Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Klaus sáttur - samkomulag milli hans og ESB

Vaclav Klaus-happyVaclav Klaus, forseti Tékklands, er ánćgđur ţessa dagana, en hann fékk í gegn kröfur sínar sem hann setti fram gagnvart Lissabon-sáttmálanum. Ţćr snerust um atvik sem gerđust í ađdraganda og eftirspili seinni heimsstyrjaldar. ESB og Klaus hafa ţví náđ saman og er ţađ gleđilegt. Ţar međ aukast líkurnar á ţví verulega ađ Lissabon-sáttmálinn verđi samţykktur af öllum ađildarríkjum ESB. Um ţetta má m.a. lesa í frétt á BBC.


Ţýđingin?

jon bjarnasonEins og ţeim sem fylgjast međ umrćđunni er kunnugt um ćtlar Jón Bjarnason, sjávarútvegs og landbúnađarráđherra ađ láta ţýđa spurningalista ESB til Íslands. Ćtlunin var m.a. ađ láta ţýđa listann úti á landi. Nú er búiđ ađ skila svörum viđ spurningunum til ESB, en ţá vaknar kannski sú spurning, hvernig gengur međ ţýđinguna Jón? Hvađ kostar pakkinn og til hvers verđur ţýđingin notuđ?

ESB ađstođar ţróunarlönd

esb-merkiMorgunblađiđ birti athyglisverđa frétt um framlag ESB til umhverfismála, en í henni segir m.a.:,,Leiđtogar Evrópusambandsins samţykktu í dag í lok tveggja leiđtogafundar í Brussel, samning međ skilyrđum, ţar sem skilgreint er hvernig ađstođa eigi ríki til ađ takast á viđ loftlagsbreytingar. Niđurstađan varđ sú ađ áriđ 2020 komi ţróunarlöndin til međ ađ  ţurfa um 100 milljarđa evra á ári til ađ takast á viđ loftslagsbreytingar."

Öll fréttin er hér


Hvass Jón í Fréttablađinu!

Jón KaldalJón Kaldal, ritstjóri Fréttablađsins skrifar hvassan leiđar í blađiđ í dag undir yfirskriftinni,,Krónan er tćki fyrir viđvaninga." Má túlka leiđara Jóns sem andsvar viđ leiđara MBL frá ţví í gćr, sem mćrđi krónuna. Eru ţessi tveir leiđarar til marks um ţćr skiptu skođanir sem eru uppi varđandi minnsta sjálfstćđa gjaldmiđil heims. Jón segir m.a.:

,,Ţađ hlálega viđ ađdáendaklúbb krónunnar er ađ hann samanstendur af sömu mönnum og ţreyttust ekki á ađ lofsyngja sveigjanleika hagkerfis međ eigin mynt. Ţađ átti ađ vera grunnurinn ađ velmegun ţjóđarinnar. En ţau leiktjöld brunnu til ösku síđasta haust. Stefnan ađ baki ţeim skildi íslenska ţjóđ eftir í sjálfheldu, rúna trausti og virđingu umheimsins. Svo illa er meira ađ segja komiđ fyrir krónunni ađ ţegar erlendir kaupendur ađ fiskinum okkar hafa reynt ađ greiđa fyrir hann međ krónum neita útflytjendurnir ađ taka viđ slíkri greiđslu. Niđur­lćgingin er algjör.
Hugmyndafrćđi sjálfstćđu peningamálastefnunnar varđ endan­lega gjaldţrota fyrir ári. Og ţađ í orđsins fyllstu merkingu. Enda er krónan ekki annađ en tćki fyrir viđvaninga í efnahagsstjórnun."

Leiđarinn í heild sinni er hér


Jóhann gegn Mogga

johann_haukssonJóhann Hauksson, helsti fréttaskýrandi DV, heldur úti kröftugu bloggi og í dag skrifar hann beitta fćrslu gegn leiđara Moggans í morgun. Leiđari MBL fjallar um krónuna og má lesa hér og ţar er megin ţemađ sú hugsun ađ íslenska krónan sé einhverskonar stuđpúđi sem nú sé ađ bjarga íslensku ţjóđinni, sé meir ađ segja ađ gera kraftaverk!

Ţessu er Jóhann ósammála og skrifa sterka fćrslu á móti MBL og segir m.a.:,,Sögulegt gengisfall krónunnar er jafngild stórfelldri kauplćkkun almennra launamanna.  Ţađ endurspeglast í stórfelldum samdrćtti í innflutningi.  Neyslusamdráttur fćkkar störfum, setur mörg fyrirtćki á hausinn og óvíst er hvort útflutningurinn bćtir ţađ upp."

Fćrsla JH í heild sinni


ESB og smáríkin

kristjan_vigfussonÍ kjölfar mjög áhugaverđs fundar í gćr um reynslu Möltu af Evrópusambandinu ţá er vert ađ benda á mjög góđan pistil eftir Kristján Vigfússon kennara og forstöđumann Evrópufrćđaseturs viđ Háskólann í Reykjavík á www.pressan.is

Ţađ er í senn bćđi merkilegt en um leiđ sorglegt ađ sjá orđrćđu margra andstćđinga ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu um áhrif og stöđu smáríkja innan ESB.  Ţegar ţeim er bent á reynslu smáríkja af veru sinni innan ESB ţá er oft gripiđ til útúrsnúninga eđa reynt ađ gera lítiđ úr ţeim stađreyndum sem liggja fyrir.

Jafnvel er reynt ađ gera lítiđ úr ţeim sérfrćđingum og ţeim sem hafa raunverulega reynslu af ţessu starfi. Ţegar rökleysan er orđin algjör ţá er gripiđ til ţess ráđs ađ segja ,,já, ţađ getur vel veriđ ađ ţađ henti ţessum ţjóđum vel ađ vera innan ESB og ađ ţau hafa ef til vill áhrif en ţađ hentar ekki Íslendingum!" Hvađ getur mađur sagt!

En nóg um ţađ. Kristján segir međal annars í grein sinni.

,,í umrćđunni hér á landi eru völd smáríkja innan Evrópusambandsins oft og iđulega afgreidd á mjög léttvćgan hátt og fullyrt ađ smáríki hafi lítil eđa engin áhrif og ţađ sama muni gilda um Ísland. Ef grannt er skođađ ţá eru formleg völd smáríkja innan Evrópusambandsins veruleg og stađreyndin er sú ađ stćrri ríki Evrópusambandsins hafa í raun samţykkt ađ smćrri ríki hafi meira ađ segja ađ teknu tilliti til fólksfjölda og efnahagslegs styrks ţegar kemur ađ áhrifum og ákvarđanatöku. Á sumum sviđum eru völd smáríkja jöfn á viđ völd stóru ríkjanna vegna neitunarvalds í mikilvćgum málaflokkum. Međ öđrum orđum gáfu stćrri ríkin meira eftir af sínu fullveldi inn í sameiginlegar stofnanir en smćrri ríkin."

Öll greinin


Dr. Simon Busuttil: Hef haft mikil áhrif á Evrópuţinginu

Dr. Simon BusuttilÍ viđtali viđ Dr. Simon Busuttil, á RÚV í kvöld, sagđi hann hafa ţađ komiđ sér á óvart hve mikil áhrif hann hefđi haft á Evrópuţinginu. Ţetta er algerlega andstćtt ţví sem úrtölumenn um ESB hafa sagt: Ađ Íslendingar yrđu áhrifalausir innan ESB.

Meira verđur fjallađ um reynslu Möltu af ESB í VIĐTALINU hjá Boga Ágústssyni um nćstu helgi. En hér er frétt RÚV frá ţví í kvöld.


Mogginn og fiskarnir...

ŢorskurŢađ kemur ekki á óvart ađ međ nýjum ritstjórum MBL blása vindar engra breytinga, eins og sést á öđrum leiđara blađsins í gćr, sem allt eins hefđi getađ veriđ skrifađur af gamla ritstjóranum, Styrmi Gunnarssyni. Eins og ţeir sem sáu "magasín-moggann" um helgina birtist hann ţar undir efnisţćttinum Af innlendum vettvangi. Styrmir er sem kunnugt er mikill andstćđingur Evrópusambandsins, en hefur hinsvegar ávallt variđ íslenska kvótakerfiđ međ kjafti og klóm.

En aftur ađ leiđaranum, sem fjallar um ESB og fiskveiđimál. Er hér um ađ rćđa viljandi eđa óviljandi rangtúlkun MBL á orđum Joe Borg?

Í leiđaranum segir m.a:,, Joe Borg, fiskveiđistjóri framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, viđrađi nýlega hugmyndir um ađ sjávarútvegskerfi sambandsins yrđi bylt og tekiđ yrđi upp sóknarmarkskerfi. Í nýlegri rćđu Borg má sjá ađ hann áttar sig á ađ innan sambandsins verđi ekki allir á eitt sáttir viđ ađ bylta kerfinu. Ţar kćmu til áhyggjur af ţví ađ hinum svokallađa „hlutfallslega stöđugleika“ yrđi varpađ fyrir róđa. Ţetta ţýđir međ öđrum orđum ađ veiđireynsla hefđi ekki lengur ţýđingu."

Máliđ hefur komiđ til tals hér á landi vegna ummćla spćnskra útgerđarmanna ţess efnis ađ ţeir vilji breyta kerfinu. MBL birti frétt um máliđ. Spćnskir útgerđarmenn tala hinsvegar ekki fyrir spćnsk stjórnvöld og eru ekki fulltrúar ţeirra. Rétt eins og LÍÚ hér á landi! Ţá er um ţađ einhugur međal annarra ţjóđa ESB ađ halda reglunni um hlutfallslegan stöđugleika.

Sé rćđa Borg skođuđ nánar, sést hvađ hann hugsar; ,,Some of you may now think “But what about relative stability?” The fact is that you could take today’s relative stability and transform it into effort. In doing so, the rights as apportioned between Member States would not be affected in any way." Veiđiréttindi myndu ekki skerđast samkvćmt Borg!

Ţađ módel sem m.a. hefur veriđ litiđ til er kvótaframsals-módeliđ íslenska og einnig horfir ESB til Nýja-Sjálands.

Í leiđaranum er sagt ađ ţessar hugmyndir hljómi ekki vel í eyrum LÍÚ, en hljóma einhverjar breytingar vel í eyrum LÍÚ?

Hvađ međ t.d. ţá hugmynd ađ Ísland gćti fengiđ umtalsverđ áhrif á fiskveiđimál innan ESB. Ţađ blasti jú viđ Norđmönnum á sínum tíma.

Hvađ međ ţá hugmynd ađ íslenskt hugvit og tćkni gćti orđiđ enn frekari útflutningsvara frá Íslandi til ESB viđ mögulega ađild?

Í samningaviđrćđum viđ ESB gildir fyrir Íslendinga ađ setja fram skýrar og afmarkađar kröfur varđandi fiskveiđimálin og ţađ er mikill misskilningur ađ Evrópusinnar vilji ađ Íslendingar missi forrćđiđ yfir fiskveiđilögsögunni.Ţađ er gođsaga!

En fiskveiđimál eru á nokkurs efa málaflokkur ţar sem Íslendingar gćtu látiđ mikiđ til sín taka!

Nú stendur yfir endurskođun á sjávarútvegsstefnu ESB og á henni ađ vera lokiđ áriđ 2012. Viđ ţá vinnu nýtur ESB ađstođar Stefáns Ásmundssonar, sérfrćđings, en hann hóf störf ţar í apríl síđastliđnum

Af hverju skyldi ESB sćkjast eftir ţekkingu og reynslu okkar?

 


Malta og ESB, á morgun

Malta-ExpMinnum alla áhugamenn á hádegisfund um reynslu Möltu af ESB. Fundurinn er á morgun í Kornhlöđunni og hefst međ súpu og brauđi kl. 12.00! (dagskrá er ađ finna í eldri tilkynningu hér á blogginu. Allir velkomnir!

Ps.Smelliđ á mynd til ađ fá hana í stóra og aftur til ađ fá hana í sér glugga.


Evran ,,hliđargjaldmiđill" í Svíţjóđ

Euro-CityŢađ hefur ekki fariđ hátt í íslenskum fjölmiđlum (eins og margt annađ utan úr heimi) en í Svíţjóđ eru í gangi athyglisverđir hlutir međ Evruna. Svíar felldu upptöku Evrunnar áriđ 2003, en upp á síđkastiđ hafa ţćr raddir gerst hávćrari um upptöku hennar. Einn stjórnarflokkanna, Ţjóđarflokkurinn vill t.d. stefna ađ upptöku hennar sem fyrst.

 

Engu ađ síđar er Evran í notkun í Svíţjóđ međ opinberum hćtt á tveimur stöđum, í borginni Haparanda og í kommúnunni Höganäs.

 

Haparanda er nyrst í Svíţjóđ og liggur á landamćrum Svíţjóđar og Finnlands, en Finnar tóku eins og kunnugt er upp Evruna ţegar hún var innleidd. Ţađ ţykir ţví eđlilegasti hlutur í heimi á ţeim bćnum ađ nota Evruna.

 

Höganäs-kommúna er hinsvegar í S-Svíţjóđ, tilheyrir Skáni. Í byrjun ţessa árs var sett í gang verkefni ţess efnis ađ nota Evruna sem ,,hliđargjaldmiđill” viđ sćnsku krónuna. Sjálfur bćrinn Höganäs fékk einnig titilinn ,,Euro-City”. Opinberlega hefur ţví kommúnan tekiđ upp Evruna sem gjaldmiđil og rökin eru m.a. ţau ađ ţetta geti veriđ ţćgilegt fyrir ferđamenn sem koma til stađarins og einnig ţá Svía sem koma međ Evrur heim úr ferđalögum um Evrusvćđiđ.

 

Hćgt er ađ nota Evruna til kaupa á vörum og ţjónustu, taka út Evrur í hrađbönkum o.s.frv. Ţetta er ţví samvinnuverkefni allra ađila sem koma ađ verslun og viđskiptum í kommúnunni. Öll verđ eru ţví birt í Evrum og sćnskum krónum.

 

Mr EuroSá sem hefur drifiđ ţetta mest áfram er fulltrúi Hćgriflokksins í Höganäs-kommúnu, Peter Kovacs, kallađur ,,Mr Euro,” sem jafnframt er formađur bćjarstjórnarinar. Ţetta framtak Kovacs hefur m.a. fengiđ markađssetningarverđlaun fyrir áriđ 2009.

Hann vill gera NV-hluta Skánar ađ ,,Evrusvćđi" og hefur fengiđ tillagan fengiđ athygli á svćđinu. Um ţetta hefur veriđ fjallađ í öđrum kommúnum og m.a. myndi Helsingborg falla inn í ţetta svćđi. Ţar búa um 300.000, eđa jafnmargir og á Íslandi.

 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband