Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Endaloka alrćđis minnst í Eystrasaltsríkjunum - löndin aftur orđin eđlilegur hluti af Evrópu

Um ţessar mundir eru liđin 20 ár frá ţví Eystrasaltsríkin brutust undan járnhćl Sovétríkjanna, sem sjálf voru ţá komin á grafarbakkann. Ţessara atburđa, sem kostuđu blóđsúthellingar, er nú minnst í Lettlandi, Litháen og Eistlandi. T.a.m var Jón Baldvin...

ÁFRAM ÍSLAND!

Ţegar ţetta er skrifađ er leikur Íslands og Ungverjalands ađ hefjast. Evrópusamtökin óska landsliđi Íslands góđs gengis á HM í handbolta! "Strákarnir okkar" hafa stađiđ sig frábćrlega á undanförnum mótum. Vonum ađ svo verđi einnig raunin núna! ÁFRAM...

Ađeins einn sannleikur á Bćndablađinu: ESB er vont! - Forysta bćnda ritskođar blađiđ!

Rás tvö birti í gćr afar athyglisvert viđtal viđ fyrrverandi ritstjóra Bćndablađsins, Ţröst Haraldsson , en hann sagđi upp störfum fyrir nokkrum vikum, vegna ritskođunar formanna Bćndasamtakanna og framkvćmdastjóra. Ţröstur, sem hefur tćplega 40 ára...

Evrópuvika hjá Ţróunarfélagi Austurlands

Hugmyndin međ Evrópuvikunni er ađ bjóđa Austfirđingum upp á frćđslu, umrćđur og ráđgjöf um Evrópumál og Evrópustyrki. Ólíkum hagsmunađilum var bođin ţátttaka, ekki náđist ađ skipuleggja málţing međ Heimssýn, hreyfingu sjálfstćđissinna í Evrópumálum,ţađ...

Teitur Atlason (í Svíţjóđ) um sćnskan landbúnađ, ESB og kjúklinga

Hinn vinsćli DV-bloggari, Teitur Atlason , bloggar um sćsnkan landúnađ og ESB, í nýjustu fćrslu sinni. Teitur segir: "Fyrsta kúltúrsjokkiđ sem ég fékk eftir ađ ég flutti til Svíţjóđar, voru gćđin á matnum hérna. Búđirnar hérna eru ćđislegar. Meir ađ...

Ríkisskuldabréf rokseldust á Spáni, Portúgal og Ítalíu. Jákvćtt teikn, segja sérfrćđingar

Portúgal tókst í gćr og Spáni og Ítalíu í dag, ađ selja ríkisskuldabréf í stórum stíl. Spánn seldi bréf fyrir 3 milljarđa Evra í dag og var eftirspurnin meiri en menn höfđu vonađ. Ítalía seldi ríkisskuldabréf fyrir 6 milljarđa Evra. Viđ ţetta stigu...

Hvađ eru Nei-sinnar eiginlega ađ lesa?

Á heimsíđu Nei-sinna eru stutt "frétt" um ađ ađildarviđrćđur í Króatíu sé ađ valda ólgu í landinu og stuđningur viđ ađild sé lítill, eđa eins og segir í "fréttinni": ...,,ein könnun segir 38 prósent ţjóđarinnar fylgjandi en önnur 26 prósent..." Hvađa...

Twitter-máliđ á dagskrá Evrópuţingsins-óskađ eftir skýringum frá BNA

Hiđ svokallađ "Twitter-mál" hefur vakiđ athygli, en bandarísk yfirvöld vilja t.d. fá ađ komast í Twitter-virkni og gögn Birgittu Jónsdóttur , alţingiskonu. Ţađ eru ţingmannahópur frjálslyndra á Evrópuţinginu (ALDE), sem hefur lagt fram munnlega...

Fyrsta vika Evru í Eistlandi - hlutabréfaverđ upp um 8% - góđum hagvexti spáđ

Eistland tók upp Evru um áramótin og verđur mjög fróđlegt ađ sjá hvernig til tekst. Ţetta hefur fariđ vel af stađ og í Baltic Business News er fjallađ um ţetta í leiđara . Ţar segir ađ útlitiđ sé gott: "One indication of euro's positive impact is the...

Hefur Árni Ţór kúvent?

Önnur frétt sem vakti athygli í dag var forsíđa Fréttablađsins ţar sem sagđi: "ESB-viđrćđunum kann ađ verđa slitiđ ţyki ástćđa til" og ţar segir: "Ekki er fullvíst ađ viđrćđum um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu verđi lokiđ međ samningi sem borinn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband