Leita í fréttum mbl.is

EVRÓPUSKÓLI UNGRA EVRÓPUSINNA UM HELGINA

esb-flagga.gifEVRÓPUSKÓLI UNGRA EVRÓPUSINNA VERĐUR HALDINN UM HELGINA. ŢETTA ER FRÁBĆRT TĆKIFĆRI TIL AĐ KYNNA SÉR ESB!

STAĐUR: Skipholt 50A, 2.hćđ

DAGSKRÁ:
Laugardagur 30. janúar Kl. 12.00-17.00
12.00-13.00: Saga og stofnanir Evrópusambandsins,
Baldur Ţórhallsson, prófessor.
Nokkrar af lykilstefnum Evrópusambandsins:
13.00-13.45: Sjávarútvegsstefnan,
Ađalsteinn Leifsson, lektor.
13.45-14.30: Landbúnađarstefnan,
Erna Bjarnadóttir, hagfrćđingur.
14.30-15.00: „Á Ísland enga vini í Evrópu?“
Paal Frisvold, formađur Evrópusamtakanna í Noregi.
Kaffihlé: 15.00-15.30
Fleiri lykilstefnur Evrópusambandsins:
15.30-16.15: Efnahags- og myntbandalag Evrópu,
Eiríkur Bergmann, doktor í stjórnmálafrćđi.
16.15-17.00: Öryggismál, Alyson Bailes, stjórnmálafrćđingur.

Sunnudagur 31. janúar kl. 14.00
14.00-14.45: EES-samningurinn,
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrv. utanríkisráđherra.
14.45-15.00: Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins,
Ćvar Rafn Björnsson lögfrćđingur
Kaffihlé: 15.00-15.15
15.15-16.00: Samningaferli Íslands og
Evrópusambandsins, Ţorsteinn Pálsson, fulltrúi
í samninganefnd Íslands.

Skólinn er öllum opinn. Ekkert skólagjald er innheimt.
Nauđsynlegt er ađ ţátttakendur skrái sig vegna takmarkana á fjölda.
Hćgt er ađ skrá sig í skólann međ ţví ađ senda tölvupóst á
ungirevropusinnar@ungirevropusinnar.is eđa í síma 8228904.

Skráningu lýkur föstudaginn 29. janúar kl.15.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţeir eru bara ţarna í röđum Evrópubandalagssinnarnir! Viđblasandi stórsigur eđa eitthvađ ţađan af verra! Eins gott ađ ungu nemendurnir lesi ekkert allt of mikiđ af athugasemdum á ţessu vefsetri!

Jón Valur Jensson, 28.1.2010 kl. 13:27

2 Smámynd: Sema Erla Serdar

Jón Valur, ćtli ţađ megi ekki flokka fulltrúa Bćndasamtakanna á ţessum lista sem Evrópubandalagssinna númer eitt?

Sema Erla Serdar, 28.1.2010 kl. 17:03

3 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Er ekki líka bođiđ upp á námskeiđ hjá

"" AMERÍKUSKÓA UNGRA AMERÍKUSINNA ""

Guđmundur Jónsson, 28.1.2010 kl. 17:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband