÁ menningarnótt, hinn 22. ágúst var haldinn s.k videó-fundur í Utanríkisráđuneytinu. Ţar sátu fastafulltrúar Íslands gagnvart ESB fyrir svörum og tóku viđ spurningum almennings. Á eftirfarandi hljóđskrá frá RÚV má heyra ţennan fund:

http://dagskra.ruv.is/ras1/4506082/2009/09/22/

Kynning RÚV á fundinum (af www.ruv.is):

Í heyranda hljóđi

Upptaka frá borgarafundi í utanríkisráđuneytinu á Menningarnóttu, hinn 22. ágúst síđastliđinn, ţar sem fastafulltrúar Íslands gagnvart ESB í Brussel sátu fyrir svörum. Fundurinn var samstarfsverkefni utanríkisráđuneytisins, Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Ríkisútvarpsins. Fyrsti hluti af ţremur.
Umsjón: Edda Jónsdóttir.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband