Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Nođrmenn vita ađ ESB tekur ekki af ţeim olíuna

MBL segir frá ţví nýrri könnun ţar sem fram kemur ađ andstađa viđ ESB-ađild er enn í kringum 60%. kemur s.s. ekkert á óvart. Norđmenn hafa jú, einir ţjóđa, fellt ađildarsamning ađ ESB og ţađ tvisvar! En ţađ sem vekur athygli er ţetta: "Á vef NRK er haft...

Andstćđingur ESB skiptir um skođun!

Sífellt bćtast fleiri í ţann hóp manna sem sjá ađ ESB-ađildin er rétti vegurinn fyrir Ísland. Einn ţeirra sem viđ hér á ES-blogginu höfum tekiđ eftir er Hans Jakob Beck, lungnalćknir. Á bloggi sínu segir Hans sína sögu, hvernig hann hefur snúist frá ţví...

Ekki heil brú í málflutningnum!

Í fasisma eru engin frjáls skođanaskipti leyfđ. Ekki kommúnisma heldur. Ađeins ein lína. Lýđrćđi gengur hinsvegar út frá nokkrum forsendum: Frjálsu markađskerfi, mannréttindum, umburđarlyndi, valddreifingu, frjálsum skođunum og málfrelsi. Nei-sinnarnir á...

Hótanir? Enginn kannast viđ neitt!

Bćđi í fréttum Stöđvar tvö og RÚV kom fram ađ ráđherrar VG kannast ekki viđ stađhćfingar Njét-sinna númer eitt, Ásmundar Dađa Einarssonar um ađ beitt hafi veriđ ógnunum og hótunum í sambandi viđ atkvćđagreiđsluna um ESB-máliđ í fyrra. Er ţetta bara til í...

Carl Bildt í Speglinum: Bjartsýnn á ađ náist hagstćđ niđurstađa í sjávarútvegsmálum

Fyrrum leiđtogi hćgri-manna, fyrrum forsćtisráđherra og núverandi utanríkisráđherra Svía, Carl Bildt, rćddi viđ Spegilinn um ESB-málin í ţćtti kvöldsins.Sigrún Davíđsdóttir, fréttaritari RÚV í London, rćddi viđ hann. Hann er m.a. bjartsýnn á ađ hćgt...

Moggi í reykskýi!

Jón Frímann, einn af dyggum stuđningsmönnum ESB-ađildar og áhugamađur um Evrópumál setti krćkju hér inn á bloggiđ um endurskođum ESB-reikninga, sem Mogginn (les: Davíđ Oddsson) reyndi ađ gera tortryggilega í gćr. Lesiđ ţetta hér og ţá sjáiđ ţiđ sem lesiđ...

Gísli Baldvinsson um fundinn fyrir norđan

Einn fundarmanna fyrir norđan var Gísli Baldvinsson , Eyjubloggari. Hann skrifar fćrslu um fundinn á blogg sitt og segir: ,,Formađur Sterkara Íslands, Jón Steindór, flutti inngangserindi en ađ ţví loknu töluđu ţau Brynhildur Pétursdóttir hjá...

Sterkara Ísland kemur út sterkt á Norđurlandi

Á vef Sterkara Ísland má lesa: ,,Sterkara Ísland hélt fund á Akureyri í Deiglunni og var hann vel sóttur og tókst í alla stađi vel. Formađur Sterkara Íslands, Jón Steindór, flutti inngangserindi en ađ ţví loknu töluđu ţau Brynhildur Pétursdóttir hjá...

Guđsteinn Einarsson: Krónan er augljóslega orđin tćki ţröngra sérhagsmuna á kostnađ almennings.

Kaupfélagsstjórinn í Borgarnesi, Guđsteinn Einarsson (mynd) , vakti nánast "heimsathygli" hér á Íslandi fyrir skömmu, vegna greinar um ESB-máliđ. Nú er hann aftur mćttur međ ađra grein á Pressunni og ţar segir hann m.a: ,,Nú er ţađ almennt viđurkennd...

Krónan til vandrćđa - Evran og ESB-ađild lausnin, segir Seđlabankastjóri, Steingrímur J. sammála.

Í Fréttablađinu í morgun birtist frétt sem byrjar svona: ,,Ţađ er alveg klárt ađ ađild ađ Evrópusambandinu og evrusvćđinu myndi leysa myntvandann sem birtist í fjármálakreppunni hér, bćđi frá sjónarhóli verđstöđugleika og frá sjónarhóli...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband