Færsluflokkur: Evrópumál
10.11.2010 | 10:13
Spurningar, spurningar, spurningar!
Eins og við höfum sagt frá hefur veáhugavert vefsvæði http://www.kannski.is verið opnað. Þetta er hlutlaus síða í Evrópumál þar sem leitast verður við að svara öllum spurningum varðandi Evrópumál. Hver sem er getur sent inn spurningu og munu forráðamenn...
10.11.2010 | 07:39
Leiðari FRBL: Staðreyndirnar eða óttinn?
Ólafur Þ. Stephensen , ritstjóri Fréttablaðsins skrifar leiðara blaðsins í dag um skýrslu til ESB vegna umsóknar Íslands að ESB. Ólafur skrifar: ,,Margt af því, sem breyta þarf í íslenzkri stjórnsýslu eigi Ísland að ganga í Evrópusambandið, þarf að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2010 | 07:31
ESB passar hagsmuni neytenda: Sektar flugfélög vegna samkeppnisbrota
Í frétt á visir.is kemur fram: ,,Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. Sektin nemur 800 milljónum evra eða um 123 milljörðum íslenskra króna. Félögin eru sökuð um að hafa komið sér saman um...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
RÚV greindi frá þessu í kvöld: ,,Ísland er vel í stakk búið til að uppfylla þær skyldur sem fylgja aðild að Evrópusambandinu. Þetta er niðurstaða skýrslu um stöðu Íslands í aðildarviðræðunum. Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, kynnti skýrsluna í dag....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2010 | 19:02
Mogginn á ESB-síðunni: Eistlendingar undirbúa fyrir Evru
Á ESB-síðu Morgunblaðsins segir eftirfarandi: ,,Forsætisráðherra Eistlands, Andrus Ansip, segir að undirbúningur að upptöku evru gangi vel en Eistar taka upp evru á næsta ári. Hann gerir lítið úr efasemdaröddum sem telja að upptaka evru geti þýtt...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2010 | 18:54
Stefan Füle, stækkunarstjóri ESB, í FRBL: Við erum sterkari saman!
Stefan Füle , stækkunarstjóri ESB skrifar grein í Fréttablaðið í dag um ESB-málið. Hann segir m.a.: "Ísland og Evrópusambandið aðhyllast sömu grundvallargildi, lýðræði og mannréttindi, og vinna nú þegar saman að því að breiða þau út á alþjóðavettvangi....
8.11.2010 | 22:24
Þorsteinn Pálsson ræðir umsóknarferlið þann 16. nóv í Valhöll
Þorsteinn Pálsson , fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir pistla sína af "Kögunarhólnum" í Fréttablaðinu. Þar greinir Þorsteinn dægurmálin af mikill þekkingu og meitlaðri hugsun. Þorsteinn er einn...
8.11.2010 | 22:16
Sjálfstæðir Evrópumenn funda einnig!
Það er nóg að gera í Evrópumálunum, það er á hreinu. Einnig virðist áhugi á Evrópuumræðunni fara vaxandi, sem er gott. Sjálfstæðir Evrópumenn blása til fundar á fimmtudag. Í tilkynningu segir: Á fimmtudag 11. nóvember klukkan 17.00 verður fundur hjá...
8.11.2010 | 21:46
Evrópa fyrir Ísland? - Hádegisfundur í Evrópufundaröð á Sólon
Samfylkingin er einn flokka með sjálfstæða Evrópustefnu af íslenskum stjórnmálaflokkum. Enn einn hádegisfundurinn í fundaröð Samfylkingarinnar verður haldinn á Sólon í hádeginu á morgun. Fundurinn ber yfirskriftina: Evrópusambandið fyrir Ísland?...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2010 | 19:15
Össur í DV um ESB-málið : Opið og gagnsætt samningaferli
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, skrifar grein í DV í dag um ESB-málið: Það er óhætt að segja, að engir samningar Íslendinga hafa verið undirbúnir með eins opnum, lýðræðislegum og gagnsæjum hætti og viðræðurnar sem nú eru hafnar um aðild Íslands...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir