Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

ESB-mál á fleygiferđ

Jón Ţór SturlusonÓhćtt er ađ segja ađ ESB-málin séu á fleygiferđ og fyrir áhugafólk um ţessi mál er af nógu ađ taka. Fyrirlestrarröđ HR, sem hófst fyrir viku, heldur áfram á morgun. Í hádeginu (í HR!) munu ţeir Ársćll Valfells og Jón Ţór Sturluson(mynd) rökrćđa einhliđa upptöku EVRU sem gjaldmiđils hér á landi. Ársćll hefur veriđ talsmađur ţess, Jón Ţór vill fara leiđ ESB í málinu.

http://www.hr.is/?PageID=2434&NewsID=3165

Á fimmtudag mun svo Ilkka Mytty, fjármálaráđgjafi hjá fjármálaráđuneyti Finnlands rćđa leiđir til stöđugleika fyrir lítil hagkerfi. Finnland gekk í gegnum erfiđa ,,krísu" í kringum 1990, en unnu sig út úr henni. Ein af ađferđum Finna var ađ ganga í ESB, ţeir tóku einnig upp EVRUNA áriđ 2002. Ilkka Mytty mun m.a. rekja reynslu Finna í ţessum efnum. Fyrirlesturinn er á vegum Alţjóđamálastofnunar H.Í. og hefst kl. 12.00 á fimmtudaginn.

http://www3.hi.is/page/ams

Evrópusamtökin hvetja alla áhugasama til ađ mćta!


Áhugavert viđtal viđ Pavel Telika

RUVÍ Speglinum síđastliđinn fimmtudag(26.3) var birt afar áhugavert viđtal viđ Pavel Telika, sem var ađalsamningamađur Tékka viđ ESB. Tékkar gengu í ESB áriđ 2004. Hann telur ađ Ísland passi vel inn í ESB, af mörgum ástćđum. Pavel segir frá sýn sinni á ţessi mál, sem og reynslu Tékka af verunni í ESB, sem m.a. felist í ţví ađ hafa áhrif og ,,vera á kortinu."

Viđtaliđ: http://dagskra.ruv.is/ras1/4462965/2009/03/26/2/

 


Tugmilljarđar gćtu sparast viđ ađildarumsókn ađ ESB

frettabladid
,,Aukinn trúverđugleiki efnahagsstefnunnar viđ ákvörđun um ađ stefna hér ađ upptöku evru og ađild ađ Evrópusambandinu getur ţýtt mun hagstćđari lánakjör fyrir ríkiđ, ađ ţví er segir í nýrri skýrslu ráđherra."
Ţetta er inngangurinn í forsíđufrétt Fréttablađsins, sem vitnar í nýja skýrslu frá utanríkisráđherra, Össurar Skaprhéđinssonar. Ţađ er niđurstađa ţessa hluta skýrslunnar ađ tugir milljarđa gćtu sparast viđ inngöngu í ESB.
Fréttin, birtist í gćr, föstudag og er hér í heild sinni:

Samtök ferđaţjónustu vilja ESB-ađild

SAFÍ Fréttablađinu í dag birtist ótvírćđur vilji Samtaka ferđaţjónustunnar um ađ Ísland eigi ađ sćkja um ađild ađ ESB. Ţar er rćtt viđ Árna Gunnarsson, formann samtakanna, en í fréttinni segir m.a.: ,,Árni vísađi til niđurstöđu könnunar á međal félagsmanna samtakanna ţar sem fram kom ađ meirihluti taldi hag sínum betur borgiđ innan Evrópusambandsins en utan."  Samtökin héldu ađalfund sinn í gćr.

Hér er fréttin í heild sinni: http://www.visir.is/article/200973221726

 


SAMMÁLA um ESB umsókn - í blöđunum í dag

Eftirfarandi auglýsing birtist í blöđunum í dag: 

Viđ erum sammála
um ađ sćkja eigi um ađild ađ ESB

   Viđ erum sammála um ađ hagsmunum íslensku ţjóđarinnar verđi best borgiđ innan ESB og međ upptöku evru. Ţess vegna viljum viđ ađ ţegar verđi sótt um ađild ađ ESB og gengiđ frá ađildarsamningi ţar sem heildarhagsmunir ţjóđarinnar eru hafđir ađ leiđarljósi.
   Um ţetta erum viđ sammála ţrátt fyrir ađ vera hópur fólks međ margar og ólíkar skođanir um flest annađ. Viđ erum sammála hvert á eigin forsendum og höfum fyrir ţví okkar eigin ástćđur og rök. 
  Viđ erum sammála um ađ ađildarsamning á ađ bera undir ţjóđina til samţykktar eđa synjunar í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţá munum viđ, eins og ađrir Íslendingar, gera endanlega upp hug okkar um hvort viđ erum enn sömu skođunar og fyrr og greiđa atkvćđi í samrćmi viđ ţađ.  
  Viđ erum sammála um ađ ríkisstjórnin sem tekur viđ völdum ađ loknum kosningum 25. apríl eigi ađ hafa ţađ eitt af sínum forgangsverkefnum ađ skilgreina samningsmarkmiđ og sćkja um ađild ađ ESB.

Ţessa áskorun er ađ finna á www.sammala.is

Ţar getur ţú látiđ bćta ţér viđ međ ţví ađ senda póst á sammala@sammala.is

Vinsamlega látiđ menntun eđa starfsheiti fylgja međ.

Evrópusamtökin fagna ţessu framtaki og hvetja fólk til ađ taka ţátt í undirskriftasöfnuninni. 
 


Góđir punktar frá Auđunni

audunnAuđunn Arnórsson, blađamađur á Fréttablađinu, skrifar fínan leiđara í blađiđ í dag. Ţar fjallar hann um hćttuna á ţví ađ umrćđan um ESB sé komin á hliđarspor og hćtta sé á ţví ađ fólk komi ekki auga á ađalatriđin í ţessari umrćđu. Auđunn segir međal annars:

,,Ţađ segir sig sjálft ađ samkeppnishćft atvinnulíf verđur ekki byggt upp viđ slíkar ađstćđur. Íslenzkt atvinnulíf getur heldur ekki búiđ viđ margfalda ţensluvexti á tímum djúprar efnahagskreppu. Íslenzk heimili geta ekki búiđ viđ ađ húsnćđis- og neyzlulán ţeirra margfaldist á verđtryggđu hávaxtabáli um leiđ og kaupmátturinn hríđfellur.

Ţetta háa vaxtastig á krepputímum helgast af veikleika gjaldmiđilsins. Ţađ eru ekki horfur á ađ úr ţessu rćtist fyrr en trúverđugur arftaki krónunnar og ţeirrar peningamálastefnu sem hún stendur fyrir hefur veriđ fundinn."


Bein krćjka:

http://www.visir.is/article/20090326/SKODANIR04/473360931

Einnig ađ finna á www.evropa.is

 

 


Ţađ sem skiptir máli...

FréttablađiđÓli Kristján Ármannsson ritstjóri Markađarins, fylgiblađs Fréttablađsins, hittir naglann á höfuđiđ í leiđara í blađinu í dag. Ţar fjallar hann um ţau mál sem mestu máli skipta  í enduruppbyggingu efnahagslífs íslensku ţjóđarinnar. Hann segir međal annars:

,,Ţá er ekki síđur mikilvćgt ađ fyrir liggi í hvađa efnahagsumhverfi viđ ćtlum ađ standa ađ uppbyggingunni. Verđur ţađ međ krónu og gjaldţrota stjórn peningamála, eđa í umhverfi einhliđa upptöku annars gjaldmiđils sem seint mun teljast traustvekjandi, enda uppspretta viđvarandi gjaldeyrishafta án lánveitanda til ţrautavara sem stutt geti viđ stćrri fjármálafyrirtćki. Besti kosturinn er augljós, en hann er ađ lýsa ţegar yfir ţeirri fyrirćtlan ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu og taka í kjölfariđ upp evru. Liggi sú leiđ ljós fyrir hefur ţađ strax áhrif á ţau vaxtakjör sem ríkinu standa til bođa. Ţarna getur munađ milljörđum, ef ekki tugmilljörđum á ári.........Ţá er rétt ađ hafa í huga ađ sú yfirlýsing ein ađ hér verđi stefnt ađ Evrópusambandsađild kemur líklega til međ ađ spara ríkinu meira fé í vaxtagreiđslum en aflađ verđi međ góđu móti međ skattahćkkunum. Á tímum sem ţessum er rétt ađ beina kröftunum í hluti sem skipta í alvörunni máli."

Evrópusamtökin taka undir ţessi orđ ritstjórans. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ almenningur á Íslandi geri sér grein fyrir ţessari stađreynd. Ţví miđur virđast upphrópanir og innantómur áróđur hafa náđ eyrum margra landsmanna og ţví er mikilvćgt ađ allt framsýnt fólk rćđi ţessi mál hvar sem ţađ hefur tćkifćri til, hvort sem ţađ er í fjölskyldubođum, á vinnustöđum, eđa í hópi vina og kunningja. Annars er hćtt viđ ađ endurreisn efnhagslífsins seinki um mörg ár.

Hćgt er ađ lesa leiđarann á ţessari slóđ.

http://www.visir.is/article/20090325/VIDSKIPTI08/126531452


Ţorsteinn og Björn rćddu ESB

Fjöldi manns mćtti á hádegisfund HR í dag um ESB. Ţar voru mćttir Ţorsteinn Pálsson og Björn Bjarnason (sjá einnig eldri bloggfćrslu). Björn tók ţađ skýrt fram ađ hann vćri andvígur ESB-ađild og taldi m.a. óţarfa ađ fara í samningaferli viđ ESB, sagđi ađ Íslendingar hefđu allar upplýsingar sem ţeir ţyrftu.

Ţorsteinn Pálsson gerđi gjaldmiđils og bankahruniđ ađ umrćđuefni og sagđi ţađ endurspegla nauđsyn ţess ađ ganga í ESB og taka upp Evruna sem gjaldmiđil. Ísland og íslenskt efnahagslíf, fyrirtćki og fjölskyldur, ţyrftu á samkeppnishćfum gjalmiđli ađ halda. Ţađ vćri sá raunveruleiki ađ ţjóđin stćđi frammi fyrir. Sá stöđugleiki sem fylgja myndi ađild taldi Ţorsteinn mjög ćskilegan.

Frétt MBL: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/03/24/kappraett_um_esb/

Frétt HR: http://www.hr.is/?PageID=2434&NewsID=3157

 


Fyrirlestrar HR um ESB

Áhugasömum ađilum um Evrópumál er bent á ađ Háskólinn í Reykjavík er ađ hefja fyrirlestraröđ um ESB. Á morgun mćtast Ţorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablađsins (og fyrrverandi ráđherra) og Björn Bjarnason, fyrrverandi ráđherra. Verđur ţađ eflaust mjög áhugavert. Kl. 12.10.

Hér er krćkja inn á dagskránna: http://www.hr.is/?PageID=2434&NewsID=3129

HR


Góđur penni!

Einar Helgason, bílstjóri, skrifar frábćran pistil á Eyjunni. Viđ höfum áđur bent á ţennan pistlahöfund en ţessi pistill slćr hinum fyrri viđ. Hann beinir orđum sínum gegn L-lista og Ţórhalli Heimissyni (mynd) og segir m.a.:

Ţóhallur Heimisson,,Hvernig í veröldinni getur Ţórhallur Heimisson haldiđ ţví fram ađ hinn venjulegi Íslendingur geti tapađ bćđi frelsi sínu og fullveldi međ ţví ađ ganga í ESB. Er hann ţá kannski ađ hugsa um ţessar ţúsundir sem eru búnir ađ missa bćđi atvinnuna og íbúđina og eru í örvćntingafullri leit ađ vinnu erlendis til ţess ađ bjarga fjölskyldu sinni eđa sinni eigin mannlegu reisn. Eigum viđ ekki frekar ađ ţakka fyrir ţađ ađ ţetta fólk hefur frelsi til ţess ađ leita sér ađ atvinnu í Evrópu.

Hefur mađurinn aldrei heyrt um ađ Evrópusambandiđ sé samansett af frjálsum og fullvalda ríkjum sem hafa ákveđiđ ađ vinna saman ađ friđi í álfunni og sameiginlegum hagsmunum? Eđa finnst honum ađ Svíţjóđ og Danmörk vera dćmi um lönd sem séu bćđi búin ađ tapa fullveldi sínu og frelsi ţegar miđađ er viđ Ísland?

Ef svo er ţá vil ég minna hann á ađ um ţessar mundir stöndum viđ Íslendingar úti á berangri međ allt niđrum okkur vegna ţess ađ viđ kunnum ekki fótum okkar forráđ í fjármálum. Kannski eru ţađ einhverjir sem telja frelsiđ og fullveldiđ vera fólgiđ í ţví ađ hlaupa um bćđi blankir og berrassađir ţađ er auđvitađ vel hugsanlegt."

Ţennan stórfína pistil má finna á: http://lugan.eyjan.is/2009/03/23/ad-glata-slaturkeppnum/#comment-408

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband