Færsluflokkur: Evrópumál
10.11.2011 | 21:46
Allt tengist!
Leiðari Fréttablaðsins í dag er áhugaverður og í honum fjallar Þórður Snær Júlíusson um Evrópu og þau vandamál sem þar er við að glíma. Hann reynir að setja hlutina upp í víðara samhengi, sem er gott. Þórður byrjar svona: "Af íslenskri skotgrafaumræðu...
9.11.2011 | 20:19
Sölvi Tryggvason: Tvær þjóðir á Íslandi
Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason skrifar pistil um gjaldmiðlamál á Pressuna í dag og hann hefst svona: "Það hefur varla farið framhjá neinum að það eru gjaldeyrishöft á Íslandi. Við höfum farið áratugi aftur í tímann og treystum okkur ekki til að taka...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
9.11.2011 | 19:32
Krónan óstöðug - þrátt fyrir gjaldeyrishöft!
Fram kom í frétt í gærkvöldi á Stöð tvö að íslenska krónan er óstöðugur gjaldmiðill, þrátt fyrir að vera umvafin og vernduð af gjaldeyrishöftum! Draumgjaldmiðill fyrir unga þjóð í heimi alþjóðlegra viðskipta?
9.11.2011 | 19:14
Evruríkið Finnland fær hrós og hæsta lánshæfismat S&P
Fram kom í fjölmiðlum í dag að Finnland hefði fengið hæstu einkunn (AAA) hjá matsfyrirtækinu Standard and Poor´s varðandi lánshæfi. Fögrum orðum er farið um stöðuna í Finnlandi. Fyrir þá sem ekki vita notar Finnland Evru sem gjaldmiðil og það gekk í...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2011 | 21:57
Jóhanna hitti ráðmenn í Brussel
Á RÚV stendur : "Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hitti leiðtoga Evrópusambandsins að máli í Brussel í dag. Um hádegisbil átti hún fund með Hermanni van Rompuy, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, og ræddu þau meðal annars um stöðu...
8.11.2011 | 18:53
Sannleikanum snúið á hvolf - nýr búinn til - með hjálp Morgunblaðsins!
Í stórpólitískum deilumálum er sannleikanum gjarnan snúið á haus, nýr búinn til eða álíka. Eitt síkt dæmi er að finna í Morgunblaðínu í dag, í frétt sem snýr að málefnaflokki Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs og landbúnaðarmálum. Í gær var haldinn opinn...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.11.2011 | 17:10
Salvör Nordal yfir ESB-samráðshópi
Á MBL.is segir: "Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra skipaði í dag Salvöru Nordal, heimspeking og forstöðumann Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, formann samráðshóps í tengslum við samningaviðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Varaformenn...
8.11.2011 | 16:59
...heyrðu góða mín, er þetta ekki húsið?
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir á oft mjög góða spretti á Eyju-blogginu og fyrir skömmu birti hún stórskemmtilegan pistil, sem hefst svona: "Hún: Heyrðu, það var bara allt hvítt fyrir norðan Hann: Já, það á líka að vera snjór hér í október en hlýnun jarðar...
8.11.2011 | 16:18
Andrés Pétursson í FRBL: Fjarar undan litlum gjaldmiðlum
Andrés Pétursson , formaður Evrópusamtakanna, ritar grein í Fréttablaðið í dag um gjaldmiðilsmál, sem ber yfirskriftina Fjarar undan litlum gjaldmiðlum. Greinin birtist hér í heild sinni með góðfúslegu leyfi höfundar: Mikið hefur verið ritað og rætt um...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.11.2011 | 17:37
Andri Óttarsson um Sjálfstæðisflokkinn og Evrópumálin
Fleiri en Guðmundur Andri Thorsson eru að velta fyrir sér komandiu landsfundi hjá Sjálfstæðisflokknum. Það gerir líka fyrrum framkvæmdastjóri hans, Andri Óttarsson á www.deiglan.com . Þar birtir hann pistil sem hann kallar Málefni eða meiðingar. Hann...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir