Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Ţorsteinn Pálsson um Evrópumál í "Í vikulokin"

Hallgrímur Thorsteinsson og Ţorsteinn Pálsson, fyrrum forsćtisráđherra, formađur Sjálfstćđisflokksins og núverandi ritstjóri Fréttablađsins, áttu áhugavert spjall um ţjóđfélagsmálin í ţćttinum vikulokin á Rás 1, 21.2.09.

Ţar kom ţorsteinn međal annars inn á Evrópumálin og gjaldmiđilsmál og sagđi ađ ţađ vćri í raun bara ein leiđ fćr í ţeim efnum; upptaka Evru.

Ţetta má heyra á: http://dagskra.ruv.is/ras1/4430065/2009/02/21/

Eđa: http://www.ruv.is/vikulokin/


Fjörugar umrćđur um Evrópu

Áhugaverđar og fjörugar umrćđur um Evrópumál fóru fram á Café Sólon s.l. föstudagskvöld. Ţar voru mćtti fulltrúar frá norsku Já-samtökunum, sem vila norska ESB-ađild, sem og fulltrúar ungliđahreyfinga stjórnmálaflokkanna. Var afar áhugavert ađ heyra sjónarmiđ unga fólksins, enda Evrópumál ekki síst mál unga fólksins. Kapprćđurnar stóđu í rúma tvo klukkutíma, eđa ţangađ til salinn ţurfti ađ nota unduir ađra starfsemi. Sjálfsagt hefđi veriđ hćgt ađ halda lengi áfram....

  Jens Sigurđsson frá Félagi ungra Jafnađarmanna Frá umrćđum um Evrópumál á Sólon Fulltrúar Norđmanna á Sólon

 

 


Varar viđ einangrun

Dr. Gylfi Zoega, hagfrćđingur, varar sterklega viđ tilhneigingu til einangrunar hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins. Ţetta kom fram í fréttum helstu fjölmiđla í gćrkvöldi. Hann benti á ađ ţađ vćri nauđsynlegt fyrir Ísland ađ efla tenginguna viđ umheiminn, erlendar bankastofnanir, en ekki síst viđ EVRÓPU.

Sjá nánar á:

RÚV - Vefsjónvarp: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4456527/2009/02/19/0/


Ungir og Evrópa

Evrópusamtökin á Íslandi og Félag ungra Evrópusinna í Noregi standa fyrir kapprćđum á milli talsmanna ungliđahreyfinga íslensku stjórnmálaflokkanna. Kapprćđurnar fara fram á Kaffi Sólon í Bankastrćti, föstudaginn 20. febrúar, kl.18.00.
Ţeir sem munu tala eru:

Brynja Björg Halldórsdóttir frá ungum Vinstri Grćnum
Hlini Melsteđ Jóngeirsson frá Félagi ungra Framsóknarmanna
Jens Sigurđsson frá Félagi ungra Jafnađarmanna
Ţórlindur Kjartansson frá Sambandi ungra Sjálfstćđismanna.
Fundarstjóri verđur Kim Gabrielli frá Ungum Evrópusinnum í Noregi.
Allir velkomnir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband