Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

ESB fékk friđarverđlaun Nóbels

Evrópusambandiđ, ESB, hlaut í dag friđarverđlaun Nóbels, viđ hátíđlega athöfn í Osló í dag. Í umsögn dómnefndar segir (afsakiđ enskuna) : " The EU’s most important achievement, according to the committee, has been "the successful struggle for peace...

Bolli Héđinsson um gjaldmiđilsmálin í FRBL: Krónan er átakavaldur

Bolli Héđinsson , hagfrćđingur, skrifađi áhugaverđa grein um gjaldmiđilsmálin í Fréttablađiđ ţann 7.desember.Hún hefst svona: "Upphrópanir um reikningaskil milli kynslóđa eru ekki nýlunda á Íslandi. Međal ţess sem rćtt hefur veriđ um í ţví sambandi er...

Ósvífni Nei-sinna engin takmörk sett!

Samtök Nei-sinna, vilja sjá VG-hverfa af Alţingi, á ţeim forsendum ađ VG hafi svikiđ kjósendur sína í ESB-málinu. Ţetta kom fram á bloggi samtakanna. Hatur Heimssýnar á bćđi VG og Samfylkingu er grímulaust. Hjá Nei-samtökum Íslands er ekkert pláss fyrir...

Blómlegur landbúnađur í Tékklandi og Slóvakíu

Ritari var ađ vafra um netiđ og var ađ lesa nýja samningsafstöđu er varđar matvćlaöryggi í sambandi viđ ESB-umsóknina, sem birt hefur veriđ á www.vidraedur.is Hún er um margt áhugaverđ en ţar kemur t.d. fram skýlaus krafa Íslands um bann viđ innflutningi...

Össur í FRBL í framhaldi af heimsókn Görans Perssons: Ljúkiđ ađildarviđrćđum viđ ESB

Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, skrifađi grein í FRBL , ţann 5.des í framhaldi af heimsókn Görans Perssons, fyrrum forsćtisráđherra Svíţjóđar hingađ til lands á dögunum. Grein Össurar hefst svona: "Göran Persson, fyrrum forsćtisráđherra...

..."eigum ekki ađ vera of upptekin af forminu..."

Ţađ var verulega ,,fróđlegt“ viđtaliđ viđ Bjarna Benediktsson í ţćttinum Sprengisandi um síđustu helgi, ţann 2. desember. Ţar var Bjarni spurđur út í fjölmargt í sambandi viđ stjórnmálin og hvađ hann vill gera ef hann kemst til valda....

RÚV:Meira af IPA-styrkjum - til ađ styrkja stjórnsýsluna

Á RÚV segir : "Ađildarríki Evrópusambandsins hafa samţykkt ađ styrkja embćtti tollstjóra, Fjármálaeftirlitiđ og Hagstofuna um 1,8 milljarđa króna á nćsta ári. Meira en helmingur fjárins fer í ađ byggja upp nýtt rafrćnt tollkerfi. Um svokallađa IPA styrki...

Metsektir vegna samráđs í raftćkjabransanum

Framkvćmdastjórn ESB hefur sektađ nokkra af stćrstu framleiđendum raftćkja fyrir ólöglegt samráđ og halda ţannig verđi uppi. Um er ađ rćđa međal annars Philips, LG, Panasonic, Toshiba og Samsung. Hafa fyrirtćkin veriđ sektuđ um sem nemur einum og hálfum...

Lofsvert framtak

Eins og fram hefur komiđ hélt hópur fólks fund í Hörpunni í gćr undir yfirskriftinni "Samstađa um ţjóđarhagsmuni." Hópurinn hvetur til fordómalausrar umrćđu (og án upphrópana) um stóru málin í samfélaginu og ţá kannski heitasta deilumáliđ, ađildarumsókn...

Göran Persson í Viđtalinu á RÚV

Eins og fram kom í fréttum, var Göran Persson , fyrrum forsćtisráđherra Svíţjóđar, staddur hér á landi fyrir skömmu og hélt vel sóttan fyrirlestur. RÚV (les: Bogi Ágútsson) tók viđ hann VIĐTAL, ţar sem Persson, fór víđa, rćddi stöđu máliu í Evrópu, sem...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband