2.6.2010 | 00:19
"Silence is golden" ??
Enn hefur ekkert heyrst frá ungbændum vegna opna bréfsins sem stjórn Evrópusamtakanna birti ritaði til þeirra í kjölfar "hernaðarbröltsins" á þeim um helgina. En þá voru ungbændur að hræða landslýð með einhverjum Evrópuher, sem ekki er til!
Það er nær óskiljanlegt af hverju ungbændur tala ekki um eitthvað annað sem snertir stöðu þeirra, t.d. fjárhagsstöðuna. Á vef Bændasamtakanna eru margvíslegar upplýsingar og þar er m.a. að finna "Fjármálaráðgjöf". Kíkjum aðeins hvað stendur þar:
"Undanfarin misseri hafa rekstrarskilyrði bænda verið að breytast mjög til verri vegar. Aðgangur og kjör á lánsfé hafa versnað til muna. Miklar hækkanir á aðföngum hafa átt sér stað á erlendum mörkuðum á undanförnum mánuðum. Sérstaklega á þetta við um áburð og kjarnfóður. Til að bæta gráu ofan á svart hefur gengi krónunnar fallið mikið með tilheyrandi hækkun innfluttra aðfanga sem síðan leiðir til almennra verðhækkana. Bændasamtök Íslands framkvæmdu skoðanakönnun um þörf bænda fyrir sérstaka fjármálaráðgjöf nú í vor vegna verulegra rekstrarerfiðleika. Niðurstöður hennar bentu til þess að umtalsverð þörf væri fyrir slíka þjónustu."
Samtökin komu á s.k. rekstrarráðgjöf og um hana segir:
"Rekstrarráðgjöf búnaðarsambandanna hefur að markmiði að greina núvarandi búrekstur og leita leiða til að auka arðsemi til lengri og skemmri tíma. Henni hefur aldrei verið ætlað að mæta þörfum bænda sem eru í alvarlegum rekstarerfiðleikum. Nú er hins vegar þörf á slíkri ráðgjöf. Bændasamtökin hafa því gengið til samninga við Skrifstofuþjónustu Vesturlands ehf. um það verkefni að veita bændum sem eiga í verulegum fjárhagsvanda aðstoð við að lágmarka neikvæðar afleiðingar.
Þessi nýja þjónusta er hugsuð fyrir þá sem eru nærri því að komast í þrot með sín fjármál. Hvað er skilgreint sem verulegur fjárhagsvandi í þessu samhengi? Ef eftirfarandi fullyrðingar eiga við um þinn búrekstur átt þú í verulegum fjárhagsvanda:
-Skuldir búsins eru komnar í innheimtuferli hjá lánadrottnum
-Borist hafa ítrekaðar áminningar um vanskil
-Birgjar eru hættir að veita fyrirgreiðslu
-Tekjur búsins duga ekki fyrir útgjöldum
Markmið þjónustunnar er að draga úr þeim skaða sem verulegur fjárhagsvandi veldur og leggja mat á þær leiðir sem búinu eru færar í núverandi stöðu."
(Leturbreytingar: ES-blogg)
Því miður er það svo að töluverður hluti bænda á við töluverða rekstrarerfileika að glíma. En um nútíma landbúnað gildi það sama og um annan rekstur; hann krefst stöðuleika, og hagstæðra skilyrða til að blómstra.
Fátt er t.d. sem segir að bændur séu að græða á falli krónunnar, þar sem íslenskur landbúnaður er í eðli sínu ekki útflutningsmarkaður, heldur framleiðslugrein sem framleiðir fyrir innandlandsmarkað. En, oftar en ekki, með hjálp innfluttra aðfanga. Og þar stendur hnífurinn í kúnni!
Í vor bárust fréttir af bændum sem áttu varla fyrir áburði. Þætti okkur ekki skrýtið ef heilbrigðiskerfið ætti ekki fyrir lyfjum, skólakerfið ekki fyrir bókum eða pappír?
Evrópusamtökin vilja að íslenskur landbúnaður blómstri og að íslenskir bændur séu ánægðir. Við vitum líka að yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga vilja íslenskar landbúnaðaarfurðir.
Í ljósi alls þessa eru auglýsingar ungbænda eins og skrattinn úr sauðaleggnum!
Frétt um vanda bænda.
(Tilvitnanir: http://www.bondi.is/Pages/942)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er skondið að öll helstu vandræði bænda væru ekki til staðar ef þeir væru í ESB.
Sömu samtök og bændur eru að berjast gegn.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2010 kl. 01:00
Hagur landbúnaðarins (2009):
Þorsteinn Briem, 2.6.2010 kl. 01:06
Hrun í sölu dráttarvéla hérlendis
Þorsteinn Briem, 2.6.2010 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.