Leita í fréttum mbl.is

Hlöđver Ingi: Er allt leyfilegt?

Hlöđver Ingi Gunnarsson, meistaranemi viđ háskólann á Bifröst skrifar áhugaverđa grein, ER ALLT LEYFILEGT, um Evrópuumrćđuna á www.sterkaraisland.is. Ţar segir hann m.a.:

,,Ţađ er orđin döpur stađreynd ef ađ umrćđan er komin á ţađ lágt stig ađ nú sé ađild ađ Evrópusambandinu ekki einu sinni til umrćđu heldur hvort draga eigi umsóknina til baka. Ţađ er í raun fáránleg stađa sem formađur Heimssýnar er í, bćđi ađ vera formađur ţeirra samtaka sem og ađ vera í ţingflokki Vinstri grćnna. Ţađ hefđi kannski veriđ ráđlegra hjá Heimssýn ađ velja sér formann sem ekki er um leiđ ţingmađur í ríkistjórn sem styđur ađildaviđrćđur ađ Evrópusambandinu. Hvernig geta ţessi tvö hlutverk hans fariđ saman? Verđur ţađ ţá ekki óneitanlega ađ hlutverki hans ađ grafa undan störfum ríkistjórnarinnar? Ţađ hlýtur ađ vera skylda stjórnmálamanna sem styđja ríkistjórnina ađ stuđla ađ sem bestum samningum fyrir Ísland. Viđ erum stödd á ţeim tímapunkti núna ađ leggja allt í sölurnar til ţess ađ ná fram sem bestum samningi fyrir Ísland. Bćđi er búiđ ađ leggja fjármuni og tíma í ađildarumsókn Íslands, en einnig er ţađ grundvallaratriđi í stjórnarsáttmála ríkistjórnarinnar. Ţví hafa stjórnmálamenn skyldu til ţess ađ gera sitt besta og grafa ekki undan störfum samninganefndarinnar."

Allur pistillinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband