Leita í fréttum mbl.is

Ný og spennandi stađa í Bretlandi

brown-gordon.jpgKosningarnar í Bretlandi leiddu af sér ţađ sem kallađ er ,,hung parliament", ţ.e.a.s enginn hinna ţriggja stóru flokka fékk hreinan ţingmeirihluta. Óhćtt er ađ segja ađ ţađ ríki ţví mikil spenna í breskum stjórnmálum.

Framan af föstudegi voru menn ađ meta stöđuna, en síđan biđluđu bćđi Gordon Brown, leiđtogi Verkamannaflokksins (og sitjandi forsćtisráđherra) og David Cameron, leiđtogi Íhaldsflokksins, til Nick Clegg, leiđtoga Frjálslynda flokksins. Bćđi Brown og Cameroon ţurfa á stuđningi frá Clegg ađ halda, ţar sem engin hefđ fyrir minnihlutastjórnum er fyrir hendi í Bretlandi.

Frjálslyndir fengu nćstum jafnmörg atkvćđi og Verkamannaflokkurinn, en 200 fćrri ţingsćtum! Ţetta er hiđ mikla óréttlćti í bresku kosningakerfi og bitnar illilega á Frjálslynda flokknum (Liberal Democrats)

Nick Clegg heftur barist fyrir endrbótum á ţessu kerfi og nú hefur hann e.t.v. spil á hendi í ţessu máli.

Mjög fróđlegt verđur ađ sjá útkomuna úr ţví sem er ađ gerast, en samkvćmt venju er ţađ Gordon Brown, sem enn situr sem forsćtisráđherra. Ţađ er venjan komi ,,hung-parliament"  stađan upp.

Eins og fram hefur komiđ eru brýn verkefni fyrir höndum í Bretlandi og pólitísk óvissa eitthvađ sem menn ţar vilja ekki sjá.

Ps. Mogginn var fljótur ađ lýsa yfir falli Brown í blađi dagsins: Stjórn Brown's fallin, var fyrirsögn á forsíđu. Sjálfsagt eru einhverjir í Hádegismóum sem eiga sér ţann draum ađ Íhaldsmenn komist til valda í Bretlandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Breska kosningakerfiđ er beinlínis ólýđrćđislegt og bjánalegt.

Ţess vegna vilja Bretar halda í ţađ.

Ţorsteinn Briem, 7.5.2010 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband