21.4.2010 | 06:33
Baltnesku löndin á leið út úr kreppunni
Talið er að það versta sé yfirstaðið fyrir nágranna okkar í Eystrasaltinu; Lettland, Litháen og Eistland, hvað varðar kreppuna, og að þau séu hægt og bítandi að vinna sig út úr henni.
Þetta kemur fram í viðskiptahluta sænska dagblaðsins Dagens Nyheter. Þó er ástandið enn erfitt og atvinnuleysi í kjölfar kreppunnar enn mikið.
Í löndunum hefur verið gripið til harkalegrs niðurskurðar,en strax á næsta ári er útlitið mun skárra og því má segja að löndin séu á réttri leið í gegnum þann brotsjó sem dundi yfir.
Í Lettlandi hefur t.d. útflutningur aukist, þá helst af skógarafurðum og stáli. Þá eru jákvæðar fréttir frá talsmönnum ferðaiðnaðarins.
Af löndunum þremur er búist við að hagvöxtur verði jákvæður í Eistlandi í ár. Löndin þrjú gengu í ESB árið 2004, í svokallaðri ,,austur-stækkun."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 21.4.2010 kl. 14:31
Ég held að Ísland hefur verið fullfært um að eyðileggja okkur sjálf.
Ef þú lest hagsögu Íslands þá er það líkara hryllingssögu eftir Stephen King heldur en venjulega hagsaga.
Ég vill líka benda á þessa frétt
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2010/04/21/1_prosent_hagvoxtur_a_evrusvaedi/
hagvöxturinn er byrjaður á evrusvæðinu þvert á spá NEI-sinna.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.4.2010 kl. 15:37
Sleggjan & Þruman:
Ja ef að þið virkilega trúið þessari bölvaðri vitleysu og þvælu í ykkur:
"Að Ísland hafi verið fullfært um að eyðileggja okkur sjálf" og líka þetta:
"Að hagsaga Íslands sé líkust hryllingssögu eftir Stephen King"
Ef þið virkilega trúið þessu sjálfir þá er ekki að furða að þið viljið henda sjálfstæði okkar og fullveldi fyrir róða og séuð jafn sanntrúaðir á dásemdir ESB valdsins og þið eruð og séuð tilbúnir að fórna öllu fyrir þann málstað.
Þessi málatilbúnaður ykkar er hinns vegar einhver stærsta og mesta lygi gjörvallrar Íslandssögunnar.
Sannleikurinn er sá að frá fullveldi Íslands og fram á okkar daga þá hefur efnahagsuppgangur og gríðarlega ör uppbygging landsins okkar verið ein nánast samfelld sigurganga.
Ísland heur á innan við einni öld unnið sig úr því að hafa verið eitthvert fátækasta og frumstæðasta ríki Evrópu uppí það að verða eitt ríkasta og best búna ríki heimsins.
Með sívaxandi öflugan efnahag. Einhvern mesta kaupmátt í heimi.
Öflugt mennta- og heilbrigðiskerfi.
Öfluga félagslega þjónustu og að jafnaði með meiri jöfnuð heldur en flest ríki heims hafa nokkurn tímann búið við.
Við höfum að sjálfsögðu búið við sveiflur af völdum erfiðrar náttúru og líka vegna sveiflana í auðlyndum okkar og ekki höfum við heldur farið varhluta af alheims sveiflum og kreppum eins og við höfum gengið í gegnum núna og hitti okkur heldur verr fyrir en ýmsa aðra vegna ofvaxins og spillts einka-bankakerfis, sem hrundi.
En það þarf ekki að örvænta fyrir íslenska þjóð ef hún ber gæfu til að hlusta ekki á ESB úrtölu- og uppgjafar liðið eins og ykkur og halda áfram með fullri reisn fullveldi sínu og sjálfstæði óskertu.
Gunnlaugur I., 21.4.2010 kl. 19:13
Ertu að segja að peningamálastjórnin hérna á Íslandi hefur verið bara í góðu lagi?
Aldrei nein verðbólga?
Eða háir vextir?
Sleggjan og Hvellurinn, 22.4.2010 kl. 00:49
Þegar við tókum upp íslenska krónu þá var ein ísl króna = ein dönsk króna.
En ég held að krónan í dag sé kannski einn þúsundasti af dönsku krónunni.
Við höfum neyðst til að klippa núllin af þessari krónu margoft..... ég kalla það ekki góða hagstjórn.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.4.2010 kl. 00:53
Sæl sleggja
Þessi gengisfelling á íslensku krónunni er ein af afleiðingum þeirra hagfræðistefnu sem er almennt beitt í heiminum og einskorðast ekki við Ísland.
http://www.youtube.com/watch?v=z6NfXk7Bvc8
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 02:28
Það er ekki annað hægt en að staldra aðeins við þetta: ,,Með sívaxandi öflugan efnahag. Einhvern mesta kaupmátt í heimi.
Öflugt mennta- og heilbrigðiskerfi.
Öfluga félagslega þjónustu og að jafnaði með meiri jöfnuð heldur en flest ríki heims hafa nokkurn tímann búið við.
Við höfum að sjálfsögðu búið við sveiflur af völdum erfiðrar náttúru og líka vegna sveiflana í auðlyndum okkar og ekki höfum við heldur farið varhluta af alheims sveiflum og kreppum eins og við höfum gengið í gegnum núna og hitti okkur heldur verr fyrir en ýmsa aðra vegna ofvaxins og spillts einka-bankakerfis, sem hrundi."
Í heilbrigðiskerfinu á að spara 3.5 milljarða, BARA Á ÞESSU ÁRI! Innan menntakerfins er þegar hafinn sparnaður, en gæðin munu m.a. minnka vegna aukins fjölda í hópum osfrv.
"Sveifluskýringin" er einnig mjög athygliverð, það er annaðhvort náttúran eða utanaðkomandi kraftar sem valda þeim. Ekki aðgerðir okkar eigin stjórnvalda!
Afar klén skýring. Aðgerðir íslenskar stjórmálaamanna hafa oft og iðulega ýkt hagsveiflur eða hjálpað til á einhvern hátt. Dæmi: Breytingar á húsnæðislánasjóði sem hleypti öllu í bál og brand. Vitandi vits voru þessar breytingar gerðar.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 22.4.2010 kl. 18:21
Pétur ég var að horf á þetta myndband og það er ljóst að þú ert stórlega að misskilja.
Ég var að miða íslenska krónu við danska krónu.
Ég var ekki að miða íslenska krónu við gullið einsog gert er í youtube myndbandinu.
Þú þarf að útskýra afhverju danska krónana hefur haldið verðgildi sínu á meðan íslenska krónan hefur fallið einsog steinn.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.4.2010 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.