Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Mikill meirihluti vill nýjan gjaldmiđil

Ein krónaStöđ tvö birti ţessa frétt um gjaldmiđilsmál í fréttum í gćrkvöldi. Látum myndirnar tala.

Diana Wallis í heimsókn

Diana WallisMinnum á ţetta:Miđvikudagur, 2. mars, frá 12:30-13:30, í stofu 102 á Háskólatorgi.

Opinn fundur međ Diana Wallis, varaforseta Evrópuţingsins, á vegum Alţjóđamálastofnunar, Rannsóknaseturs um smáríki og Lagastofnunar
Háskóla Íslands.
Fundurinn fer fram á ensku og allir eru velkomnir.

Diana Wallis er fulltrúi Breta á Evrópuţinginu og hefur mikinn áhuga á málefnum norđurslóđa. Hún er mjög skemmtillegur rćđumađur og getum viđ ţví mćlt međ ţessum fyrirlestri.


Erik Boel: Ađild Danmerkur ađ ESB jók fullveldiđ

Erik_Boel2Erik Boel, formađur dönsku Evrópusamtakanna hélt áhugaverđan fyrirlestur í dag á vegum Já-Ísland. Ţar fór hann yfir stöđuna (og söguna) í Evrópumálum Danmerkur. En hann talađi líka um ađildarumsókn Íslands og sagđi hana njóta mikils stuđnings í Danmörku.

Hann telur ađ međ ađild muni Ísland styrkja til muna hina "norrćnu vídd" innan ESB, en ţar eru Finnland, Svíţjóđ og Danmörk.

Erik sagđi ađ Danir hafi aukiđ fullveldi sitt međ ađild og ađ ţátttaka í alţjóđlegu samstarfi hafi ţau áhrif. Hann telur Danmörku tvímćlalaust hafa hagnast af ađild og ađ landiđ standi mun betur ađ vígi gagnvart stóru áskorunum framtíđar sem ađildarríki ađ ESB. 


Girnileg grein um mat í FRBL

Okkur hér á blogginu langar ađ benda á stórskemmtilega grein eftir Kristján E. Guđmundsson, félagsfrćđing og framhaldsskólakennara í Fréttablađinu í morgun. Hann byrjar greinina svona:

"Ţriđjudaginn 15. ţ.m. var mynduđ í Ţjóđmenningarhúsinu „Já-hreyfing“ ţeirra samtaka sem ađhyllast inngöngu Íslands í ESB. Daginn eftir birti hún heilsíđuauglýsingu í blöđum ţar sem taldir voru upp nokkrir kostir ţess fyrir íslenska ţjóđ ađ ganga í ESB. Ein setning auglýsingarinnar var „Viđ fáum ódýrari og fjölbreyttari mat“.

Auglýsingin varđ hins vegar til ţess ađ ađstođarmađur menntamálaráđherra, Elías Jón Guđjónsson, sá ástćđu til spyrja já-hreyfinguna hvađa matvćlategundir ţađ vćru sem myndu auđga íslenska matarmenningu viđ ESB-ađild. Og hann vildi ađ fleiri beindu spurningunni til ţessarar hreyfingar. Hann segist vera mikill sćlkeri og vildi ţví vita hvađ myndi auka sćllífi hans viđ ESB-ađild. Ţessari ágćtu spurningu fylgdi ađ vísu aulaleg uppnefning sem svo gjarnan vill lođa viđ málflutning ESB-andstćđinga og varla samrýmist stöđu mannsins."

Hvetjum eindregiđ til frekari lesturs! 


Um 27 milljarđar í samgönguverkefni í Evrópu frá framkvćmdastjórn ESB (TEN-T)

BrúSíđastliđinn mánudag kynnti framkvćmdastjórn ESB lista yfir verkefni á sviđi samgöngumála sem hún hyggst styrkja á nćstunni. Alls verđa settar um 170 milljónir Evra í ţetta, eđa sem samsvarar um 27 milljörđum íslenskra króna.

Verkefnunum er ćtlađ ađ bćta ýmis flutninganet í Evrópua, leysa úr svokölluđum "flöskuhálsum" og svo framvegis.

Allt miđar ţetta ađ ţví ađ gera flutninga međ vörur og ţjónustu markvissari og skilvirkari.

Öll verkefnin falla undir stćrra verkefni eđa áćtlun sem ber heitiđ TEN-T (Trans-European Transport Network).

Hér er listi yfir verkefnin 


Mikiđ ađ gerast í Evrópumálunum!

Nóg um ađ vera í Evrópuumrćđunni ţessa dagana!

Á vef Já Ísland http://www.jaisland.is er búiđ ađ setja upp dagatal međ ţeim fjölmörgu áhugaverđu fundum og ráđstefnum sem eru á döfinni um Evrópumál. 

Í dag stendur Félag viđskipta- og hagfrćđinga til dćmis fyrir metnađarfullri ráđstefnu undir yfirskriftinni ,,ESB. Áskoranir og tćkifćri fyrir atvinnulífiđ" Fundurinn er á Hilton hótelinu og hefst kl.13.00. Sjá nánar hér 

Já Ísland fćr síđan góđan gest til sín í dag kl.17.00. Erik Boel, formann dönsku Evrópusamtakanna. Boel mun fjalla um Damörku og tengsl ţess viđ Evrópusambandiđ.

Boel gjörţekkir Evrópumálin og hefur margoft komiđ til Íslands. Ţađ er ţví mikill fengur ađ koma Boels hingađ til lands. Gert er ráđ fyrir ađ fundurinn verđi búinn kl.18.00.

Fundurinn verđur haldinn í húsakynnum Já hreyfingarinnar ađ Skipholti 50 a 2. hćđ. Allir velkomnir.


Ungverjar og Pólverjar stefna á Evruna

EvraEins og fram kom í könnun Eurobarometer, sem kynnt var í gćr eru 66% ţeirra sem svöruđu fylgjandi ţví ađ taka upp Evru sem gjaldmiđil.

Í Fréttablađinu í dag er áhugavert viđtal viđ Lajos Bozi, sendiherra Ungverjalands gagnvart Íslandi, en Ungverjar gegna nú formennsku í ESB. Hann telur ađ ađild ţessarar 10 milljóna ţjóđar (enn eitt smáríkiđ í ESB!) hafi tvímćlalaust veriđ landinu til góđa. Hann segir Ungverjaland stefna á Evruna sem gjaldmiđil: "Svo er Schengen-samstarfiđ, ađ geta ferđast óhindrađ, og evran, sameiginlegi gjaldmiđillinn, en ţetta tvennt er mikilvćgast fyrir Evrópuborgarann. Viđ erum ekki hluti af evrusvćđinu en viđ ćtlum ađ verđa ţađ ţegar viđ getum."

Annađ Austur-Evrópu-ríki og eitt stćrsta ríki ESB Pólland stefni einnig ađ upptöku Evru og hefur sett ţađ mál í hćsta forgang, eins og fram kemur í viđtali í ţýska dagblađinu Handelsblatt

Viđtaliđ viđ Lajos Bozi  (PDF útg. FRBL í dag)


Carl Hamilton bjartsýnn á ESB-viđrćđur

Carl HamiltonÁ RÚV segir: "Carl Hamilton, sem fer fyrir nefnd 16 sćnskra ţingmanna í heimsókn til Íslands, telur ađ Evrópusambandiđ vilji leggja mikiđ á sig til ađ ná samningum í ađildarviđrćđum Íslands.

Sćnsku ţingmennirnir eru úr Evrópunefnd og Fjárlaganefnd sćnska Ríkisdagsins. Hamilton segir ađ ţeir hafi kynnt sér endurreisn efnahagslífsins, Svíar hafi lánađ Íslendingum og vilji fylgjast međ. Lániđ hafi veriđ óumdeilt í Svíţjóđ. Hann segist bjartsýnn um ađildarviđrćđur Íslands og Evrópusambandsins.


„Viđ viljum ađ Ísland gangi í ESB. Ţađ er engin óvild í ţví. Viđ viljum gera allt en skiljum ađ Ísland verđur ađ vilja vera međ, ţjóđin ţarf ađ greiđa atkvćđi um ţađ. Ţví verđum viđ ađ gera ađild ađlađandi fyrir Ísland ţannig ađ ţjóđin samţykki hana í ţjóđaratkvćđagrieđslu. Evrópusambandiđ, rétt eins og viđ kynntumst á 10. áratugnum, á eftir ađ gera mjög mikiđ til ađ bjóđa Íslendinga velkomna. Íslandi á ađ ţykja ţađ velkomiđ,“ segir Hamilton."

Öll frétt RÚV

Video 


Stuđningur viđ Evruna eykst - fleiri telja ađild af hinu góđa - sterk sveifla yfir á Já-hliđina í könnun Eurobarometer

PrósentÁ vef Já-Ísland má lesa:

"Íslendingar eru mun jákvćđari í garđ ađildar ađ Evrópusambandinu í nóvember 2010 en ţeir voru í maí sama ár.

Í nýrri könnun var spurt hvort ađild ađ ESB yrđi Íslandi til hagsbóta. Um 38% segja ađ ađild yrđi til hagsbóta en 48% ađ hún yrđi ekki til hagsbóta. Sambćrilegar tölur frá maí 2010 voru 29% og 58%.

Nú telja 28% ađspurđra ađ ađild Íslands ađ ESB vćri almennt góđ en 34% ađ ađild vćri almennt slćm. Ţetta er talsverđ breyting frá fyrri könnun en ţá voru sambćrilegar tölur 19% og 45%.

Á milli kannana eru álíka margir sem telja ađild hvorki góđa né slćma eđa 32% í fyrri könnuninni en 30% í ţeirri síđari.

Ţetta kemur fram í könnun ESB Eurobarometer 74 sem var lögđ fram í dag. Könnunin sýnir umtalsverđa viđhorfsbreytinga Íslendinga í Evrópumálum frá vori 2010 til hausts 2010.

Í báđum tilvikum er um 10 prósentustiga sveifla til jákvćđra frá neikvćđum."

Ţá hefur stuđningur viđ upptöku Evru einni aukist međal landsmanna:" Nú eru 66% fylgjandi en 28% andvígur. Í maí voru 51% fylgjandi en 41% andvíg," segir á vefnum Já-Ísland.

Á MBL segir um ţetta: "Tveir af hverjum ţremur Íslendingum eru fylgjandi evrunni sem gjaldmiđli og hefur ţeim fjölgađ um 15% frá ţví í síđustu könnun." 

Fjallađ er um ţetta á helstum frétta miđlum í dag og fróđlegt ađ bera saman:

Pressan Vísir MBL Eyjan

Nálgast má könnunina hér 

 


Vel mćtt hjá Halli Magnússyni

Vel var mćtt á fund sem Hallur Magnússon bođađi til međ frjálslyndum miđjumönnum í Kópavogi í gćrkvöldi. Eins og komiđ hefur fram hér á blogginu, telur Hallur ástćđu til ađ mynda vettvang fyrir frjálslynda og miđjumenn í sambandi viđ ESB-máliđ.

Sjálfur sagđi Hallur sig úr Framsóknarflokknum á sínum tíma vegna óánćgju međ Evrópuumrćđuna innan flokksins.

Međal ţeirra sem sóttu fundinn voru Gísli Tryggvason, talsmađur neytenda, Jónína Bjartmarz, fyrrum umhverfisráđherra, Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna og Guđmundur Steingrímsson, ţingmađur Framsóknarflokksins.

Fundarmenn töldu og voru sammála um ađ vettvang sem ţennan skorti, en á nćstu vikum fer fram undirbúningsvinna ađ frekari ađgerđum, sem miđa ađ ţví ađ stofna međ formelgum hćtti samtök ţar sem frjálsyndar skođanir á Evrópumálum eiga samastađ. 

Ljóst er ađ Evrópuumrćđan er á fleygiferđ í samfélaginu, ţó önnur mál, sem viđ virđumst ekki losna viđ, séu sífellt efst á yfirborđinu. 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband