Leita í fréttum mbl.is

Kraftaverkiđ í Dunkirk: 70 ár síđan

Hermenn flýja frá DunkirkUm ţessar mundir eru liđin 70 ár frá ,,kraftaverkinu í Dunkirk" í Seinni heimsstyrjöldinni. Ţá tókst ađ bjargar um 340.000 hermönnum bandamanna (mest Bretar) undan hernađarmaskínu Adolfs Hitlers, sem ţá ruddist yfir Frakkland, sem féll skömmu síđar. En fjöldi hermanna lést, týndist, eđa voru teknir höndum af Ţjóđverjum á ţessu tímabili.

Sérfrćđingar meta ţađ svo ađ ef ţetta hefđi ekki tekist, hefđi gangur stríđsins mögulega orđiđ annar og ađ mögulega hefđu Bretar gefist upp fyrir Hitler. Í ţessum stóra hópi var nefnilega um ađ rćđa bestu hermenn Breta, ţađ sem hét "British Expeditionary Force."

Fleiri hundruđ skip og bátar sigldu međ hermenn frá Dunkirk í Frakklandi, yfir til Bretlands á tímabilinu frá 24.maí til 6. júní.

Um 700, s.k. "litlir bátar" tóku ţátt í ađgerđinni og áttu ţeir stóran hluta í ţessari stórkostlegu ađgerđ, ţar sem ţeir gátu siglt nánast upp í land, til ađ ná í hermennina.

Ţessa atburđar er nú minnst um ţessar mundir í Bretlandi og Frakklandi.

BBC er međ síđu um ţetta, sem og Wikipedia


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband