Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Styrking um 1,5% kostađi um 1600 milljónir

Ein krónaSeđlabanki Íslands sá sig knúinn til ţess ađ reyna ađ lappa upp á gengi krónunnar, sem hefur falliđ sem steinn ađ undanförnu og keypti samkvćmt fréttum Stöđvar tvö/ Visir.is krónur fyrir um 9 milljónir Evra.

Viđ ţetta styrktist hiđ lága gengi krónunnar um 1,5%, sem olli ţví ađ gengiđ á Evrunni fór úr rúmum 174 krónum í 172. Ţađ voru nú öll ósköpin!

9 milljónir Evra, eru um 1600 milljónir.

Krónan er dýr!


Alveg hćgt ađ leggja stór mál fyrir ţjóđina - ok, kjósum ţá um ESB!

Ritari rakst á viđtal á visir.is eftir ađ Icesave komst á hreint. Ţart sagđi Unnur Brá Konráđsdóttir, alţingismađur og varaformađur Nei-sinna, ađ Icesave vćri gott dćmi um ađ ţađ vćri alveg hćgt ađ leggja stór mál fyrir íslensku ţjóđina.

Gott, ţá skulum viđ fá ađildarsamning viđ ESB á borđiđ og kjósa um hann!

Fyrst Íslendigar gátu myndađ sér skođun og kosiđ um Icesave geta ţeir líka kosiđ um ESB međ ađildarsamning í höndunum.


Tony Blair: Afar slćmt fyrir Bretland ađ yfirgefa ESB!

LondonRétt eins og á Íslandi eru Evrópumálin í brennidepli. David Cameron hefur bođađ ţjóđaratkvćđagreiđslu um veru Breta í ESB, vinni hann nćstu kosningar.

Tony Blair fyrrum forsćtisráđherra Breta og formađur Verkamannaflokksins bregst viđ ţessum hugmyndum Camerons í viđtali viđ Der Spiegel og segir ţađ fráleita hugmynd fyrir Bretland ađ yfirgefa ESB. Fćrir hann margvísleg rök fyrir málinu í fróđlegu viđtali.

Á vefnum Euractive er einnig greint frá ţví ađ stofnađur hafi veriđ ţver-pólitískur hópur manna sem vilja berjast fyrir veru Bretlands í ESB. Ţar eru innanborđs margir ţungavigtarmenn.


Ellert B. Schram um jarmandi rollur og fleira í FRBL

Ellert B. SchramEllert B. Schram, fyrrverandi alţingismađur, skrifađi stórgóđa grein í Fréttablađiđ ţann 31.1 um Evrópumálin og hefst hún svona:

"Ég hef aldrei fariđ dult međ ţađ, ađ vera Evrópusinni. Ég er í hópi ţeirra sem vilja ađ Íslendingar ljúki ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ og síđan verđi máliđ lagt fyrir ţjóđina í allsherjaratkvćđagreiđslu. Ţetta eru mín viđhorf, enda ţótt ég hafi auđvitađ ţann varnagla á, hvort samningar viđ EBS séu ásćttanlegir fyrir land og ţjóđ, ţegar ţar ađ kemur.

Ţetta held ég ađ sé almenn afstađa fylgismanna ađildarviđrćđna. Ţeir vilja sjá hvađ er í pakkanum, áđur en ţeir gera upp sinn hug. Ţađ er ábyrg og međvituđ afstađa ađ útiloka ekki ađild ađ Evrópusambandinu fyrir fram, eins og ástandiđ er hér á landi um ţessar mundir. Ţetta hefur lítiđ eđa ekkert međ mig sjálfan ađ gera, úr ţví sem komiđ er, hálfáttrćđan manninn. Ég er ađ hugsa um framtíđina, börnin mín og komandi kynslóđir.

Nú hef ég enga ástćđu til ađ gera lítiđ úr skođunum ţeirra, sem eru andsnúnir ađildarviđrćđum. Ég efast ekki um ađ ţeir hafi ţá sannfćringu ađ ađild ađ ESB sé röng stefna. En mér međ öllu óskiljanlegt hvers vegna ţeir haga málflutningi sínum á ţann hátt sem gert er. Sá málflutningur gengur ţví miđur út á ţađ, ađ röksemdir ađildar séu eingöngu innantóm slagorđ. Ađferđin sé sú, segja ţeir, ađ „pikka upp línuna, éta ţau upp og jarma, hvert eftir öđru, fáránleg, órökstudd slagorđ sem helst minna á rollurnar í Animal Farm".

Hvort sem ţađ er á Evrópuvaktinni, Morgunblađinu, AMX eđa INN, ţá er sífellt og stöđugt veriđ ađ atyrđa ţađ fólk og ţau samtök, sem vilja fara samningaleiđina til enda. Fólk er sakađ um landráđ og undirmál, svik viđ fullveldiđ. Eđa eitthvađ ţađan af verra."


Einmitt: Gerum nýja úttekt!

Framsókn hefur gert ţađ ađ skilyrđi fyrir ţátttöku í ríkisstjórn eftir kosningar ađ verđtrygging verđi afnumin. Á fundi ţann 30.1 kom ţetta fram. Ţar kom einnig fram ađ Framsókn vill afnema gjaldeyrish0ftin sem fyrst. Í frétt um fundin á vb.is segir í frétt um ţetta:

"Í kjölfar afnámsins er mćlst til ţess ađ óháđir sérfrćđingar verđi kallađir til ađ gera úttekt á peningastefnunni sem rekin hefur veriđ hér undanfarin ár. Í kjölfariđ verđi gerđ ný og trúverđug áćtlun um sterkari peningastefnu auk ţess sem áćtlun verđi gerđ í gjaldmiđlamálum."

Er ekki nýkomin út risastór úttekt Seđlabankans um peningastefnuna og gjaldmiđilsmál? Og vita ekki allir nú ţegar ađ peningastefnan frá árinu 2000 (c.a.) hefur ekki virkađ?

Til hvers í ósköpunum ađ gera nýja úttekt?

Einn gallinn á umrćđu hér á landi um gjaldmiđilsmál er sá ađ ţar fara margir um eins og kettir í kringum heitan graut! OG EKKERT GERIST - nema ţađ ađ samfélaginu blćđir vegna gjaldeyrishafta, verđbólgu og ofurvaxta!

Stundum er eins og stjórnmál séu bara til ţess ađ slá vandamálunum á frest!

En viđ bendum Framsókn á ađ lesa úttekt SÍ!


Ekki vinnur tíminn međ okkur í gjaldmiđilsmálum

TíminnEinu sinni var til hér á landi virđulegt dagblađ sem hét Tíminn og t.d. ekki minni menn en Indriđi G.Ţorsteinsson ritstýrđu. Reyndar erfitt ađ finna betra nafn á dagblađ heldur en einmitt Tíminn. Gamli Tíminn var málgagn Framsóknarflokksins á tíma "flokksblađanna".

Nú er Tíminn aftur upp risinn og kom inn um bréfalúguna ţann 31.janúar 2013. Fyrsta tölublađ nýja Tímans skartar viđtali viđ fyrrum foringja Nei-sinna, Frosta Sigurjónssyni, sem býđur sig fram í fyrsta sinn í pólitík- fyrir Framsókn.

Frosti pćlir mikiđ í gjaldmiđilsmálum og fyrirsögn viđtalsins á forsíđu er: Krónan ekki vandamál Íslendinga. Inni í blađinu segir Frosti svo ađ ţađ sé bara búiđ ađ fara svo illa međ hana og ţví sé ţetta stjórnmálamönnunum ađ kenna. Sem er í sjálfu sér rétt. "Vandi okkar hefur veriđ óstjórn á peningamagni krónunnar og hann má laga." segir Frosti, en viđurkennir svo ađ verđtryggingin geri allt illt verra og skapi mikiđ óréttlćti.

En ţarf ekki einmitt vertryggingu vegna krónunnar? Er ţađ ekki sitthvor hliđin ađ sama peningnum?

Síđan segir Frosti ađ krónan geti sparađ okkur milljarđa á ári sem annars fćru í ađ leigja erlendan gjaldmiđil. Takiđ eftir: LEIGJA.

kronan-frostiViđ viljum benda Frosta á ađ ef Ísland taki upp Evruna eru miklar líkur á ţví ađ bćđi vextir og verđbólga muni lćkka hér, vegna ţess jú; krónan keyrir upp hvort tveggja! Af ţví myndu sparast á bilinu 60 - 100 milljarđar á ári. Ţađ hefur veriđ reiknađ út. Svo eiga Íslendingar yfirleitt verđbólgumet miđađ viđ ađrar Evrópuţjóđir. Vaxtakostnađur ríkisins fyrir áriđ 2012 var áćtlađur um 80 milljarđar.

Og Evrunu ţyrftum viđ ekkert ađ leigja! Viđ myndum bara taka hana upp sem lögeyri.

Og svona rétt í lokin viljum viđ benda Frosta á ađ á ţessu ári verđ fimm ár, hálfur áratugur, frá ţví ađ Ísland tók upp gjaldeyrishöft, vegna KRÓNUNNAR! Og ţađ hefur enginn hugmynd um hvađ ţau hafa kostađ íslenskt samfélag. Og ekki vinnur TÍMINN međ okkur í ţeim efnum!

Ef krónan er ekki vandamál Íslendinga - hverra ţá? 


Sjálfstćđismenn međ tilllögu: Köstum krónunni

Tíu íslenskar krónur (međ lođnu)!Í frétt á visir.is segir ţetta: "Samkvćmt drögum ađ tillögum um efnahags- og viđskiptamál, fyrir landsfund Sjálfstćđisflokksins, sem fram fer 21. til 24. febrúar, verđur afnám gjaldeyrishafta gert ađ forgangsmáli, og ţađ međ upptöku alţjóđlegrar myntar, og ţar međ yrđi krónan aflögđ, henni kastađ eins og ţađ er stundum nefnt. Einkum er horft til ţess ađ skođa upptöku Bandaríkjadals og Kanadadals, ađ ţví er segir í tillögunum, sem birtar voru á vefsvćđi Sjálfstćđisflokksins í morgun.

Orđrétt segir í tillögunum: „Íslenska krónan í höftum getur ekki veriđ framatíđargjaldmiđill ţjóđarinnar ef stefnt er ađ ţví ađ Íslendingar eigi kost á ţví ađ taka ţátt í alţjóđlegri samkeppni og afla ţjóđinni tekna á alheimsmarkađi. Nú, fimm árum eftir ađ gjaldeyrishöft voru sett á „til bráđabirgđa" og engin trúverđug lausn hefur veriđ sett fram um afnám ţeirra, er nauđsynlegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn taki forystu um ađ kannađir verđi til ţrautar allir möguleikar fyrir Ísland í gjaldeyrismálum. Landsfundur telur ađ Sjálfstćđisflokknum beri skylda til ţess ađ setja afnám gjaldeyrishafta efst á forgangslista komist hann í ríkisstjórn. Til ţess ađ svo megi vera telur landsfundur rétt ađ hafist verđi handa viđ undirbúning um ađ taka í notkun alţjóđlega mynt á Íslandi í stađ íslensku krónunnar. Alţjóđlegar myntir sem til greina gćtu komiđ fyrir Ísland eru međal annars Bandaríkjadalur, evra, Sterlingspund, norsk króna og Kanadadollar. Landsfundur telur eđlilegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn kanni sérstaklega ţau kjör og valkosti sem bjóđast viđ upptöku Kanadadollars og Bandaríkjadals."

Hér er tillagan á vef Sjálfstćđisflokksins. Í rćkilegri úttekt Seđlabanka Íslands sem kom út á síđasta ári voru ađeins tveir möguleikar í stöđunni: Króna eđa Evra. Nú, fyrst ţessi tillaga Sjálfstćđismanna er komin fram, hvađ er ţá eftir?

Ţess má einnig geta ađ bćđi Illugi Gunnarsson, ţingflokksformađur flokksins og Kristján Ţór Júlíusson, ţingmađur, hafa sagt ađ vandamál fylgi krónunni. Illugi lét ummćli sín falla í ţćttinum Sprengisandi.

Mánudaginn 30.janúar var gengisvísitalan komin í tćp 235 stig, Evran í 174 krónur og dollarinn í tćpar 130!

Seđlabanki Íslands gaf ţađ út áriđ 2009 ađ Evran ćtti ađ vera á genginu 160 krónur áriđ 2012.

Leturbreyting: ES-bloggiđ.

 


Bresk yfirvöld íhuga herferđ gegn Bretlandi

Samkvćmt frétt í The Guardian eru bresk yfirvöld ađ velta ţví fyrir sér ađ hefja herferđ, gegn, já Bretlandi, í Rúmeníu og Búlgaríu. Ţetta vegna hrćđslu ađ bylgja fólks frá ţessum löndum flćđi yfir Bretland ţegar takmörkunum ţess efnis verđur aflétt um nćstu áramót.

Ćtlunin er ţví ađ draga upp óađlađandi mynd af Bretlandi í ţessum löndum, ađ ţar rigni t.d. mjög mikiđ, störf séu fá og illa borguđ, svo eitthvađ sé nefnt. Bođskapurinn eigi ađ vera: Ekki koma hingađ!

Alls ekki er ţó vitađ hvađ geríst í ţessum efnum og um allar tölur í ţessu sambandi er deilt.

Ef til vill má skođa rćđu Davids Camerons um Evrópumálin um daginn í ţessu ljósi.

En hafa ekki "allra ţjóđa kvikyndi" alltaf búiđ í Bretlandi og Bretar sjálfir veriđ úti um allt?

Ćtla ţeir kannski ađ loka landinu?


Milljörđum variđ í rannsóknir á grafíni - Chalmers í Svíţjóđ rannsakar nýtt ofurefni

GrafenTilkynnt var fyrir skömmu ađ sćnski Chalmers-tćkniháskólinn (ásamt fleirum) fengi um milljarđ Evra frá framkvćmdastjórn ESB til ţess ađ rannsaka og ţróa notkun á nýju ofurefni, svokölluđu "grafíni". Um er ađ rćđa efni sem er sterkara en sterkasta stál, en jafnfram létt og sveigjanlegt. Taliđ er ađ ţetta efni feli ótrúlega möguleika í sér.

Mörg teymi hafa keppt um framlög til rannsókna og var verkefniđ sem Chalmers stýrir annađ ţeirra sem varđ fyrir valinu og fékk ţennan "súper-styrk", upp á samtals 170 milljarđa íslenskra króna, til tíu ára.


Ippon í Icesave! En nóg ađ gera samt...

IpponEins og fram kom í fréttum ţann 28.1 unnu Íslendingar fullnađarsigur í Icesave-málinu, eđa međ Ippon eins og sagt er í júdó! Ţađ er alltaf gaman ađ vinna, hvort sem ţađ er í fótbolta, Icesave eđa einhverju öđru.

Margir hafa glađst ógurlega, ekki síst formađur Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, sem lýsir ţessu eins og "löđrungi" framan í Evrópusambandiđ. Hefur ţví tvöfalda ástćđu til ađ halda veislu!

Kannski langar Sigmund bara til ađ löđrunga allt Evrópusambandiđ, alveg frá Jose Manuel Barroso og niđrúr!

En ţađ er gott ađ ţessu ólyktarmáli skuli verđa lokiđ og vonum bara ađ annađ eins mál komi aldrei upp hér á landi.

Niđurstađa ţess breytir ţví hinsvegar ekki ađ af nćgum öđrum vandamálum er ađ taka. Nćgir ađ nefna króníska verđbólgu, gjaldeyrishöft, vaxtamál, verđtryggingu og snjóhengjuna, svo eitthvađ sé nefnt.

Kostnađur vegna ţessara ţátta hefur veriđ mikill í gegnum tíđina og í núinu.

Ef viđ hefđum ekki allt ţetta, ţá vćrum viđ kannski bara mun betur stödd en t.d. Noregur og Sviss, já kannski bara á toppnum á rjómatertunni! 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband