Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Evrópumál

Carl Bildt í DV: Aðlögunin hluti af endurreisn Svíþjóðar og viðspyrna

DV birtir í dag viðtal við Carl Bildt , utanríkisráðherra Svía, sem var staddur hér á landi í tilefni þings Norðurlandaráðs. Kíkjum á bút úr viðtalinu, en það er Jóhann Hauksson, blaðamaður, sem spyr: ,,Þú varst forsætisráðherra þegar bankakreppa skall á...

Evrópuþingið vill styrkja rétt Internetnotenda: Þú átt að geta "eytt" þér af netinu!

Margir sem nota internetið gera sér grein fyrir því að það er erfitt að "eyða" sér af netinu og taka það út það sem maður hefur sett inn. T.d. eyðist ekki Facebokk-síða, þó notandinn eyði henni. Hún er aðeins sett í geymslu! Þá eru dæmi um að fólk hafi...

Össur í FRBL: Valkostur Heimssýnar? Ekki til!

Össur Skarphéðinsson , utanríkisráðherra, skrifar ein greinina í viðbót um ESB-málið í FRBL í dag. Össur segir: ,,Aðild smáríkja eins og Íslands að Evrópusambandinu virðist leiða til verulegrar aukningar á erlendum fjárfestingum hjá þeim. Þegar umsvif...

Baldur Kristjánsson: Þurfum að vera fullgild í hópi Evrópuþjóða

Baldur Kristjánsson , guðfræðingur, er með áhugaverða hugleiðingu á Eyju-bloggi sínu. Við bendum á það og krækjan á færsluna er hér. (Mynd: Smugan.is)

Vertu með - sköpum Sterkara Ísland!

Viljum minna alla áhugamenn um Evrópusamvinnu að samtökin STERKARA ÍSLAND berjast fyrir aðild Íslands að ESB. Hvetjum fólk til þess að vera með! Á þessari síðu er hægt að skrá sig í samtökin og gerast virkur í því að skapa STERKARA ÍSLAND! Einnig:...

Eru krónan og höftin meiriháttar viðskiptahindrun?

Þessa dagana er mikið rætt um þörfina á erlendri fjárfestingu hér á landi. Össur Skarphéðinsson , "Utanríkis" bendir á þetta í grein fyrir skömmu. Þeir sem fylgjast með efanahagsmálum vita að lönd þurfa erlenda fjárfestingu og lönd vilja fjárfesta hvort...

Sverrir Jakobsson í FRBL: Svik við málstaðinn?

Sverrir Jakobsson skrifar grein í Fréttablaðið í dag um ESB-málið og rifjar þar m.a. upp þá staðreynd að gert var samkomulag um ESB-málið í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Þá talar hann um þá aðlögun sem menn hafa verið að tala um og segir:...

Algjörlega STRAND!

Nei-samtökin, Heimssýn, blása til ráðstefnu um strandríki á föstudaginn. Þar á að ræða Grænland, Ísland, Færeyjar og Noreg út frá ,,samfelldri landfræðilegri keðju" sem sagt er að löndin myndi. Þetta er nokkuð fyndið, því ef hugmyndafræði Heimssýnar...

Þýski mótorinn kominn á fullt?

Atvinnuleysi í Þýsklandi er í sögulegu lágmarki um þessar mundir. Um þetta bloggar Elvar Örn Arason á Eyjunni og hann segir m.a.: ,,Fjöldi atvinnulausra hefur ekki verið lægri í Þýskalandi í átján ár. Tæp hundrað þúsund manns hafa fengið vinnu í...

Ísland nálgast EVRU-viðmiðin

Eins og fram hefur komið í fréttum lækkaði Seðlabankinn vexti í dag um 0.75%. Í frétt á www.visir.is segir: ,,Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband