Fćrsluflokkur: Evrópumál
12.11.2010 | 23:35
Nođrmenn vita ađ ESB tekur ekki af ţeim olíuna
MBL segir frá ţví nýrri könnun ţar sem fram kemur ađ andstađa viđ ESB-ađild er enn í kringum 60%. kemur s.s. ekkert á óvart. Norđmenn hafa jú, einir ţjóđa, fellt ađildarsamning ađ ESB og ţađ tvisvar! En ţađ sem vekur athygli er ţetta: "Á vef NRK er haft...
12.11.2010 | 23:15
Andstćđingur ESB skiptir um skođun!
Sífellt bćtast fleiri í ţann hóp manna sem sjá ađ ESB-ađildin er rétti vegurinn fyrir Ísland. Einn ţeirra sem viđ hér á ES-blogginu höfum tekiđ eftir er Hans Jakob Beck, lungnalćknir. Á bloggi sínu segir Hans sína sögu, hvernig hann hefur snúist frá ţví...
12.11.2010 | 21:23
Ekki heil brú í málflutningnum!
Í fasisma eru engin frjáls skođanaskipti leyfđ. Ekki kommúnisma heldur. Ađeins ein lína. Lýđrćđi gengur hinsvegar út frá nokkrum forsendum: Frjálsu markađskerfi, mannréttindum, umburđarlyndi, valddreifingu, frjálsum skođunum og málfrelsi. Nei-sinnarnir á...
12.11.2010 | 20:30
Hótanir? Enginn kannast viđ neitt!
Bćđi í fréttum Stöđvar tvö og RÚV kom fram ađ ráđherrar VG kannast ekki viđ stađhćfingar Njét-sinna númer eitt, Ásmundar Dađa Einarssonar um ađ beitt hafi veriđ ógnunum og hótunum í sambandi viđ atkvćđagreiđsluna um ESB-máliđ í fyrra. Er ţetta bara til í...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2010 | 20:00
Carl Bildt í Speglinum: Bjartsýnn á ađ náist hagstćđ niđurstađa í sjávarútvegsmálum
Fyrrum leiđtogi hćgri-manna, fyrrum forsćtisráđherra og núverandi utanríkisráđherra Svía, Carl Bildt, rćddi viđ Spegilinn um ESB-málin í ţćtti kvöldsins.Sigrún Davíđsdóttir, fréttaritari RÚV í London, rćddi viđ hann. Hann er m.a. bjartsýnn á ađ hćgt...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2010 | 19:36
Moggi í reykskýi!
Jón Frímann, einn af dyggum stuđningsmönnum ESB-ađildar og áhugamađur um Evrópumál setti krćkju hér inn á bloggiđ um endurskođum ESB-reikninga, sem Mogginn (les: Davíđ Oddsson) reyndi ađ gera tortryggilega í gćr. Lesiđ ţetta hér og ţá sjáiđ ţiđ sem lesiđ...
12.11.2010 | 19:31
Gísli Baldvinsson um fundinn fyrir norđan
Einn fundarmanna fyrir norđan var Gísli Baldvinsson , Eyjubloggari. Hann skrifar fćrslu um fundinn á blogg sitt og segir: ,,Formađur Sterkara Íslands, Jón Steindór, flutti inngangserindi en ađ ţví loknu töluđu ţau Brynhildur Pétursdóttir hjá...
12.11.2010 | 19:25
Sterkara Ísland kemur út sterkt á Norđurlandi
Á vef Sterkara Ísland má lesa: ,,Sterkara Ísland hélt fund á Akureyri í Deiglunni og var hann vel sóttur og tókst í alla stađi vel. Formađur Sterkara Íslands, Jón Steindór, flutti inngangserindi en ađ ţví loknu töluđu ţau Brynhildur Pétursdóttir hjá...
12.11.2010 | 17:54
Guđsteinn Einarsson: Krónan er augljóslega orđin tćki ţröngra sérhagsmuna á kostnađ almennings.
Kaupfélagsstjórinn í Borgarnesi, Guđsteinn Einarsson (mynd) , vakti nánast "heimsathygli" hér á Íslandi fyrir skömmu, vegna greinar um ESB-máliđ. Nú er hann aftur mćttur međ ađra grein á Pressunni og ţar segir hann m.a: ,,Nú er ţađ almennt viđurkennd...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
12.11.2010 | 17:43
Krónan til vandrćđa - Evran og ESB-ađild lausnin, segir Seđlabankastjóri, Steingrímur J. sammála.
Í Fréttablađinu í morgun birtist frétt sem byrjar svona: ,,Ţađ er alveg klárt ađ ađild ađ Evrópusambandinu og evrusvćđinu myndi leysa myntvandann sem birtist í fjármálakreppunni hér, bćđi frá sjónarhóli verđstöđugleika og frá sjónarhóli...
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir