Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Hverjir borga ţegar upp er stađiđ?

Sú stađreynd ađ Matís hefur dregiđ til baka umsókn frá ESB um 300 milljónir ađ ţví er virđist, vegna skođana ráđherrans Jóns Bjarnasonar á ESB, hefur vakiđ athygli. Í frétt á www.visir.is segir:

"Nú er ljóst ađ Matvćlastofnun verđur ađ leita til rannsóknarstofa utan landsteinanna til ađ sinna ţessum rannsóknum." Síđan er vitnađ í stjórnarformann Matís, Friđrik Friđriksson, í fréttinni:

"Friđrik segir ađ pólitísk afstađa Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, hafi ráđiđ miklu um ađ umsóknin hafi veriđ dregin til baka. Hann segir Jón ekki hafa gert neitt til ađ hafa sjálfur áhrif á ákvörđun stjórnarinnar, en horfa verđi til ţess ađ Jón fari međ hlut ríkisins í Matís og ţví skipti hans afstađa miklu."

Í framhaldi af ţessu er áhugavert ađp spyrja: Hvađ mun kostnađur Matís aukast mikiđ vegna "skođana" Jóns Bjarnasonar á ESB? Og hverjir borga ţegar upp er stađiđ? Skattgreiđendur?

Er ţetta ţađ sem felst í ţví ađ vera RÁĐHERRA? Mađurinn hefur ákveđna skođun, en er ţar međ sagt ađ stjórn opinbers fyrirtćkis eđa stofnunar eigi ađ dansa eftir ţví? Er ţađ eđlileg, nútímaleg, stjórnsýsla?

 


"Ég er ráđherra"

Jón BjarnasonSnúningarnir í átakastjórnmálum Íslands ţessa dagana eru međ hreinum ólíkindum. Fyrst sprakk máliđ međ Kínverjann og svo kom "kvótamáliđ" eins og holskefla yfir ríkisstjórnina! Ţetta eru málin sem ráđherrar VG "eiga" og sjá um.

Annars var ţađ nokkuđ merkilegt sem fram kom í RÚV-fréttum klukkan 19.00 ţegar Jóhanna Hjaltadóttir sagđi í kynningu á undan viđtali viđ Jón Bjarnason, (enn) sjávarútvegs og landbúnađararáđherra, ađ ţađ vćri ,,ágreiningur um ESB-máliđ sem ylli titringi um kvótafrumvarpiđ" og vitnađi hún í Jón í kynningunni.

Samkvćmt ţessu telur s.s. Jón ađ deilur um ESB-máliđ séu forsenda alls ţess sem gerist í kvótafrumvarpinu.

Ţađ er ţá samkvćmt ţessu ESB-máliđ sem veldur ţví ađ vinnuskjöl birtast allt í einu á vef ráđuneytis Jóns, án ţess ađ kóngur né prestur viti af ţví!

Hverskonar stjórnmál eru rekin á Íslandi? Eru menn  s.s. ađ hugsa um allt önnur mál, ţegar ţeir eru ađ vinna í öđrum málum? Ţegar veriđ er ađ vinna í kvótamálinu, er ţá s.s. veriđ ađ vinna í ESB-málinu, sem Jón Bjarnason vill ekki vinna í og gengur ţar međ gegn ályktunum Alţingis?

Er hćgt ađ kalla ţađ ábyrg stjórnmál, ţar sem hagsmunir ALMENNINGS eru í forgrunni?


Sérkennileg afturköllun á umsókn um rannsóknarfé hjá Matís

Athygli hefur vakiđ ađ Matís hefur dregiđ til baka umsókn til Evrópusambandsins vegna eiturerfnamćlinga í matvćlum. Um er ađ rćđa 300 milljónir króna. Vert er ađ benda á nokkrar stađreyndir í málinu:

1) Matís getu sótt um ţetta fé vegna ţess ađ Ísland stendur í ađildarviđrćđum viđ ESB, en ţó viđ gengjum inn gćti ESB ekki krafiđ okkur til baka um styrkinn 2) Matís hefur síđan 1994 fengiđ ýmiskonar styrki sem tengjast innlendri matvćlaframleiđslu og 3) Markađir í Evrópu er ţeir mikilvćgustu fyrir íslenskar afurđir, ţađ er algert samkomulag um ţá stađreynd!

Á RÚV stendur: "Matís sótti um styrkinn fyrr á árinu en hefur nú ákveđiđ ađ draga umsóknina til baka. Styrkurinn er ćtlađur ríkjum sem eiga í ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Andvirđi styrksins átti ađ nota til ađ taka upp mćlingar á eiturefnum í matvćlum en um áramót rennur úr gildi undanţága sem Ísland hefur frá EES-reglum um mćlingar á um ţrjú hundruđ eiturefnum. Friđrik Friđriksson, stjórnarformađur Matís, bendir á ađ ađildarviđrćđur Íslands viđ Evrópusambandiđ séu umdeildar. Matís er opinbert hlutafélag og fer landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra međ eignarhlut ríkissjóđs í félaginu. Friđrik segir ađ stjórnin hafi horft til ţess hvađ umsóknin hefđi geta haft í för međ sér fyrir félagiđ og samskipti ţess viđ eigandann til lengdar. Ţađ liggi fyrir ađ engin sérstök hrifning hafi veriđ yfir umsókninni.

Matvćlastofnun sendir sýni til rannsóknar hjá Matís. Jón Gíslason, forstjóri Matvćlastofnunar, er ekki ánćgđur međ ađ hćtt hafi veriđ viđ umsóknina. Hann segir ţetta spurningu um hvort hćgt sé ađ greina eiturefni og hćttuleg efni í matvćlum. Ţađ ađ senda öll sýni til útlandia seinki rannsóknum og hugsanlegum ađgerđum Matvćlastofnunar. Auk ţess sé ţađ dýrara."

Er ţetta ekki ađ ganga út í öfgar? Er ástćđa til ađ hćtt viđ umsókn um styrk vegna eiturefnamćlinga í matvćlum, vegna ţess ađ ESB-umsóknin er umdeild? Hverslags eiginlega ađferđafrćđi er ţađ?

Kemur ţetta niđur á matvćlaöryggi í ţeim matvćlum sem veriđ er ađ rannsaka? Nei-sinnar, međ landbúnađarráđherra í broddi fylkingar eru jú alltaf ađ tala um ţetta matvćlaöryggi og hvađ umsóknin ađ ESB sé dýr, en svo virđast menn hafa efni á ţessu! Gaman vćri ađ fá uppgefiđ hvađ ţetta eykur kostnađ í sambandi viđ matvćlarannsóknirnar mikiđ!

Á vefsíđu Matís segir:

"Hjá Matís starfa margir af helstu sérfrćđingum landsins í matvćlatćkni og líftćkni; matvćlafrćđingar, efnafrćđingar, líffrćđingar, verkfrćđingar og sjávarútvegsfrćđingar. Einnig starfar fjöldi M.Sc. og Ph.D. nemenda viđ rannsóknartengt nám hjá Matís. 

Helstu markmiđ Matís eru: 

Efla nýsköpun og auka verđmćti matvćla
Stuđla ađ öryggi matvćla
Stunda öflugt ţróunar- og rannsóknastarf

Efla samkeppnishćfni íslenskrar matvćlaframleiđslu á alţjóđlegum vettvangi"

(Leturbreyting, ES-bloggiđ)

Nú ef Matís vill ekki hafa ţessi mikilvćgu verkefni međ höndum, ţá hlýtur ađ vera hćgt ađ fá einhvern annan innlendan ađila í máliđ. Ţannig vćri hćgt ađ leysa úr ţessu.


Eiríkur Bergmann: Hugmyndir Guđfríđar Lilju jafngilda uppsögn EES-samningsins

EyjanÁ Eyjunni stendur: "Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöđumađur Evrópusetursins á Bifröst, segir ađ ţađ jafngilti uppsögn á EES-samningnum ađ Alţingi samţykkti hugmyndir Guđfríđar Lilju Grétarsdóttur, ţingmanns VG, um ađ bann öllum útlendingum jarđakaup hér á landi.

Guđfríđur Lilja upplýsti í fjölmiđlum um helgina ađ hún undirbyggi ađ flytja ţingályktunartillögu sem feli í sér ađ erlendum ríkisborgum sem ekki hafa lögheimili og fasta búsetu á Íslandi verđi bannađ ađ kaupa land. Stórir erlendir auđhringir vilji kaupa hér jarđir og máliđ snúist um auđlindir Íslendinga og ráđstöfunarrétt ţjóđarinnar yfir ţeim. Hugsa ţurfi máliđ í öldum eđa áratugum og huga ađ hagsmunum komandi kynslóđa.

Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent viđ Háskólann á Bifröst og forstöđumađur Evrópuseturs ţar, sagđi í hádegisfréttum RÚV ađ samţykkt slíks máls á Alţingi mundi fela í sér uppsögn á EES samningnum nema fyrir lćgi um máliđ sérstakur samningur innan Evrópska efnahassvćđisins. Međ EES samningnum hafi Íslendingar undirgengist ákveđnar skuldbindingar á ţessu sviđi. Hugmyndir Guđfríđar Lilju gangi gegn einni af meginreglum samstarfsins; ţeirri ađ allir borgara ríkja innan EES eigi sama rétt til fjárfestinga og umsvifa á sama markađi."

Öll frétt Eyjunnar


Össur og Lucinda rćddu málin: Fullur stuđningur Íra viđ umsókn Íslands

Lucinda CreightonEvrópumálaráđherra Íra, hin unga Lucinda Creighton, var stödd hér á landi í vikunni sem er ađ líđa. Hún hitti ađ sjálfsögđu utanríkisráđherra Íslands, Össur Skarphéđinsson. Í tilkynningu á vef Utanríkisráđuneytisins segir:

"Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra fundađi í dag međ Lucindu Creighton Evrópumálaráđherra Írlands. Á fundinum rćddu ráđherrarnir ađgerđir Evrópusambandsins til ađ takast á viđ skuldavanda ákveđinna Evrópuríkja og stöđu og horfur á evrusvćđinu. Evrópumálaráđherra Írlands lýsti fullum stuđningi viđ umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Hún sagđi ađ Írar og Íslendingar ćttu ótvírćtt margra sameiginlegra hagsmuna ađ gćta innan Evrópusamvinnunnar og hét stuđningi Írlands í samningaferlinu. Írar taka viđ formennskunni í ESB í byrjun árs 2013."


Hannes Pétursson um "belging" og "drumbshátt" í Kiljunni

Hannes PéturssonEitt helsta skáld ţjóđarinnar, Hannes Pétursson, var gestur í nýjasta ţćtti Kiljunnar, sem Egill Helgason sér um. Ţar var ađ mestu rćdd nýjasta bók Hannesar.

En í lokin kom Hannes inn á stjórnmál og utanríkismál, rćddi međal annars um ţađ sem hann kallar "drumbshátt" og "belging" og skort á framtíđarsýn í íslenskum stjórnmálum.

Horfa má á viđtaliđ hér (sem er c.a. í miđri upptökunni)


Elvar Örn um hina bláu Evrópu

Á bloggi Elvars Arnars Arasonar má lesa ţetta: 

"Oft er talađ um Evrópusambandiđ eins og ţađ sé eitt allsherjar kratabandalag. Ţađ er fjarri sanni. Sannleikurinn er sá ađ miđ- og hćgriflokkar í Evrópu eru býsna Evrópusinnađir. Bretland gerđist ađili ađ Evrópusambandinu áriđ 1973 ţegar íhaldsmađurinn Edward Heath var viđ völd. Heath var forsćtisráđherra frá 1970 til 1974 og leiđtogi Íhaldsflokksins í áratug frá 1965 til 1975.

Í dag eru miđ-hćgri ríkisstjórnir viđ völd í tuttugu ađildarríkjum sambandsins og Evrópa hefur aldrei veriđ jafn „blá“ á litin, eins og sést á myndinni. Á ţessu myndskeiđi á vef Guardian er hćgt ađ sjá hvernig pólitíska landslagiđ hefur ţróast í álfunni frá ţví ađ Bretland gekk í Evrópusambandiđ fyrir fjórum áratugum síđan."

Meira hér


Harmageddon um verđtrygginguna: Afborgun af íbúđarláni áriđ 2047 = 670.000 krónur!

X-IĐUmrćđan um gjaldmiđilsmál og vertryggingu verpur oft ansi hressileg og sítt sýnist hverjum. Ţeir Máni og Frosti á X-inu rćđa oftar en ekki Evrópumál og rćddu ţeir verđtrygginguna í gćr. Ţeir eru sko heldur ekkiert ađ skafa af ţví! Á Pressunni segir:

"Útvarpsmađurinn Frosti Logason ţarf ađ borga 140 milljónir króna fyrir 17 milljóna króna lán sem hann tók áriđ 2006 vegna íbúđakaupa. Hann fékk ţau svör frá bankanum sínum ađ bankinn fćri á hausinn fengi hann ekki allar 140 milljónirnar.

Frosti stýrir útvarpsţćttinum vinsćla Harmageddon á X-inu 977 ásamt Mána Péturssyni. Í ţćttinum í gćr gerđi hann verđtryggđ íbúđalán ađ umrćđuefni, en fyrr um morguninn hafđi hann gert sér ferđ í bankann til ađ kanna stöđuna á íbúđarláninu sínu.
Lániđ, 17 milljónir króna, tók hann áriđ 2006. Ţađ stendur í tćpum 25 milljónum króna í dag, en hann greiddi sjálfur út 4,5 milljónir króna sem hann segir tapađ fé í dag. Frosti sagđist ekki passa inn í 110 prósent leiđina sem ţýđir ađ hann ţarf ađ borga lániđ í topp, en hann hefur alla tíđ stađiđ í skilum. Samrćđurnar viđ fulltrúa bankans voru á ţessa leiđ:"

Meira og klippiđ af X-inu


Evrópumnálaráđherra Írlands: Íslendingar munu hafa mikiđ ađ segja varđandi sjávarútvegsmál

Lucinda CreightonHinn ungi Evrópumálaráđherra Írlands, Lucinda Creighton, er stödd hér á landi og hélt fyrirlestur í HR ţann 23.11. Á www.visir.is má sjá ítarlegt viđtal viđ Creighton, en í fréttum Stöđvar tvö sagđi hún međal annars ađ vel yrđi hlustađ Ísland innan ESB, ţegar sjávarútvegsmál bćri á góma.

Viđtaliđ viđ Creighton 


ESB: Hvalveiđar ekki vandamál viđ opnun umhverfiskaflans - sérlausn nú ţegar í landbúnađi!

Össur-SkarphéđinssonESB setur ekki fram kröfu um ađ Íslendingar breyti fyrirkomulagi á hvalveiđum, ţegar kaflinn um umhverfismál verđur opnađur í ađildarviđrćđum Íslands og ESB. Ţetta kom fram á opnum fundi međ Össuri Skarphéđinssyni á Alţingi í dag og RÚV sagđi frá í kvöldfréttum.

Einnig var rćtt ítarlega viđ Össur í síđdegisútvarpi Rásar 2 og ţar sagđi Össur ađ ESB byđi Íslendingum nú ţegar sérlausn á sviđi landbúnađarmála, ţar eđ landiđ ţurfi ekki ađ vera búiđ ađ gera breytingar landbúnađarkerfi landsins ţegar ađildarviđrćđum lyki.

Fram hefur komiđ í fjölmiđlum í dag ađ stefnt er á ađ opna alla kafla ađildarviđrćđna á nćsta ári, en ţá verđa m.a. Danir í formennsku ESB.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband