Leita í fréttum mbl.is

Össur: Klárum samningana

Össur SkarphéđinssonÖssur Skarđhéđinsson, utanríkisráđherra, skrifađi grein FRBL ţann 26.4 um ESB-máliđ og segir ţar međal annars:

"Mestu skiptir ađ okkur hefur tekist ađ skapa góđan skilning á sérstöđu Íslands, ekki síst varđandi sjávarútveg, landbúnađ og ađra mikilvćga ţćtti. Ţađ kom t.d. fram á nýlegum fundi mínum međ Stefan Fule, stćkkunarstjóra sambandsins, sem lýsti fullum skilningi á mikilvćgri kröfu Íslendinga um bann viđ innflutningi á lifandi dýrum. Framkvćmdastjóri orkumála, Oettinger, lýsti sömuleiđis yfir í tilkynningu eftir okkar fund ađ Íslendingar myndu halda bćđi eignarhaldi og fullu forrćđi yfir orkulindum sínum. Fyrir liggur ađ reglur ESB tryggja ađ Íslendingar halda rétti sínum sem ţeir hafa gagnvart fiskistofnum í hafi."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Össur og ađildarferliđ er á leiđ á öskuhauga sögunnar.

Eggert Sigurbergsson, 26.4.2013 kl. 19:29

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Össur mun aldrei klára neinar viđrćđur viđ ESB vegna ţess ađ ESB mun ekki hafa neinn áhuga á ađ ljúka ţeim međ ţví ađ ESB umsókn Íslands verđur felld af íslensku ţjóđinni.Ef ekki tekst ađ klára viđrćđurnar innan árs verđur ađ klára ţćr međ ţví ađ slíta ţeim .Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.4.2013 kl. 23:19

3 Smámynd: Rafn Guđmundsson

auđvitađ ţarf ađ klára ţessa samninga - skođun es og sj er ekki skođun ţjóđarinnar

Rafn Guđmundsson, 26.4.2013 kl. 23:52

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Össur er eins og skćlandi smákrakki á koppnum sem ekki getur talađ og sagt mömmu ESB ađ hann sé búinn. Hann lćrir ekki ađ tala úr ţessu. Hann verđur skeindur ćrlega á morgun og ESB fćr ekki ađ ćttleiđa hann.

FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 01:00

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já, sumum finnst ađ ţađ eigi ađ "klára" AĐLÖGUNARVIĐRĆĐURNAR, ţiđ INNLIMUNARSINNAR virđist ekki gera ykkur grein fyrir ţessu frekar en mörgu öđru.......

Jóhann Elíasson, 27.4.2013 kl. 07:11

6 Smámynd: Ívar Pálsson

Össur umbođslausi getur ekki klárađ ađlögunina nema gefa eftir í öllu ţví sem máli skiptir fyrir Ísland. Hann má ekki fá tćkifćri til ţess.

Ívar Pálsson, 27.4.2013 kl. 10:38

7 Smámynd: Elle_

Draga ćtti manninn fyrir dóm fyrir blekkingar og lygar í embćtti.  Ţađ hlýtur ađ verđa eitt af verkum nćstum stjórnar.

Elle_, 27.4.2013 kl. 12:08

8 Smámynd: Rafn Guđmundsson

jóhann og ívar - ţiđ eruđ ađ misskilja ţetta - ţetta eru samningaviđrćđur og össur hefur fullt umbođ til ađ semja. allavega í dag.

Rafn Guđmundsson, 27.4.2013 kl. 14:23

9 Smámynd: Elle_

Hann er ekki í 'samninga'viđrćđum um neitt, Rafn.  Ţađ eru blekkingarnar og lygin sem hann hefur veriđ ađ segja ykkur.

Elle_, 27.4.2013 kl. 15:44

10 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Ađlögunarferliđ er botnfrosiđ enda engar valdheimildir til frekari ađlögunar. Meirihlutaálit utanríkismálanefndar sem spyrt var viđ ţingsályktunina heimilar ekki ţćr breytingar sem nauđsynlegar eru til ađ sambandiđ loki flestum köflum sem eftir eru og eru fyrir utan EES samninginn.

Nánast útilokađ ađ nćsta ţing veiti ţćr valdheimildir sem ţarf og ţví er ađlögunarferliđ dautt.

Ţegar búiđ verđur ađ veita almenningi hlutlćgar upplýsingar um ađ svokallađar "samningaviđrćđur" eru hreint og klárt ađlögunarferli međ upptöku á öllu regluverki sambandsins er engin von til ţess ađ ţjóđin samţykki áframhaldandi upptöku regluverks Evrópusambandsins.

GAME OVER fyrir innlimunarsinna!

Eggert Sigurbergsson, 27.4.2013 kl. 17:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband