Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Rompuy um ólguna á Evrusvćđinu

Á RÚV má lesa ţetta hér: ,,Herman van Rompuy, forseti ráđherraráđs Evrópusambandsins, óttast ađ framtíđ sambandsins sé stefnt í hćttu fari evrusamstarfiđ út um ţúfur. Efnahagserfiđleikar á Írlandi, í Portúgal og víđar valda ólgu á evrusvćđinu. Van Rompuy...

Bréf frá Azerbaijan

Evrópusamtökunum hefur borist bréf frá systursamtökunum í Azerbaijan, sem er í S-Kákasus, viđ Svartahafiđ. Ţar voru kosningar nýlega. Okkur hér á Íslandi finnst kosningar eđlilegur hlutur og ađ međ ţeim fái almenningur tćkifćri til ţess ađ taka ţátt í...

RÚV-Sjónvarp: Rýnivinna hafin

Kvöldfréttatími RÚV-sjónvarps birti frétt um upphaf rýnivinnu vegna ađildarumsóknar Íslands ađ ESB. Samkvćmt henni eru um sex mánuđir ţar til samningaviđrćđur Íslands og ESB hefjast.

ESB og peningamálastefnan í Speglinum

Fjallađ var um ESB-máliđ í Speglinum í kvöld. Sem og peningamálastefnuna.Hlusta má á ţáttinn hér: http://dagskra.ruv.is/ras2/4553169/2010/11/15/

Ögmundur í EuObserver međ "tveggja-mánuđa-leiđina"

„Almennar reglur okkar eru mjög skýrar og ţćr eru hinar sömu fyrir öll umsóknarríki,“ segir Angela Filota, talsmađur stćkkunarmála hjá Evrópusambandinu viđ EU Observer. „Ţađ er engin skemmri leiđ og engin flýtimeđferđ í bođi. Hvert og...

Dr. Lassi Heininen um ESB og Norđurslóđir

Dr. Lassi Heininen frá Finnlandi mun flytja fyrirlestur um ESB og Nođursvćđin nćskomandi fimmtudag í Árnagarđi, í hádeginu, stofu 301. Dr. Lassi Heininen, hefur birt fjölda vísindagreina á ferli sínum. Fyrirlesturinn verđur á ensku og er öllum...

Össur "utanríkis" óstöđvandi í greinarskrifum

Össur "utanríkis" Skarphéđinsson , skrifar hverja innblásna greinina á fćtur annarri um ESB-máliđ, nú síđast í Moggann í dag. Össur skrifar: ,,Íslendingar fengu á dögunum góđan gest í Íslandsvininum Michel Rocard, fyrrverandi forsćtisráđherra Frakklands...

Bryndís Ísfold: Vér heimskingjar!

Bendum á hvassan pistil frá Bryndísi Ísfold Hlöđversdóttur um ESB-máliđ, en hún segir m.a. ,, ,,Enginn af leiđtogum andstćđinga ađildar er nýgrćđingur í pólítik og eftirtaldir ađilar leggja nú allt kapp á ađ koma í veg fyrir ađ hćgt sé ađ klára...

Framkvćmdastjóraskipti hjá Sterkara Ísland

Á vef Sterkara Íslands má lesa: ,,Elvar Örn Arason er tekinn til starfa sem framkvćmdastjóri Sterkara Íslands. Hann mun leysa Bryndísi Ísfold Hlöđversdóttur af á međan hún er í fćđingarorlofi. Elvar Örn (mynd) er alţjóđastjórnmálafrćđingur ađ mennt og...

Össur h/f úr Kauphöll: Króna og höft hluti skýringarinnar

Ţetta kom fram í kvöldfréttum RÚV: ,,Hlutabréf Össurar hf. voru afskráđ í Kauphöll Íslands í dag, en ţar hafa ţau veriđ skráđ síđan 1999. Gjaldeyrishöftin og krónan eru međal ástćđna ţess ađ viđskipti međ hlutabréf í Össuri fara nú einungis fram í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband