6.4.2010 | 08:54
Vaxtamunur - Ísland/Evrusvæðið: Georg Brynjarsson
Það er alltaf áhugavert að sjá "nýja penna" í Evrópuumræðunni, það eykur fjölbreytni hennar, fleiri sjónarhorn og skoðanir koma fram. Georg Brynjarsson, meistaranemi í hagfræði í Danmörku, skrifar áhugaverða grein um vaxtamun milli Íslands og annarra land í pistli á Eyjubloggi sínu.
Í pistli sínum segir Georg m.a.:
"Flestar rannsóknir benda til þess að vaxtaálagið myndi minnka við upptöku evru á Íslandi. Vegur þar þyngst að gengisáhættan gagnvart evrusvæðinu þurrkast út auk þess sem verðbólguáhætta til lengri tíma minnkar. Til skemmri tíma mætti þó búast við lítilsháttar hækkun á gjaldþrotaáhættu og almennri markaðsáhættu. Þá stæði eflaust alltaf eftir eitthvað seljanleika- og fjarlægðarálag.
Ýmsir hafa reynt að leggja mat á hlutfallsskiptingu núverandi vaxtaálags í því augnamiði að reyna að meta áhrif upptöku evru á vexti hérlendis. Sé gengið út frá fyrrnefndri niðurstöðu um meðaltals vaxtaálag milli Íslands og evrusvæðisins uppá 2,25% má lesa úr rannsóknum að vextir lækki um 0,2% til 2,25% þegar gott jafnvægi ríkir í þjóðarbúskapnum."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hann endar pistilinn á:
"Miðað við hreina skuldastöðu þjóðarbúsins síðustu áramót myndi þessi vaxtalækkun tákna þjóðhagslegan ávinning á bilinu 7 til 82 milljarðar króna á ári í formi lægri vaxtagreiðslna til útlanda"
Bara þessi sparnaður greiðir upp kostnaðinn af aðild að ESB.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.4.2010 kl. 12:07
Fer ekki vaxtamunur aðallega eftir hversu skuldsettur viðkomandi aðili er?
Og hvað viðkomandi þénar og hvernig kann ráðstafar því?
Það vill engin senda peningana sína í ríki sem skuldar 180% af VLF og rekur sig með 100ma. halla af 1500ma. VLF og hefur engan áhuga á að taka á því.
Kannski ríkið þurfi að hætta að taka 18% af fjármagnstekjum sem verða til hér á landi til að hægt sé að bera þetta saman.
Svo hafa lífeyrissjóðir okkar verið fóðraðir með þessum vöxtum umfram nokkurn annan aðila.
Mín stefna gengur útá að losa okkur við erlendar skuldir ekki bara fá þær á lægri vöxtum. En þessir hlutir hanga saman því til að borga niður skuldir þarf ríkið að vera rekið með halla og ef það er gert lækka skuldir og þá fáum við betra lánshæfismat og tiltrú.
Hjalti Sigurðarson, 7.4.2010 kl. 10:28
Rekið með afgangi í síðustu málsgrein, afsakið mistökin.
Hjalti Sigurðarson, 7.4.2010 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.