Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn Pálsson um gjaldmiđilsmál

Ţorsteinn PálssonŢorsteinn Pálsson skrifar góđa grein í Fréttablađ helgarinnar um gjalmiđiilsmál og ber m.a. saman stöđu Grikklands og Íslands. Hann segir m.a.:

,,Til framtíđar litiđ eru Íslendingar ţví í ţrengri stöđu en Grikkir vegna ţess ađ kostnađurinn viđ ađ halda sjálfstćđri mynt kemur fram í hćrri vöxtum og gjaldeyrishöftum. Ţađ hamlar raunverulegum hagvexti. Ţetta ţýđir ađ Íslendingar geta ađeins bćtt samkeppnisstöđu landsins međ lćgri lífskjörum til frambúđar.

Eđlilega hrćđast margir evruna í slíkum ólgusjó sem hún er. Sumir efast um ađ hún haldist á floti. Ástćđulaust er ađ loka augunum fyrir ţessum ađstćđum. Viđ sitjum hins vegar uppi međ gjaldmiđil sem sökk međ skelfilegum afleiđingum. Sterkar sjálfstćđar myntir eins og sterlingspundiđ eiga líka í vök ađ verjast."

Meira hér eđa hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband