1.4.2010 | 18:23
Úlfar svarar Helga Á. Grétarssyni
Fáir ţekkja fiskveiđistjórnunarkerfi jafnvel og Úlfar Hauksson, höfundur bókarinnar ,,Gert út frá Brussel. Fyrir skömmu ritađi hann grein í Fréttablađiđ, en ţar svarađi hann grein eftir Helga Áss Grétarsson. Í grein sinni segir Úlfar m.a.:
,,Helgi Áss Grétarsson, sérfrćđingur viđ Lagastofnun Háskóla Íslands , birti grein hér í Fréttablađinu ţann 27. mars sl. undir yfirskriftinni Söguskođun sófaspekinga". Í greininni er Helgi ađ kenna íslenskum mennta- og gáfumennum", sem hann kallar sófaspekinga", lexíu varđandi ţróun íslenska fiskveiđistjórnunarkerfisins. Helgi setur ofan í viđ sófaspekingana" fyrir skort á almennri ţekkingu á ţróun íslensks sjávarútvegs auk ţess sem hann segir ţá gefa ranga mynd af samspili gengisfellinga íslensku krónunnar og afkomu sjávarútvegsins. Ekki er ćtlunin ađ fara nánar út í gagnrýni Helga á sófaspekingana". Hins vegar er augljóst ađ upprifjun Helga á handstýrđri hagstjórn fortíđar međ síendurtekinni rússíbanareiđ gengisfellinga íslensku krónunnar er ekki neinum bjóđandi; hvorki einstaklingum né fyrirtćkjum hvort heldur sem er til sjávar eđa sveita. Grein Helga undirstrikar ţví hina hrópandi ţörf fyrir stöđugleika í efnahagsmálum til framtíđar. Til ađ slíkt geti orđiđ ţarf ađ taka upp annan gjaldmiđil. Flestir gera sér grein fyrir ţessari stađreynd og jafnframt ţví ađ eini gjaldmiđillinn sem kemur til greina er evra. Auk ţess gera flestir sér grein fyrir ţví ađ evra fćst ekki nema međ ađild ađ ESB."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţetta er borđleggjandi fyrir ţá sem vilja sjá. Krónan gengur ekki lengur til framtíđar. Ţetta er bara ţví miđur handónýtur gjaldmiđill.
Mér finnst alveg gaman af ţessum peningum. Jón Sigursson á fimmhudnruđkallinum og Karval á tvöţúsund kallinum. Ţetta er ákveđiđ ţjóđarstoll og allt ţađ. En ef enginn í útlöndum vill ekki taka viđ ţessum pappír ţá er ţetta gagnslaust.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.4.2010 kl. 11:49
Ţađ fylgir ţví ákveđin öryggiskennd ađ viđ höfum ţann góđa möguleika í stöđunni ađ komast á lyngnari sjó í efnahagsmálum.
Ţađ má líkja ástandinu hér á landi undanfarna áratugi viđ ţađ ađ vera farţegi í rallýbíl sem fer um krókóttan og holóttan veg á ofsahrađa. Farţegarnir eru ekki í öryggisbeltum og ţeir fá óhjákvćmilega ýmsa pústra ţegar ţeir hendist til og frá í ósköpunum. Ökumennirnir eru međ "belti og axlabönd" og komast ţví heilir í gegn.
Ég vil komast í góđan bíl sem ekur á löglegum hrađa eftir góđum vegi ţar sem ALLIR eru međ "belti og axlabönd".
Slík framtíđarsýn veitir međ öryggiskennd og sú kennd vekur vellíđan og jafnvćgi í sálinni.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 6.4.2010 kl. 11:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.