Leita í fréttum mbl.is

"Sýn" Bćndasamtakanna á gjaldeyrismálin

1000 krŢađ var athyglisvert viđtal Gísla Einarssonar viđ Harald Benediktsson um sýn Bćndasamtakanna á gjaldmiđilsmál okkar Íslendinga í kvöldfréttum RÚV í gćrkvöldi.

Ţar kom eiginlega fram ađ samtökin hafa enga sýn á gjaldmiđilsmálin, en samt talar formađurinn um ađ ţađ sé ,,fjöldi leiđa í ţeim efnum." Hvađa fjöldi leiđa???

Fram hefur komiđ ađ um 20% mjólkurbúa á viđ gríđarlega skuldavanda ađ etja, m.a. vegna hruns íslensku krónunnar. Í MBL í dag kemur fram ađ stađa svínabćnda hefur aldrei veriđ verri og ađ greinin sé í raun gjaldţrota. Ţetta hefur tekist án ađstođar ESB!!

Landbúnađur er mjög háđur; a) innflutningi tćkja og búnađar og b) innfluttum ađföngum. Á sama tíma er ekki um ađ rćđa stórkostlegan útflutning á landbúnađarvörum, enda framleiđa bćndur ađ langstćrstum hluta fyrir innanlandsmarkađ.

Hér er ţetta merkilega viđtal, sem RÚV gaf yfirskriftina TAKA EKKI AFSTÖĐU TIL KRÓNUNNAR

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţetta er athyglisvert svar frá Haraldri. "fjölda leiđa í ţeim efnum". Bćndasamtökin hafa stćrt sig á ţví ađ ţeir eru búnir ađ fyljgast međ og rannsaka ţetta Evrópusamband síđan 1993 og hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ hagsmunir ţeirra séu betur borgiđ utan ESB.

En samt hafa Bćndasamtökin ţessar ranghugmyndir.

Mađur hefur ţađ á tilfinningunni ađ eina sem ţeir vita í sinn haus er ađ ţeir eru á móti ESB....sama hvađ.

Sleggjan og Hvellurinn, 6.3.2010 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband