Leita í fréttum mbl.is

Leiđ Eistlands inn í Evrópusambandiđ: Frá ađildarumsókn til ađildar

Hádegisfundur á vegum Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands

Marten KokkLeiđ Eistlands inn í Evrópusambandiđ: Frá ađildarumsókn til ađildar.
Marten Kokk, ráđuneytisstjóri í utanríkisráđuneyti Eistlands.
Ţriđjudaginn 13. apríl frá kl. 12:00 til 13:00 í Árnagarđi, stofu 201.


Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands bođar til fundar međ Marten Kokk, ráđuneytisstjóra í utanríkisráđuneyti Eistlands,  ţriđjudaginn 13. apríl frá kl. 12 til 13 í Árnagarđi, stofu 201. Kokk mun fjalla um ađildarferli Eistlands ađ Evrópusambandinu og sex ára reynslu ţeirra af ađild.

Kokk er lögfrćđingur ađ mennt međ sérhćfingu í mannréttindum og áfallastjórnun. Hann hefur víđtćka reynslu í utanríkismálum hafandi starfađ innan eistnesku utanríkisţjónustunnar frá árinu 1994.

Fundurinn fer fram á ensku og er öllum opinn. Sjá http://www.hi.is/ams  

Nánari upplýsingar veitir Pia Hansson, forstöđumađur Alţjóđamálastofnunar, í síma 525 5262 eđa 693 9064. Einnig má hafa samband viđ stofnunina á netfangiđ ams@hi.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband