6.5.2010 | 15:30
Sorglegur atburður í Grikklandi
Sá sorglegi atburður átti sér stað í Grikklandi í gær að þrír saklausir bankastarfsmenn létu lífið í mótmælum í Aþenu, höfuðborg landsins.
Var bensínsprengju (Moltov-kokteil) kastað inn í banka, sem síðan stóð í ljósum logum. Þrír starfsmannaanna flúðu upp á þak og svalir, en köfnuðu þar.
Grísk yfirvöld, sem nú glíma við mesta efnahagsvanda í sögu þjóðarinnar, kalla atburðinn morð.
Óskandi er að nokkuð sem þetta gerist ekki aftur í þeirri öldu mótmæla sem nú gengur yfir landið.
Mikil umfjöllun er um Grikkland á BBC og í gær kom það fram í mörgum viðtölum að grískur almenningur gerði sér grein fyrir og sætti sig við þær aðgerðir sem stjórnvöld þurfa að grípa til.
Einn viðmælandi BBC sagði á þá leið að nú væri grískur almenningur á ,,reiðistiginu" eftir að hafa farið af ,,afneitunarstiginu." Það er því líka hellings sálfræði í þessu dæmi!
ESB og AGS hafa sett saman aðstoðarpakka til handa Grikkjum sem nemur um 20.000 milljörðum íslenskra króna.
Í dag tekur gríska þingið ákvörðun um þennan pakka. Samkvæmt fréttum er mikil ,,refskák" í gangi inni á gríska þinginu.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Sjálfsagt að votta Grikkjum samúð í þessum hörmungum öllum.
"Þetta hefði aldrei getað gerst hefðu þeir/við verið í ESB og með Evru" !
Þessar lyga-goðsagir ESB Trúboðsins á Íslandi eru allar kolfallnar og þar stendur nú ekki steinn yfir steini.
Nú skelfur og riðar til falls myntsamstarfið og EVRAN sjálf þetta eitt mesta efnahagslega misfóstur mannkynnssögunar síðan Sovétríkin sálugu liðu undir lok.
Nú er þetta efnahagslega misfóstur ESB apparatsins að byrja að hrynja ofan á þegnanna með hörmulegum afleiðingum !
Gunnlaugur I., 7.5.2010 kl. 13:31
Skemmtilega mikið fífl, þessi Gunnlaugur I.
Þorsteinn Briem, 7.5.2010 kl. 13:56
Ætli flestir Íslendingar myndu nú ekki þiggja að fá laun sín greidd í evrum en ekki íslenskum krónum, sem eru nánast einskis virði erlendis.
Íslenska krónan er ýmist alltof hátt skráð, líkt og árið 2007, þegar Íslendingar voru með annan fótinn á Strikinu en hinn í Mall of America, eða næstum tvisvar sinnum verðminni, líkt og nú.
Og nú er tvisvar sinnum ódýrara fyrir erlend stóriðjufyrirtæki að greiða hér laun, án þess að þau hafi langt frá því hækkað launin til samræmis við það í íslenskum krónum.
Við seljum 80% af sjávarafurðum okkar til Evrópu og þaðan koma einnig flestir erlendir ferðamenn., sem greiða hér fyrir vörur og þjónustu að mestu leyti í evrum.
Þorsteinn Briem, 7.5.2010 kl. 14:13
Ég þakka fyrir sérlega málefnalegt "comment" um mig hér á athugasemdarkerfinu frá Steina nokkrum Briem.
Ekki málstað ykkar ESB innlimunarsinna til framdráttar !
Rökþrota lið grípur stundum til svona persónulegra árása og gífuryrða munnsöfnuðar þegar innistæða þeirra enginn og þeir eru komnir yfir á yfirdrættinum í rökræðunum og málefnastaðan enginn og rökþrotin blasa við málstað þeirra.
Gunnlaugur I., 7.5.2010 kl. 16:33
Fábjánaháttur þinn er með eindæmum, Gunnlaugur I.
Ég hef skýrt þetta út fyrir þér hér að ofan en þú skilur það engan veginn, enda átti enginn von á því, þar sem það beinlínis hringlar í kollinum á þér og þínum líkum hér á Moggablogginu.
Þorsteinn Briem, 7.5.2010 kl. 16:41
Ég og mínir líkar erum ekki í svona sértrúarsöfnuði eins og þú Steini minn, þess vegna er ég ekki svona ofurgáfaður og klár eins og þú heldur um þig.
Það getur vel verið að þér finnist ég "skemmtilegt fífl" eins og þú segir svo yfirlætislega og ítrekar svo enn aftur hér að ofan.
En annars er ég nú talinn ágætlega gefinn af þeim sem þekkja mig.
En hér áður fyrr voru svona "skemmtileg fífl" hafðir í vinnu sem "sérstaklega skemmtileg fífl" við náhirðir konunga og einræðisherra Evrópu.
Kanski að Náhirðin þín og aðallinn í Brussel vilji ráða mig til slíkra til að vera sérlega slíkt "skemmtilegt fíf"l á Brusselvöllum, það ku víst ekki vera slæmt að vera á launaskrá þar.
Því þessi ESB elíta öll hefur komið því þannig fyrir að þeir eru skattlausir með öllu og borga hvergi skatta af ofurlaunum sínum og hlunnindum.
Gunnlaugur I., 7.5.2010 kl. 18:09
Gunnlaugur I.
Ég er ekki í neinum stjórnmálaflokki og hef aldrei verið. Umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu var samþykkt á Alþingi og studd af tveimur stjórnmálaflokkum, Samfylkingu og Framsóknarflokknum, auk þingmanna, til dæmis í Sjálfstæðisflokknum, sem vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið.
En Framsóknarflokkurinn er sjálfsagt sértrúarsöfnuður í þínum augum, eins og allir sem ekki aðhyllast þínar skoðanir, þar á meðal langflestar þjóðir Evrópu!
Og þetta finnst þér engan veginn bjánalegt en þú kannt engan veginn að skammast þín fyrir fábjánaháttinn.
Þorsteinn Briem, 7.5.2010 kl. 20:20
Drengir: Við skulum halda okkur á mottunni varðandi orðfærið!!!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 7.5.2010 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.