Leita í fréttum mbl.is

Grikkland: Skuldabréfaútgáfa gekk vel

Gríski fáninnSkuldabréfaútgáfa sú sem gríska stjórnin hefur staðið fyrir á undaförnum dögum hefur gengið vel og hefur þetta styrkt tiltrú manna á Grikklandi og þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna efnahagsvanda landsins. Þetta kemur m.a. fram í frétt Bloomberg um málið.

Þar er einnig sagt frá því að ESB sé með "aðgerðapakka" í undirbúningi ef á þarf að halda. Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur líka sagt að bankinn sé tilbúinn að flýta ýmsum fjármögnunaraðgerðum sem gætu komið Grikklandi til góða. Þessu segir Wall Street Journal frá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

æjæj... Soros verður ekki sáttur með þetta.

Sleggjan og Hvellurinn, 6.3.2010 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband